Þjóðólfur - 15.05.1869, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 15.05.1869, Blaðsíða 8
124 Arnaregg 1 rd., Fálkaegg 1 rd. 32 sk., Smir- ilsegg 24 sk., Snjótitlingsegg 2 sk., Hrafnsegg 12 sk., Máíretluegg 2sk., þúfutitlingsegg lsk., Steindep- ilsegg 1 sk., Músabróðnregg 2 sk., Rjúpuegg 4 sk., Lóuegg 3 sk., Lóuþrælsegg 6 sk., Sandlóuegg 4 sk., Tjaldsegg 1 sk., Spóaegg 3 sk., Selningsegg 4 sk., Stelksegg 8 sk., Mýrispítuegg 1 sk., Óðinshana 3 sk., Tildruegg 6 sk., Rauðbrystingsegg 12sk., Kjóa- egg 3 sk., þórshanaegg 16 sk., Skrofuegg 12sk., Rituegg 3 sk., Veiðibjölluegg 8 sk., Grámáfsegg 4 sk., Kaplabringsegg 4 sk., Skúmsegg 10 sk., Álpt- aregg 8 sk., Himbrimaegg 32 sk., Stokkandaegg 3 sk., Fóelluegg 6 sk., Toppandaegg 3 sk., Guland- aregg 6 sk., Rauðdúfuandaregg 8 sk., Stranmand- aregg 4 sk., IJrafnsandaregg 6 sk., Flóðgoðaegg 4 sk., Súluegg 16 sk., Filungaegg 10 sk., Skarí'segg 8 sk., Toppskarfsegg 16 sk., Lómsegg 4sk., Lang- víuegg 3 sk., Klumbuegg 4 sk., Teistuegg 4 sk., Haftirðilsegg 16 sk. Ef þess er ekki kostr vegna fjarlægðar, að eg geti fengið eggin með matnum í, vil eg biðja menn að gjalda varhuga við að gjöra gatið, sem allra-fínast (og helzt eigi nema eitt), á miðbungu eggsins, tii að ná matnum úr því, eða þá 2 þar andspænis hvort öðru, en eigi til endanna, eins og tíðkazt heflr. Öllum þeim, semhægt er að ná til mín, vil eg fúslega veita tilsögn og handhægt verk- l'æri til að ná matnum úr eggjum í gegnum eitt gat á bumbunni, og þykir þá eggið siðr spjallað, en ef 2 eru höfð. Reykjavík 8. Maí 1869. Hinrik Siemsen. — |>eir, sem standa i skuld við Eyrarbakka- verzlun þá, sem var í Hafnarfirði, en sem nú er upphafin og sem herra P. Levinsen veitti for7 stöðu, eiu beðnir samkvæmt skuldbindingum sín- um að borga skuldir sínar herra kaupmanni J. Th. Christensen í Hafnarfirði, er mun taka við vörum og peningum fyrir hönd Eyrarbakka-verzl- unarinnar. Eyrarbakka 1. dag Maím. 1869. Guðm. Thorgrimsen. — J>ar eg hefi nú fengið mér leigt íbúðarhús iiér í bænum í Grjótagötu Nr. 8 Finnbogabæarlóð, mega menn bæði nær og fjær leita mín meðbók- band; líka hef eg ýmsar bækr til sölu. Reykjavík, 12. Maí 1869. Brynjólfr Oddsson. — Hjá undirskrifuðum fást til kaups myndir af alpingismönnum árið 1867, öllum á einu spjaldi, bæði stórar og litlar; kostar spjaldið með hinum stærri myndunum 5rd., en með hinum minni 1 rd. 3 mrk., sömuleiðis myndir af öllum skólapiltum og skólahúsinu á einu spjaldi, og kostar það 2rd. þeir, sem vilja fá þessar eða aðrar myndir, verða að láta mig vita það bráðum, því að eg hefi á- formað að fara héðan burt í næsta mánuði, og kem ekki aptr fyr en í Ágústmánuði. Reykjavík í Maí 1869. Sigfús Eymundsson. — í nokkur undanfarin ár hefir fj'öldi fólks sókt til grasa í Úthlíðarland hér í hreppi, bæði úr Árness- og Rangárvallasýslum; því skal eg hér með aðvara alla menn í sýslum þessum að leita ekki til grasatekju í landeign áðrnefndrar jarðar, því hún verðr ekki framar af mér leyfð utansveit- armönnum. En aptr mega innsveilismenn leita til grasa í Úthlíðarlandi, með því að borga fullan grasa og hagatoll, sem semja má um við mig ábúanda jarð- arinnar. En verði nokkur uppvís að óleyfilegri grasatekju, hvort heldr með að fara í leyfisleysi eða með því að fara í leyfi annara, sem land eiga að abúðarjörðu minni Útblíð, mun eg leita réttar míns í því efni. rjthlíí) í Biskiipstungnm 8 Maí 1869. Jón Porsteinsson. — 6. þ. mán. tapabi ferbamabr her staddr peningabndda úr vasa síniiin & leib frá gildaskála Jiirgerisens og upp ab húsi Odds kand. Gíslasonar; buddan var titlend úr svörtu lebii míl læsingarnnigjiirb úr Járni, og átti í henni ab vera cin spesía heil og nál. iiíii miirkum i' smærri peninguui; »r bobib ab halda til 6kila á skrifstofu pjóbnlfs. PRKSTAKÖLL. Veitt: Hestþing (í Borgarflríi) 5. þ. m. kand. Páli J.ím- syni í Reykjavík; auk hans sóttu sira Sn. Korbtjör?) ( Gol- drdum v. 1849, og sira Markús Gíslason i Berg6tn?ium v. 1862. Óveitt: Prestsbakki meo útkirkju aíiOspakseyri (Stranda- sýsln, metib 220 rd. 35 sk., auglýst 5. þ. mán. 1867 var braubib metib 357 rd. 66 sk. Prestssetrib heflr ógrasgeflb tún, engjar reitingssamar, beitiland allgott en oflítib; í mebalíri framfœrir þab 3 kýr, 60 ær, 1 eldisliest og 5 áburbarhesta. Dúntekja er nokkur her um bil 18 pd. Eptir kirkjujarbif gjaldast 6 ær, 40 áln. í óákvebnn, og 160 pd. smjórs; af út- kirkjnuni gjaldast 100 pd. imJSrs; tíundir ern 160 41.; dags- verk ab tólu 21, lambsfóbr 36, offr 3. Síknarmenn eru 401- — jSingmuli anglýstr meb fyrirheiti, B. dag. — Næsta blab: mánudag 7. Júní. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — lítgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutabr í prentsu.ibju íslands. Einar j>órbari>ou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.