Þjóðólfur - 15.05.1869, Síða 8

Þjóðólfur - 15.05.1869, Síða 8
—• 124 — Arnaregg 1 rd., Fálkaegg 1 rd. 32 sk., Smir- ilsegg 24 sk., Snjótitlingsegg 2 sk., Hrafnsegg 12 sk., Máíretluegg 2sk., {nifutitlingsegg lsk., Steindep- ilsegg 1 sk., Músabróðuregg 2 sk., Hjúpuegg 4 sk., Lóuegg 3 sk., Lóuþrælsegg 6 sk., Sandlóuegg 4 sk., Tjaldsegg 1 sk., Spóaegg 3 sk., Selningsegg 4 sk., Stelksegg 8 sk., Mýrispítuegg 1 sk., Óðinshana 3 sk., Tildruegg 6 sk., Rauðbrystingsegg 12sk., Iíjóa- egg 3 sk., þórshanaegg 16 sk., Skrofuegg 12 sk., Rituegg 3 sk., Veiðibjölluegg 8 sk., Grámáfsegg 4 sk., Kaplabringsegg 4 sk., Skúmsegg 10 sk., Álpt- aregg 8 sk., Ilimbrimaegg 32 sk., Stokkandaegg 3 sk., Fóeliuegg 6 sk., Toppandaegg 3 sk., Guland- aregg 6 sk., Rauðdúfuandaregg 8 sk., Straumand- aregg 4 sk., Hrafnsandaregg 6 sk., Flóðgoðaegg 4 sk., Súluegg 16 sk., Fílungaegg 10 sk., Skarl'segg 8 sk., Toppskarfsegg 16 sk., Lómsegg 4sk., Lang- víuegg 3 sk., Klumbuegg 4 sk., Teistuegg 4 sk., Haftirðilsegg 16 sk. Ef þess er ekki kostr vegna fjarlægðar, að eg geti fengið eggin rneð matnum í, vil eg biðja rnenn að gjalda varhugá við að gjöra gatið, sem allra-fínast (og helzt eigi nema eitt), á miðbungu cggsins, tii að ná matnum úr því, eða þá 2 þar andspænis hvort öðru, en eigi til endanna, eins og tíðkazt hefir. Öllum þeim, semhægt er að ná til mín, vil eg fúslega veita tilsögn og handhægt verk- færi til að ná matnum úr eggjum í gegnum eitt gat ú bumbunni, og þykir þá eggið siðr spjallað, en ef 2 eru höfð. Keykjavík 8. Maí 1869. Iiinrík Siemsen. — þeir, sem standa í skuld við Eyrarbakka- verzlun þá, sem var í Hafnarfirði, en sem nú er upphafin og sem herra P. Levinsen veitti for7 stöðu, eru beðnir samkvæmt skuldbindingum sín- um að borga skuldir sínar herra kaupmanni J. Th. Christensen í Uafnarfirði, er mun taka við vörum og peningum fyrir hönd Eyrarbakka-verzl- unarinnar. Eyrarbakka 1. dag Maím. 1869. Guðm. Thorgrimsen. — þar eg hefi nú fengið mér leigt íbúðarhús hér í bænum í Grjótagötu Nr. 8 Finnbogabæarlóð, mega menn bæði nær og fjær leita mín meðbók- band; líka hef eg ýmsar bækr til sölu. Reykjavík, 12. Maí 1869. Brynjólfr Oddsson. — Iljá undirskrifuðum fást til kaups rnyndir af alpingismönnum árið 1867, öllum á einu spjaldi, bæði stórar og litlar; kostar spjaldið með hinum stærri myndunum 5rd., en með hinum minni 1 rd. 3 mrk., sömuleiðis myndir af öllum skólapiltum og skólahúsinu á einu spjaldi, og kostar það 2rd. J>eir, sem vilja fá þessar eða aðrar myndir, verða að láta mig vita það bráðum, því að eg hefl á- formað að fara héðan burt í næsta mánuði, og kem ekki aptr fyr en í Ágústmánuði. Keykjavík í Maí 1869. Sigfús Eymundsson. — í nokkur undnnfarin ár hefir fjöldi fólks sókt til grasa i Úthlíðarland hér í hreppi, bæði úr Árness- og Rangárvallasýslum; því skal eg hér með aðvara alla menn í sýslum þessum að leita ekki til grasatekju í landeign áðrnefndrar jarðar, því hún verðr ekki framar af mér leyfð utansveit- armönnum. En aptr mega innsveilismenn leita til grasa í Úthlíðarlandi, með því að borga fullan grasa og hagatoll, sem semja má um við mig ábúanda jarð- arinnar. En verði nokkur uppvís að óleyfdegri grasatekju, hvort heldr með að fara í leyfisleysi eða með því að fara í leyfi annara, sem land eiga að ábúðarjörðu minni Útldíð, mun eg leila réttar míns í því efni. Úthlíí) í Bisknpstiingiim 8 Maí 1869. Jón Porsteinsson. — 6. þ. mán. tapaíii ferbamabr lihr staddr peningabndda úr vasa sínnm á leib frá gildnskála Jorgensens og upp aíi húsi Odds kand. Gíslasonar; buddan var útlend úr svortu leí)ri meí) læsingarumgjorb úr járni, og átti í henni aí) vera ein spesía heil og nál. níu mórkum í smærri peningum; er bebib aí) halda til skila á skrifstol'u J>j<5búlfs. PRESTAKÖLL. Veitt*. Hestþing (í Borgarflrbi) 5. þ. m. kand. Páli Júni- syni í Reykjavík; auk hans sottu sira Sn. ISorbíjórb í Gob- dólum v. 1849, og sira Markús Gíslason á Berg6tóbum ▼. 1862. óveitt: Prestsbakki meb útkirkju abOspakseyri fStranda- sýslu, metib 220 rd. 85 sk., auglýst 5. þ. mán. 1867 var braubib metib 357 rd. 66 sk. Prestssetrib heflr úgrasgeflb tún, engjar reilingssamar, beitiland allgott en oflítib; í mebalári framfærir þab 3 kýr, 60 ær, 1 eldishest og 5 áburbarhesta. Dúntekja er nokknr her um bil 18 pd. Eptir kirkjujarbir gjaldast 6 ær, 40 áln. í úákvebnu, og 160 pd. smjurs; af út- kirkjunnl gjaldast 100 pd. smjórs; tíundir eru 160 ál.; dagS" verk ab tólu 21, lambsfóbr 36, offr 3. Súknarmenu erti 40L *— jíingmúli auglýstr meb fyrirheiti, s. dag. — Næsta blab: mánudag 7. Júnf. Afgreiðslustofa þjóðóifs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Proiitatir í preiitstr.fhju Íslauds. Einar þóríiarsou.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.