Þjóðólfur - 04.06.1869, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 04.06.1869, Blaðsíða 5
129 ar, en þó eigi greitt leignr af skoldabrtflnn, er fyrnofndr Gníimiindr Jdnsson síbar seldi þeim, meb áföllnnm leigum, þá er hinir stefndn krófbnst þess, aþ áfrýandiun skyldi borga þá 1275 rd., er skuldabréflþ hljóbabi npp á, meþ áfnllnnm ieignm 191 rd. 24 sk., þó svo, aþ frá skyldi draga eptirgjald þab, er þeir hefbi viþtökn veitt, og sem þeir virtn á 108 rd. 94 sk., þá skoraþist áfrýandi nndan því, siiknm þess, ab hann heffei samiþ uffl jarbakanp þessi vib áþrnefndan Gníi- mnnd Jónsson af þeirri einni ástseþn, aþ hinir stefndu, sem þá vorn hósbændr hans, hefbi vissu fyrir skuld þeirri, sem þeir áttn hjá honnm, eins og líka kanpbrbfln hefþi ávalt veriþ í hóndnm þeirra, og þeir tekib vib eptirgjaldinn eptir hinar títt nefridn jarbir, og alla-jafna boriþ sig ab, sem væri þeir oigcndr þeirra, enda hefbi hann aldrei neitt gjört, til þess aí> taka af þeim eignarrísttinn og imirábin yflr jórbnnum, og ætlabi hann, ab himun stefndu ab eins bæri róttr til, ab fá sjáltir kanpbréf fyrir hinum umþrættu jörbnm, gegn því aþ sknldabri'.fií) væri af máb. Allt nm þab var áfrýandinn vib Ueykjavíkr bæarþings- rfttt lO^Sept. 1868 dæmdr skyldr til, ah borga himim stefndu 1275 rd., meb áföllnum leignm til lt. Jiíní 1868, 82 rd. 26 sk., og úr því 4 af hnndrabi hverjn árlega, nriz borgun er greidd, og enn fremr 4 af hundrabi af þeirn 82 rd. 26 sk., frá því klögnnin til sættanefndarinnar var dagsett nnz borg- nn er greidd, gegn því, ab hib ábr-nmgotna vebsetningar- sknldabröf væri afhent áfrýandannm kvitterab og aflýst; jafn- framt var hinn stefndi, sem hafbi sent annan í sinn stab á Sættafnndinn, dæmdr í 2 rd sekt til hins íslenzka sakamála- sjóbs, og skyldabr til ab greiba áfrýendnmnn 20 rd. í máls- kostnab. þab er nú reyridar ekkert þab fram komib undir rekstri málsins, er hnekki þeirri sögn áfrýanda, ab hann hafl gengib ab jarbakanpum þessum í þeim tilgangi, ab hinir stefndu gæti átt vísa borgun hjá optnefndum bónda Gubmundi Jóns- syni fyrir skuld lians, eins og hann, eptir stöbli sinni, virbist ab hljóta ab hafa haft heimild til, ab kaupa handa verzlun hinna stefndn, er hann var rábamabr hennar, jarbir þessar; og þar vib bætist, ab þab virbist næstum því svo, sem þeir síbar fyllilega hafl stablest kaup þessi, bæbi meb þvi, ab halda kanpbrefinu hjá Ser, og einnig meb því, ab taka eptir- gjaldib eptir jarbirnar. F.n þar scm þó kaupbrefln liljóba upp á nafn áfrýandans, og ekkert þab er gjört, cr geti helgab hinnm stefndn löglegan eignarrett yflr jörbumim, þá verbr eigi betr séb, en ab áfrýandinn se hinn rétti eigandi opt nefndra jarba, og ab hann því sö hinn rötti skuldnnautr samkvæmt vebskuldabröflnn, og því verbr hann ab dæma skyldan til, ab greiba hinnm stefodn þab fö, sem breflb hljóbar npp á, gegn því, ab liann fái þab kvittab og ser framselt, og svo áfallnar leigur til 11. Júní 1868, 82 rd. 26 sk., og eptir þab 4 af hundrabi á ári, nnz borgnn er greidd, og enn freirir sem svari 4 af hundrabi i leigu eptir þá 82 rd. 26 sk., sem þegar vorn nefndir frá 1. Júlí 1868, því leigu heflr eigi kraflzt verib þangab til, eba frá dagsetningu kær- Onnar til sættanefndarinnar 25. Júní s. á., unz borgun or Rreidd. Sekt sú, 2 rd , sem áfrýandi er dæmdr til ab greiba til hins íslenzka sakamálasjóbs eptir kröfum hinna steindu, er sjálflr sendu nmbobsmann á sættafundinn, fyrir þab, ab hann baub öbrum manni ab fara á sættafnndinn fyrir sína hönd, á ab falla nibr samkvæmt opiiu bröfl 30. Október 17y8; aptr á móti ber nndfmttardóminn ab stabfesta ab því, er snertir málskostnabinn. Milskostnabr fyrir yflrrettin- um á eptir málavöxtnm ab falla nibr. því dæinist rbtt ab vera: llndirröttardómrinn skal óraskabr standa, þú svo ab leigur þær, sem áfrýandinn er dæmdr til ab greiba af 82 rd. 26 sk , skal ab eins talja frá 1. degi Júlím. 1868, og sokt sú, 2 rd., sem hann er dæmdr til ab greiba til hins íslenzka sakamálasjóbs, burt fellr. Málskostliabr fyrir landsyflrróttin- nm á nibr ab falla. llin ídæmdn útlát bor ab greiba innan 8 vikna frá lög- legri birtingu dóms þessa undir abför ab lögum. Árferði, shepnuhöld, aflabrögð. Her var yllr alt land bezta vetrarfar meb frostleysum og maraubri jörb frá loknm Októborm. í haost, alt fram yflr I. viku þorra; en þá spilltist vebrátta viba, og helzt á Vest- f|örbnm, þótt eigi hrygbi til algjörbra harbinda, fyr en frá fyrstu vikn gón; þá kom snarpt harbindakast meb mik- illi fannkonin og jarbbönnnm víbsvegar um landib, og hölzt nm 3 vikna tíma,. nema hvab vægara varb nokkub um Skaga- fjörb, Borgarfjörb og Dali vestra. Mob 1. viku einmánabar brá til bata ogfórn smámsaman ab koma npp jarbir, og heflr vebráttan ab öllu samtöldu verib síban hoidr frostalítil, þótt einstökn íhlaup hafl verib, t. a. m. 6. —11. Aprílm., og aptr 6. —10. f. mán. (sjá brefkafla af ísafirbi her á eptir); fylgdi því íhlanpi hin mesta fannkoma anstr um Skaptártungu og Síbu, svo ab þar fenti fe ab mun hjá snmnm, og nokkur hross. Iin einstaklega úrkomnlans heflr vebráttan verib fram til síbnstn helgi, og hafa þar meb fylgt þyrringskuldar og einstakt gróbrleysi, er sjálfsagt heflr stabib af hafísnnm, er legib heflr í alt vor fyrir öllti Norbrlandi, svo ab hafþök hafa verib alt fram yflr mibjari f. mán., úti fyrir frá Bolungarvfk og anstr og subr fyrir Langanes, og var hafís og rekís kom- inn inst inn á firbi og orbinn iandfastr, er síbast spurbist, alt austan frá Mibflrbi og vestr fyrir Horn. Eptir því sem vör höfnm sögnr af, hafa fjárhöld verib gób um alt Norbr- land og Austfji'irbu, nema í Svartárdal í Húnavatnssýslu; þar er sagt allmargt sanbfó fallib í vor söknm fóbrskorts og megrbar, enda munu vorkuldarnir eigi hafa stutt þar alllítib ab. Sömuleibis ern fjárhöld sögb allgób fyrir vestan, nm Mýrar og allan Borgarfjörb (fyrir ofan Skarbsheibi); en aptr hoflr talsverbr feilir orbib á gemlingum í sybri hluta Borg- arfjarbarsýslu. Hér í Gulibringn- og Kjósarsýslu höfum vór eigi heyrt getib neins verulegs fjármissis; því ab þótt ein- staka skepnnr falli af megnrb eba einhvorri útnkt, bregbr mönnum eigi vib þab. Geta má þess, ab á nokkrum bæum her hafa kindr drepizt úr Inngnaveiki, eba hinum svo kallaba inngnamabki. I Arnessýsiu hafa Ijárhöld og heilbrigbj verib allgób vibast, ab nndanskildiim klábanum í Olfusinn, nema í Ilreppuniim og Biskupstungum fyrir austan Fljótib, en þar og víba í Rangárvallasýslu, einknm í uppsveitunum: á Landinu og efri hluta Rangárvallanna, heflr mabkasýki í saubfö verib mjög megri, svo ab sagt er, ab flestir hinir fjáranbgnstu manna nm þær sveitir sfe búnir ab missa nálega alla gemlinga sína, og snmir fullorbib ab mun. I |« þessu hafa ab sögn aliar iungnapípur verib fuliar af ormum, og jafnvel önnur innýfli. Kenna snniir þar eystra sýki þessa öskufalli eptir eldgosib í fyrra; en þar sem sýki þessi stingr ser víbar nibr, er þab anbsöb, ab sú getr eigi verib ein orsökin, og væri víst rött-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.