Þjóðólfur - 04.06.1869, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 04.06.1869, Blaðsíða 7
— 131 °g hina nm aí> afmá hákarlasknríi á votrnm. Svo sendi fundr- inn Jáni Signrl&ssyni ávarp. Annar sýslufnudr er ákvel&inn her 24. Júní. — — — "Skattrinn í Gullbringmýslu og Rcyicjavik 1869«. Meí) þessari yfirskript vill „Monsíur Baldr“ núna í siíiasta blaíiinn „fortelja" mönnum þah, ab J>júbúlfr, nr. 28 —29 X. f. mán. bli/. 113, haft viljat) svo hraparlega villa sjónir fyrir gjaldþegnunum í „Gnllbringnsýslu ng Reykjavík", meb því ab segja þarna, „ab skattrinn og hvert annab 40 fiska gjald 1 Subramtinu sh eptir yfirstandandi árs verblagsskrá 4 rd. 60sk.“ — f>jóí)ólfr segir at) eins,ab „þinggjiild er greiba skal (ebr greita m á) eptir mebalverbi allra mebal- verþa hór í Snbramtinu11 o. s. frv., en þessum orbum þjób- ólfs stelr „Baldr“ nndan. þeir vita þab, því mibr, fuilvel, gjaldþegnarnir í Gnllbringusýslu og Rej’kjavík, ab hvorki „skulu þeir“ nh „mega þeir“ gjalda þinggjöld 6Ín eptir meb- alverbi allra rnebalverba, heldr ab oins eptir harbflsksverbi. En „monsíur Baldr“ er eigi síbr slysiun í þessari grein, heldr en hvab hann er þar lyginn, eins og nú verbr sýnt. — f>egar Subramts verblagsskrárnar 1868—69 voru nýkomriar út, dags. 27. Febr. 1868, færbi „monsíur Baldr“, í 3. blabi hins 1. árs, dags. 28. Febr. s. ár bls. 12,2. dálk nebst, þessa grein er her kemr orbrett: « Veriilag í Suðramtinu». „Mebalalin er metin 2l73 sk. (í Skaptafellss. 19 sk.). „20 áln. (sk a ttur) — 4rd. 49sk. (í Skaptaf.s. 3 rd. 92sk,)“. Svona kendi og frteddi „monsíur Baldur" lesendr síria í Gull- bringusýslu og Reykjavfk í fj’rra: ab þeir þyrfti ekki og ætti ekki ab gjalda í skattinn nema 4 rd. 49 sk.1, en þá um vorib (1868) máttu þeir þó út meb 6 rd. 89 sk. í hvort 20 álna þinggjald, allir her, eba eptir þeirri tiltölu. Fyr má riú vera slysni en svo sö, eins og her er orbib fyrir „Ba!dri“, ab reiba til rothöggs vib annari mann saklansan, af yflrgnæfandi fautaskap og illgirni, en lendir svo á túlannm á sjálfum honum; — „verbi ybr ab góbu 1“. Umboðsmaðr Jón Jónsson á Ilöfðabrekku mun von bráðar fá svar upp á grein sína í síð- asta blaði nBaldrs». — Settr er prófastr í Dalasýslu, frá þessa árs fardög- nm, sira Jón Guttormsson á Hjarbarholti í Dölum. [iAKKARÁVÖRP. I. Hér meb segi eg mer skylt ab minnast þess höfbinglega veglyndis, sem mór var aubsýnt, ásamt mörgum fleiri, vib þaun mikla sjóhrakning í Vestmanneyum dag 26. Febrúar þ. á. af þeim mikilsvirtu heibrsmönnum: prestirium B. Jónssyni og konu hans, p. Jónssyni lækni, faktor P. Bjarnasyni, faktor G. Bjarnasyni og hjónunnm Arna Dibrikssyni og Asdísi Jóns- dóttur á Stakkagerbi, sem eg vib þab tækifæri á næst gubi Hf mitt ab þakka 1) Átti ab vera 4 rd. sk., hefbi rött verib reiknab ®ptir mebalverbinu lSoe/6o■ þessa mína hjartkæru velgjörara bib eg af alhng föbnr allrar nábar og miskunar ab leiba og abstoba í ölln þessa lífs andstreymi og nmbuna þeirra góbvilja eptir ríkdómi sinnar gæzku um alla eilífb. Staddr í Reykjavík, 12. Maí 1869. Sigurðr Diðriksson. II. Auk þeirra, sem ábr hefir verib getib hér í blabiun, ab hafl rett me.r hjálparhönd eptir óbætanlegan missi niíns sál. ektamanns Ásmundar Gubmundssonar, hafa þessir heibrsmenn, sem hör eru nefndir, enn fremr geflb mór: Konsúl hr. E. Siemsen 2 skeffnr af bankabyggi; Magnús Pálsson, sem var í Dúkskoti, 4 uiörk, og Magnús þórbarson í sama bæ 4 mörk. Jafnframt flnn eg mör og skylt ab geta þess, til skýr- ingar vib anglýsingu herra prófasts 0. Pálssoriar 19. Marz er næst leib (í þ. árs þjóbólfl bls. 92), ab þeir Bjarni Oddssori í Garbhúsum og Jón Olafsson í Hlíbarhiisnm, er tókn af mer sitt barnib hvor, bnbnst til þessa og gjörbu þab ab fyrra- bragbi strax á næsta degi eptir ab mabrinri rniiin sálugi aridabist, og ábr en sveitarstjórnin fastbatt þetta vib þá (ab því leyti Bjarna var lofab 12 rd, mebgjöf); þar ab anki hlýt eg þakklátlega ab minnast hins ótal marga og margvíslega, er vel nefndr Jón Olafsson hefir ab öbru leyti abstobab mig og látib mér í tö, er hvorki verbr metib af mör sem vert er ebr upp talib. Hlíbarhúsnm í Maí 1869. Haldóra [>orvaldsdóttir. DÁIN. Ættingjum og vinum flytjum við saknandi foreldrar þá sorgarfregn, að okkar elskaða dóttir Jólianna Friörika, 24 ára gömul, andaðist eptir 3 vikna banalegu þ. 19. þ. m. Stykkishólmi, 20. Maí 1809. jPuríðr Kúld. Eiríltr Kúld. Kosnir til Alþingis 1869—1873. í ísafjarðarsýslu, kjörþing að ísafirði 18. Maí, 30 kjósendrá þingi; kosinn alþingismaðr skjalavörðr JÓn Sig-urðsson R. af Dbr. í Kaupmanuahöfn, með 30 atkv. eðr í einu hljóði; varaþingmaðr: Ásffeir Ásgeirsson kaupmaðr á ísafirði með 17 atkv. AUGLÝSINGAR. — llið munnlega árspróf í Reykjavíkr lærða skóla er ætlazt til að byri miðvikudag 16. þ. m., og verði svo haldið áfram næstu daga þará eptir, en burtfararprófs fyrri og síðari hluti verða dagana frá 23.-26. s. m. Skyldi einhver utanskólasveinn ætla sér að ganga undir fyrri eðr síðari hluta burtfararprófsins, ber honum, samkvæmt auglýsingu kenslustjórnarinnar frá 13. Maí 1850 g 12, að skrifa rektor skólans

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.