Þjóðólfur - 30.06.1869, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 30.06.1869, Blaðsíða 3
— 143 — sé aldrei nema hans hágöfuga nafn sem sprangar þarna undir blaðinu1. Og hvað er þá þessi Einar Þórðarson? er hann «prentarinn» hér hjá oss í réttum lagalegum skilningi, t. d. í þeim skilningi sem prentfrelsistil- skip. 9. Maí 1855 á við? Engan veginn; því landsprentsmiðjan eða stipts-prentsmiðjan hér í Reykjavík er landsins eign, en ekki Einars eign eðr neins einstaks manns; hún er opinber eign, opinber stofnun, undir yfirumsjá landstjórnarinnar. Einar er ekki annað en þeirra sléttr og réttr ráðs- maðr yfir stofnaninni, yfirprentari yfir verkamönn- um hennar, «factor» yfir forlagsbókum hennar og hennar reikningshaldari; á hann því að standa landstjórninni árlegan reikningskap af þessari ráðs- mensku sinni. Aptr þar sem prentfrelsislögin tala um «prentaranno og tilskilja það, að á honum skuli lenda ábyrgðin fyrir rit þau, er meiðandi þætti eða nærgöngul, svo framt að hvorki sé þar til- greindr höfundr né heldr útgefandi eða kostnað- aðarmaðr2, þá eiga lögin einungis við þann prent- ara, sem á prentsmiðjuna, er einráðr yfir henni, og erþví sjálfráðr umþað,hvað hanntekreðr ekki tekr til prentunar. Einmitt með svofeldu getr eins laga- ábyrgðin eins og velsæmisábyrgðin lent á «prent- aranum», en annarskostar ekki, og alls eigi t. d. á ráðsmanni hans eða prentverksstjóranum, enda þótt aðalprentari og eigandi væri fjærverandi. |>ess munu mjög fá dæmi, ef nokkur eru, að prentarar í öðrum löndum taki það í mál að flytja eða láta prentsmiðju sína flytja undir sínu nafni þessleiðis strákalátaþvaðr eðr og lygaslettur út í almenning um nafngreinda menn saklausa, fyrir svona hvern óvalinn gárunga, sem ekkert nafn hefir meðal mentamannanna og engum er kunnr meðal almennings, nema ef vera skyldi að vísindagutli einu, vísinda-viðrinisskap og strákalátum. En undir þann óþverra, er þessleiðis menn hafa að færa, vill engi heiðvirðr prentari ljá nafn sitt eða prent- smiðju sinnar; engi almennilegr prentari, sá er ekki 1) þab er næsta eptirtektavert vií> þetta blab, aí> þar vant- ar þetta vanalega: „Prentaí) í prentsmiþjn íslands, hjá Einari Jxirílarsyni", sem þá er sett neílannndir alt, sem hír er prentaþ, hina smæstn ey6ubla?)a-ble?>la ank heldr annat), til athlægis fyrir alla menn. 2) Octav-blaþií), sem 'hir ræbir um, ber ekki heldr met> sfer, hver se útgefandi, dtgjöríiarmaíir efca útsólumaþr, og eigi heflr neitt verit) anglýst um þab í blöbunum. En blaíiib fæst hvergi keypt hjá neinnm ötirum her í Reykjavík, heldr eu í „preutsmitiju Islands hjá Einari þ>órí>arsyni“i svo eigi er atmaþ at> sjá, en aí> annabhvort sö “stipts"- prentsmiþjan sjálf ^tgefandi þess og kostnatlarmatir, eíia þá þessi hennar vel- flefndi rátismabr. vill drepa beinlfnis niðr sóma sínum og áliti, vill ljá sig til að vera flutningsmaðr að lúalegri keskni við nafngreinda menn og óþverraslettum til þeirra, ekki þó eigi væri annað en að færa það munnlega frá einhverjum og einhverjum »l-s-n» eðr »X» þeim nafngreinda manni, sem fyrir þessu á að verða, og þá þvi síðr, að hann vili láta hafa sig til að gjör- ast flutningsmaðr að því prentuðu út í almenning ogandspænis »publico»,sem honum ogprentsmiðju- «stofnun hans er til minkunar». Stiptsyfivöldin, er sátu að völdum 1860, gátuekki eða vildu ekki láta sér skiljast þetta. Með úrskurði einum 3. Marz samaár gáfu stiptsyfirvöldin þá úr- lausn: að yfirstjórn prentsmiðjunnar geti ekki fyrirbygt, að menn geti fengið þar prentað, selt og útbreitt út í almenning hvaða óþverra og sví- virðingu sem vera skal um einstaka menn nafn- greinda, þó engi sé höfundrinn nafngreindr undir blaðinu,— og «að yfirstjórn prentsmiðjunnar» (sum- sé stiptsyfirvöldunum) sé «alls ekki skylt að halda vörð á því», sem prentað er í «stipts»prentsmiðj- unni, eða «að halda vörð á því», að gætt sé þar við stofnun þess hins almenna velsæmis andspænis «publico», sem hver einstakr «prentari, prent- smiðju-yfirstjórnari, prentsmiðjueigandi alstaðar um allan heim finnr sér skylt að gæta. þeasi eptirtektaveríi stiptsyflrvaldaúrskurþr 3. Marz 1860 er nndirrútin ogtilefnií) til bréfs lögstjúrnarinnar 14. Ágúst 1861*. En þú aí> stjúru konnngsins taki þar skýrt fram, aí> stipts- yflrvöldiu megi til ab halda vört) á því: „a?> ekkert só tekiþ „til prantnnaríprentsmiíijunni, semstofnnuþess- ari goti orí>iÖ til minknnat", þá er ekki anna?) aí> sjí, en aí) úrsknrþr sjálfra þeirra S.Marz 1860 hafl legib þeim hendi nær eí)a framar á embættishyllunni, heldr en bref lögreglu- stjúrans t Ueykjavík 8. Ág. s. ár, og hiun prentabi úrsknrrir lögstjúrnarinnar 14. Ág. 1861, þegar þau uú lii)u F.inari þórb- arsyni aí) prenta, útgefa og útselja svona höfundarlaust þetta úsanna og úþverra-þvættingsblab um kand.Ben e d. G röndal. Kosningar íil Alþingis 1869—1873. í Strandasýslu, kjörþing að llroddanesi 1. þ. m.; . . . kjósendr alls; á kjörfiindi 30—40; al- 1) Tíilindi nm stjúrnarmálefni íslands I. 501. Sá er þar átti í höggi gat eigi látií) ser lyuda þessa úrlausn stiptsyflr- valdanna, heldr bar sig npp nndan henni vií) lögstjúrnarrá?)- herrann í brefl 11. ágúst 1860, aí> eins fyrir “almennings sakir og almenns velsæmis,,. Lögreglnstjúrinn í Reykjavíkrkanpsta?) rita?)i einnig, af hendi embættis síns og fyrir sakir al- menns velsæmis, stiptsyflrvöldonom skorinort bróf 8. s. m. út af því svívir?>ublaí>a-athæfl stiptsprentsmi?>junuar, sem þá ú?> nppi “I prentsmi?)jn íslands hjá Einari þúr?)ar- syni„, nm nafngreinda monn, en engi höfundr; en þa?) bröf frá lögreglustjúrannm mnnu stiptsyflrvöldin ekki hafa sent til stjúrnarrá?)sins.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.