Þjóðólfur - 13.07.1869, Page 1

Þjóðólfur - 13.07.1869, Page 1
21. ár. Ileylíjavík, Þriðjudag 13. Júli 1869. 39. KAUPFÖR nýkomin. 30. Júní, Etnmy, 45 1., frá Halmstaí, skipstj. Bidstrup, meb viirur ti) tKuudtzons verzlana. 7. Júlí, Nancy, 51 I., frá Færeyjum, skipstj. H. F. G. Fischer; innflutti ekkert. 7. Júii, Barkskip Amenda, skipstj. Danielsen frá Mandal, me?) viíiarfarm til lansakaiipa. 8. Júlí, Iris, skipstj. M. C. Jókannessen frá Mandal, meö timbrfarm til lausakaupa. s. d. Helene, 28 I., skipstj. N. M. Thomsen, kom vestan af Isailröi til aö sækja og flytja þangaö salt og kol. 10. Júlí kom hingaö úr Hafnarftröi jagtsk. Christiane, l^’/jl., frá Aalcsund, er getiö var í siÖasta bl., og ráögerbi aí> selja lii-r rúg og rnjöl mcö því verÖi, sem fyr er frá skýrt, eu varö ekkert úr, og sigldi héöari norör í dag. Dagana 5Ú — 6. þ. mán. kom til Eyrarbakka í opna skjólda um hálestirnar jagtskipiö sem þangaÖ var von, hlaöib meö kornvóru og aÖrar nauösynjar. — Meö feröamónnum aö vestan og noröan berast almenn- ar og ófagrar sögur af, aÖ svo megn kornmaökr sé í korn- formum þeim, sam þeir agent Clauseu og Sandholt hafa sent til Stykkishólms og Borbeyrar, og selt heflr veriö þar á 11 rd. tnnnan, aö margir hafa skilaö því aptr. — 26. Maí næstl. hefir hans hátign konungi vorum, eptir tillögnm stiptsyfirvaldanna, mildileg- ast þóknazt að fallast á, að núverandi Þingeyar- sýslu prófastsdæmi verði skipt í tvöpró- fastsdæmi, þannig, að þau 5 prestaköll: Garðr í Kelduhverfi, Skinnastaðir, Presthólar, Svalbarð í þistilfirði og Sauðanes eptirleiðis verði prófasts- dæmi sér, er kallist Norðrþingeyar-prófastsdœmi, en hin önnur 11 prestaköll annað prófastsdæmi, kallað : Suðrþingeyar- prófaslsdœmi. Samkvæmt þessu hefir biskupinn 19. f. m. sett prestinn til Svalbarðs sira Vigfús Sigurðsson til að taka að sér prófastsstörf í Norðrþingeyar-prófastsdæmi. — Embœttaskipan um sinn. Amtmaðrinn í öorðr- og austramtinu vék sýslumanninum i Skaga- fjarðarsýslu Eggerti Briem frá embættinu um slundarsakir, og setti þar til sýslumannsstarfa í l'ráð systrson hans Eggcrt umboðsmann Gunn- arsson á Espihóli. Sagt er að þetta hafi amtmaðr Sjört að fyrirlagi lögstjórnarinnar, og sömuleiðis ^itt, að Reynistaðar klaustrumboð hafi orðið laust, e*ns og auglýst er í þessa í árs «Norðanfara» 60. — Stúdent og óðalsbóndi Br. Benedict- Sen í Flatey er sagt að hafi að sér tekið að gegna sýslumannsstörfum í Barðastrandarsýslu núna fyrst til hausts. — Prestvígðir í dómkirkjunni 11. þ. mán. af biskupi landsins Dr. Pétri Péturssyni, kandidat- arnir; Jónas Björnsson1 til Ríps prestakalls í Ilegranesi, og PáU Jónsson2 til Hvanneyrar (eðr Hests)þinga í Borgarfirði. — Það er ekki að sjá, að yfírstjórnendum landsprentsmiðjunnar hafi fundizt, að þjóðólfr (eða ritstjóri þessa blaðs) hafi lagt «ófrelsistakmörkun á prentfrelsi íslands», eða «velt sér inn á stipts- yfírvöldin ástæðulaust — og prentarannn!! með greininni i 36. blaði voru, bls. 142—3, þó að Monsiur «Baldur» sé að þemba sig út með þessu, og ögra með því í síðasta blaði bls. 44; því fá- um dögum eptir að sú þjóðólfsgrein kom út, eðr dagana 4.—5. þ. mán., rituðu stiptsyfiryöldin prent- smiðjuráðsmanninum skorinort, og bönnuðu hon- um, að talca til prentunar nolckra grein eðr rit- gjörð qafnlausa, hvernig sem á stæði, nema hann bæri það fyrst undir álit og úrskurð stipts- yfirvaldanna og hvort það mætti prenta. Monsiur «Baldur» ætti nú að draga hér útaf tvennan lærdóm til hugleiðingar og athuga: fyrst það, að binda þá ekki svona á band saman «stipts- yfirvöld íslands og prentarann», eða að gera nokkurs konar þríeiningu úr þeim æðstu stjórn- endum landsins og sléttum og réttum verk- stjóra þeirra og undirtyllu, — «Ólafr pá og Ólafr uppá er ekki hið sama». Annað það, að mon- siur «I3aldur» standi þangað betr með vörn og forsvar fyrir stiptsyfirvöld landsins, þangað til þau flýa sjálf undir verndarvæng hans og beiðast for- svars af honum, og mun hann mega lengi bíða þess að svo verði; en «boðin þénusta er löngum forsmáð», þar sem slíkir snáðar eiga í hlut. FRÁ SÝSLUNEFNDAR - OG SÝSLU-FUNDI MÝRAMANNA 3. og 4. dag Maí 186 9. 1. Frá sýslunefndar-fundi. Ár 1869 mánudaginn hinn 3. Maímán. var — 1) Gutmuudssonar í Asi í 'Vatusdal — 2) F.iríkssonar prests aÖ Stóranúpi. — 153 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.