Þjóðólfur - 13.07.1869, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 13.07.1869, Blaðsíða 2
— 154 — hinn venjulegi ársfundur sýslunefndarinnar í Mýra- og Hnappadals-sýslu settr og haldinn að Stóra- fjalli í Borgarhrepp samkvæmt skriflegri fundar- boðun frá formanni nefndarinnar, hreppstjóra f>. þórðarsyni á Rauðkollsstöðum, dags 30. Marz þ. á. Mættu á fundinum þessir menn: 1. Hinn setti sýslumaðr herra Guðmundr Pálsson. 2. Úr þverárhlíð alþingismaðr Hjálmr Pétrsson. 3. — Norðrardal sira G. f>. Stefánsson. 4. — Stafholtstungum hreppstjóri Runólfr Jónsson. 5. — Borgarhrepp hreppstjóri Ilalldór Bjarnason. 6. — Iíolbeinsstaðahrepp sira Jón Björnsson, og 7. — ------- hreppstjóri Einar Jónsson. 8. — Eyjahrepp hreppstjóri f>órðr þórðarson. Formaðr setti fundinn með ávarpi til fundar- manna og bauð þeim að kjósa sér fundarstjóra, og varð alþingismaðr H. Pétrsson fyrir þeirri kosn- ingu. f>ví næst kaus fundrinn til skrifara sýslu- nefndarmennina úr Norðrárdal og Kolbeinsstaða- hrepp, er tóku að sér þenna starfa. f>á skoraði fundarstjóri á nefndarmenn, að leggja fram skýrsl- ur um aðgjörðir hvers hrepps í búnaðarframförum næstliðið ár, og lagði sýslunefndarmaðrinn úr Kol- beinsstaðahrepp fram skýrslu, um búnaðarsjóð Kol- beinsstaða- og Ilraunhrepps, og er upphæð sjóðs- ins nú hér um bil GO ær; nákvæmari skýrsla um sjóð þenna verðr auglýst í þjóðólG við fyrsta tækifæri. Sömuleiðis gat nefndarmaðrinn þess, að nú væri verið að stofna heyforðabúr fyrir Iíol- beinsstaðahrepp, samkvæmt fyrirmælum í gjafabréfi þorláks sál. Iíjernested, sem sömuleiðis verðr ná- kvæmar birt í sama blaði. Lög þau, sem sérstak- lega hafa verið prentuð fyrir félagsmenn í Kol- beinsstaða- og Ilraun-hrepp, verða einnig prentuð í þjóðólfi. f>ví næst gat sýslunefndarmaðrinn í Eyja- hrepp þess, að farið væri að stofna búnaðarsjóð í Miklaholts- og Eyja-hrepp á líkan hátt og í Kol- beinsstaða- og Ilraunhrepp og væri þegar fengnar 9 ær. f>ví næst var tekið til umræðu bindindismálið, sem kosin var nefnd í á fundinum í fyrra. Nefnd þessi hafði enn ekki lokið ætlunarverki sínu, að semja reglur fyrir bindindisfélagi, og var því á ný skorað á hana, að af Ijúka starfa þessum sem fyrst; með samþykki fundarins var 2 mönnum nú bætt 1 nefnd þessa. f>á minntist fundarstjóri á samskot til alþýðu- skólans á Borðeyri og skoraði á sýslunefndina, að framfylgja því máli afalefli; tóku allir vel undir það, og gátu nokkrir fundarmenn þess, að þeir hefði þegar tekið á móti dálitlum gjöfum og hefði nokkra von um litla viðbót, og viidi því fundarstjóri ekki nú þegar kalla aptr boðsbréfin. f>á kom til umræðu um ógoldinn kostnað til Botnsvogavarðarins 1868, og kom fundarmönnum saman um, að skrifa nokkrum merkum mönnum í Snæfellsnessýslu og biðja þá að gángast fyrir samskotum þar, til þess að styrkja Mýrasýslu til að greiða þenna kostnað, eins og I)ala- og Stranda- sýslubúar þegar hafa gjört, og voru til þess kosn- ir 2 menn. þá kom til umræfiti ati hasriýta sem bezt innlendar mat- jurtir til bjargrætisdrýginda, og var þab samhuga álit fund- arins, at hver nefndarmatr ætti sem ítarlegast at brýna fyrir hroppsbúum síntim, ab hagnýta sem bezt aliar þær matjnrtir, sem kostr er á ab afla iunanlands, og jafnframt forbast ab leggja inn í kaupstab mótiágu verti flsk eba sautfö, en eink- nm aí> forbast iill óþarfa- og munatarviiru-kaup, eptir því sem frekast vertr vit komit. pá kom til umræbu málefnit um borgnn fyrir greita; víldi fundrinn au vístl ekki balda því fram, at greitasala yrtii almenn, þar þat mun vera á mótmetvitund þjótarinn- ar, en þykir þó naubsyn til bera, ab á þeim stótum, sem eru mest í þjófcbraut, væri fáanlegr greitsi til kanps fyrir fertamenn, og at) þeir meun, sem í þjóbbraut búa, vildi eptir megni reyna at byrgja sig svo upp, at þeir gæti látií) greita í tfe fyrir sanngjarna borgun, og at) þeir vildi ang- lýsa á prenti, fyrir hvaba verb þeir geta staílií) vife afe selja greifea. Fleiri mál komn ckki til umræfeu; var svo samkvæmt reglum nefudarinnar kosnir formafer og varaformafer til næsta árs, og urfeu hinir sömu og áfer fyrir kosningu, hreppstjóri J>. þórfearson formafer, og hreppstjóri H. Bjarnason vara- formafer. Sagfei svo fundarstjóri ftindi slitife. Iljálmr Pétrsson. þórðr þórðarson. G. þ. Stefánsson. Jón Björnsson. 2. Frá sýslufundi. Ar 1869 4. dag Maímán. varalmennr sýslufundr haldinn afe Litlu-Gröf í Borgarhrepp. Haffei alþingismafer Hjálmr Pétrsson í Norfetungu bofeafe til hans mefe bréfi dags. 19. febr. þ. á. Alþingismaferinn ávarpafei í byrjun fundarmenn mefe nokkrum orfeum, og lýsti því yfir, afe afealtilgangur fundarins væri, afe heyra álit sýslubúa um stjórnarbótarmálife, sem á næsta alþingi mundi verfea afealumtalsefnife og aufesjáanlega er hife mesta velferfearmál þessa lands. A'ar mál þetta rætt á ýmsa vegn ásamt fjárkröfuatrifeiuu, og var þafe meining allra fundarmanna, afe haldife væri sem fastast vife skofeun alþingis 1867 í stjórnarbótarmálinu og ekki vikife fótmál nifeur á við mefe fjárkröfuatrifeife frá því, sem þar var npp á stungife. S/fean var rædd uppástunga frá hreppstjóra J>. pórfear- syui á Raufekollsstöfeum þess efnis, afe leggja eins skildings gjald á hvert ríkisdalsvirfei jarfea-afgjaldanna, til stofnunar jarfea- bótasjófea í hverju amti, sem, ef svo sýndist, mastti sameina búiiafearsjófeum amtanna. J>egar búife var afe ræfea þetta máb nm stund, var þafe samliuga álit fuudarins, afe semja skybi* bænarskrá þessa et'nis til uæsta alþingis og voru til þesskosO' ir 3 menn. J>ar næst kom til umræfeu uppástunga breppstjóra Ú’

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.