Þjóðólfur - 28.07.1869, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 28.07.1869, Blaðsíða 6
— 162 — f>ar næst skoraði konúngsfulltrúi á elzta þing- manninn, en það var etazráð herra Pórör Jónas- son að ganga til fojrsetastóls og gangast fyrir kosningu forseta; gjörði hann svo, og var þá kjörinn tilforseta Jón Sigurðsson fráKhöfn með 22 atkv.; gekk hann þá til forsetasætis og þakk- aði þingmönnuin traust það, er þeir auðsýndi honum með þessari kosningu. Þá var kosinn til varaforseta Dr. Petr Petursson biskup með 19 at- kv. og til þ i n g s k r i f a r a þeir sira Eiríkr Kúld með 24 atkv. og Halldór Kr. skólakennari með22atkv. Konungsfulltrúi afhentiforseta konunglega auglýsingu tilÁlþingis, um árangrinn afþegn- legum tillögum þess og öðrum uppástungum á fundinum 1867 dags. 7. þ. mánaðar, og því næst þessi konungs frumvörp og álitsmál. 1. Frumvarp til laga um hina stjórnlegu stöðu íslands í ríkinu. 2. Frumvarp til stjórnarskráar um hin ser- staklegu málefni íslands. 3. Frumvarp til tilskipunar handa íslandi, um byggingu hegningarhúss og fangelsa á íslandi m. fl. 4. Frumvarp til tilskipunar handa íslandi er hefir inni að halda viðauka við tilskipun 5. Janúar 1866 um fjárkláða og önnur næm fjárveikindi á íslandi. 5. Frumvarp tii tilskipunar handa íslandi um eptir- myndun ljósmynda o. fl. 6. Frumvarp til opins bréfs handa Islandi, er ná- kvæmar ákveðr um innheimtu á kröfum með forgöngurétti hjá þeim mönnum, sem hafa látið aðra fá sjálfsvörzluveð í lausafé sínu. 7. Frumvarp til opins bréfs handa Islandi, um að þeir sem senda inn bænarskrár og kæruskjöl, geti fengið álitsskjölin um málið. 8. Frumvarp til opins bréfs handa íslandi, umaðra skipun á lyfjavoginni en hingað til. En áðr en frumvörp þessi voru fram lögð, af- henti konungsfulltrúi forseta lagaboð þau til íslands er út hafa komið síðan þinglok 1867, og eru þau þessi: — Ný lagaboð. Auk hinna þriggja lagaboða, sem áðr eru kominn síðan Alþing 1867: 1. Lög 17. dag aprílm. 1868 um, að útlendum skipum verði gefinn kostr á, að flytja vörur hafna á milli á íslandi og milli íslands og Danmerkr. 2. Opið bréf, sama dag, handa íslandi um það, hvernig borga eigi kostnað þann, er rís af flutningi á þurfamönnum. 3. Tilskipun 10. Ágúst, 1868 um breytingu á ákvörðunum um gjald spítalahlutanna, er svo eru nefndir, á Islandi, þá komu enn fremr nú með gufuskipinu. 4. Almenn hegningarlög handa fslandi, 25. dag Júním. 1869. 5. Tilskipun handa íslandi um afplánun fésekta í öðrum málum en sakamálinu, 25. Júním. 1869. 6. Tilskipun um hundahald á íslandi, s. d. 7. Tilskipun handa íslandi mm skipamælingar, s. d. 8. Tilskipun handa íslandi um skrásetning skipa. Af því engi fundr varð í dag og ekki fyr en á morgun, verðr eigi skýrt frá nefndarkosningum fyr en í næsta bl. DÓÍMR YFIRDÓMSINS í málinu: prestrinn sira Sveinbjörn Eyólfsson á Árnesi í Trékyllisvík, gegn Guðmundi Zacharías- syni (bónda á þorpum í Strandasýslu). (Dómrinn npp kveílinn 18. Jan. 1869. — Jón Guílmundsson sókti, eptir skipun stiptamtsinsins og mei) veittri gjafsókn af hendi Arneskirkju, en Páll Molstel: helt uppi vörninni fjrir Gubmnnd og fekk einnig veitta gjafsókn,—) „Undirrót pessa miUs er só, at> vorib 1866 fanst fram- undan lteykjaflrí)i í Arnessýslu og innau Stl'andasýslu daníir hvair í ísnm /yrir ntan flskihelgi. Hvalrinn var skorinn, þar sem hann fanst, og fluttr til lands þannig, aþ hann mestan hlnta leiþarinnar var borinn et)a dreginn á ís og aí) nokkru flnttr á skipi yflr um viik, sem var á ísnnm. pegar hvalrinn var kominn á land, gjöríii prestrinn aí) Arnesi sira Sveinbjörn Eyólfsson, Arneskirkju vegna og eptir máldögum heunar, tilkal) til „tíundar" úr hvalnnm, og er hlut- aþeigendr synjuííu honum um hana, hóf hann lögsókn gegn einum þeirra, hinnm stefnda Guíimundi Sakaríassyni á porp- um, og krafbist þess, aþ hann yiþi skyldaír til aí) borga sör tínndarhlntinn af hans hlnta úr hvalnum ; en meþ dómi þeim, sem vií> heralsrétt Strandasýslu gekk í mállnu ab Hlabhamri, hinn 2. Jan. 1868, var Guílmundr dæmdr sýkn af réttartil- kalli prestsins, og málskostnaþr látinn falla nibr, og heflr nú prestrinn áfrýa?) héraþsdóminum til landsyflrrcttarins. „I eptirriti því, sem komií) er fram úr Vilkins og Gísla biskups máldagabókum, sem önnast í stiptskistunni, segir þá fyrst í Vilkius máldaga: ai> Árneskirkja eigi tfundarhlut úr öllum hvalflutningi, hvort heldr er meb skipi ebr á skipi, millnm Geirúlfsgnípu og Kaidbakkskleyfar, og því næst segir í máldagabók Gísla bisknps; ,,aí) Arneskirkja eigi tíund úr öllum hvölum, sem á land koma millum Kuldalskleyfar og Geirhólms". ,,paí) er nú aí) vísn ákveþib f crindisbröfl biskupanna hér á landi frá 1. Júlf 1746 § 16, aí> Vilkins máidagabók skuli álítast áreiíianleg og autheritisk máldagabók fyrir Skál- holts biskupsdæmi, og aí) eptir hotini sknli útkljá og dæma allar þrætur um eignir og róttindi kirknanna í bÍ6kupsdæm- inu, og lík ákvörílun stendr f kóugsbrófl frá 5. Apríl 1749 um máldaga Gísia biskups, nema þar er jafnframt fullgilt

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.