Þjóðólfur - 17.08.1869, Síða 1

Þjóðólfur - 17.08.1869, Síða 1
31. ár. Eeykjavtk, Priðjudag 17. Ágúst 1869. 43.-43. SKIPAFERÐIK. ílerskipin. — Danska herskipií) Fylla lagii héíian vestrtil Vsstfjar?)a 31. f. mín , og ætlaíii a?) vísu síban nor?)r nm laud og svo aí) austan- og stmnan-veiiiu hingaí) aptr, ef þaí) gæti orþií) fyrir hafísnum; en þess mun eigi von, eins og siílar segir. — Franska herskipi?) Loiret skrapp héban vestr til Breibafjaríiar, en kom aptr á 4. degi; Clorinde 14 hér um kyrt 4 meban; en bæfci fórn þau höþan alfarin 10. þ. m4n. Me?) Clorinde fékk far til Björgvinar í Noregi ungr maiir, Jiorvaldr Halldórsson (frá Álfhólahjál.) í Rangárvallasýslu, til þess ai læra þar síldarveiii, eptir því sem sagt var. Iin meí) Loiret fékk sér far til Skotlauds veizluuarmalbr Jiorlákr (0- lafsson) Johnsson — MeÍ póstskipinu Fönix, er lagii héian eigi fyr en ai kveldi 29. f. m., sigldu þessir: stórkaiipm. N. H. Kuudtzon, kaupm D. A. Johnsen og 4 skipbrotsmenn af „Mercur", allir til Khafnar; stórkaupm. C. F. Siemsen til Færeya og Clarke hrossakaupm til Bretlands. — Kaupför: 14. þ. mán. kom ,Ariei“, SS'/j 1., skipst. „Brnce“ frá Leith mei kol til Siemsens. — Við embættisprófið í prestaskólanum 23.—31. f. mán. útskrifuðust þessir 3 kandidatar í guðfrœði: Jón Bjarnason með 1. aðaleink. 52 tr. líenidikt Iíristjánsson — 1. — 43 — Hannes Stephensen — 2. betri eink. 37 — Spurningar til liins skriflega prófs voru þessar: I biflíuþýðingu: 1. Iíor. 6, 1.—9. ~ trúarfrœði: aþ útlista lærdóm evangeliskn kirkjiinnar um heilaga ritningn sem trúarreglu, og samband hennar \ib hií) mnnnlega or?) í kirkjunni? - siðafrœði: Hva?)a ólíkuin sko?iunnm 4 frjálsraÆi manns- ins virþist breg?a fyrir í ritningunui? og hveruig ver?r þeim komi? saman? liœðutexti: Jóh. 15, 1. —6. , — það er haft fyrir satt, að með síðustu póst- skipsferð hafi komið til stiptamtmanns konungs- úrskurðr einn eðr konungsbref, er nemi úr gildi kóngsbréfið 14. Maí 1808*., og uppáleggi jafnframt yfirréttarassessor Benid. Sveinssyni að taka sér bú- stað hér í Reykjavík að staðaldri frá næstkomandi ígjjðgum 1870.______________________________________ 1) Lagasafn Isl. VII. 170 — 171. — Konungsbréf þetta heimil- aí>i auk annars fleira, sem þar me? var ákveíiií), a? dómendrnir 1 'andsyflrréttinum mætti vera inidan því þegnir, a? taka sér bústa? í Reykjavík, og skyldi þeir þv[ mega búa fyrir utan ’<aopsta?inn, allt hva? þa? væri ekki í meiri fjarlæg? en svar- 5 mílum. •þ 29. f. mán. andaðist hér á sjúkrahúsinu kon- an Guðrún Guðmundsdóttir, prófasts Yigfússonar á Melstað, að eins 30 ára, kvinna silfrsmiðs Böð- vars Böðvarssonar bónda á Sveðjustöðum í Mið- firði. Maðr hennar hafði fært hana hingað um miðjan Júnímán. næstl. yfirkomna af innanmeinum, er höfðu búið um sig um mörg ár nndanfarin með þungu heilsuleysi, og hafði víða verið lækningar við leitað, áðr en hingað var flúið. Ilún var jarðsett hér 15. þ. mán. og voru foreldrar hennar og ekta- maðr liér komin til að vera við jarðarförina. -j- 9. þ. mán. andaðist ein af merkiskonum þessa staðar húsfrú Sigríðr Kristin Johnsen, borin Hansen1, kvinna Ilannesar St. Johnsens kaupmanns; hún var sem næst 55 ára, fædd hér í Reykjavík 15. Ágúst 1814; þau hjón eiga 4 börn öll upp- komin og liin mannvænlegustu2. ' f 14. þ. m. dó hér eptir margra ára sjúkdómskröm merkism. Skapti Slcaptason dannebrm., alm. nefndr Skapti lœknir, rúmra 64. ára, fæddr 1. Júlí 1805. — Verzliiuarmaþr Thorl. 0. Johnson frá Lundunuin, sem geti? var a? hefbi nú teki? sér far met) „Loiret" heim til Bretlands, koin hinga?, eins og fyr heflr geti? verí?, me? fyrstu póstskipsfer?)iniii í Marz þ. á. Erindi þa? og ætlun- arverk, er hann hafþi, var þa?, eins og kuniiugt er or?i6, a? taka vi?) allri verzlun Sveínbjarriar Jacobsens, er menn hafa kalla? „Liverpool", fyrir aþalskuldheimtumanu Svein- bjnrnar, R. B. Symington & Co. í Glasgow á Skotlandi, a? kallainn útistaiidandi skuldir verzlunariniiar hjá landsmönnum o. fl., mnn hann hafa leyst svo af hendi þessi störf, a? flestir e?r allir, er í hlut áttu, mnnu Ijúka npp einrim mnnni um, a?) honum hafl farizt þa? allt næsta hreinskilnislega og mann- úþlega og lögulega mo? allt slag, og þó aldrei misst sjónar á hag og rétti þeirra lánardrottna hans. — Uppboþi? á vöru- leifum og öbru lausafé vi? verzlun þessa, stó? yflr þá virku dagana 20. Júní — 10. Júlí, a? bábnm döguuum mebtöldum; og hljóp uppbofe þotta fáa dali yflr 5,800 rd , en eigi er oss full-ljóst, hve mikife hafl náfest inn af þeim samtals 17,000 rd. 1) Fafeir hennar var Símon Hansen kaupmafer hér, danskr í föfeurætt, íslenzkr afe mófeurfólki (tnófeir hans var Sigrífer yngri? Sigurfeardóttir frá GöthÚ6um hér vife Reykjavík); hann dó hér nál. 1841—2; en kona hans og niófeir húsfrúr Sigrífe- ar var Kristín Stefánsdóttir alsystir listasmifesins Gufebrarid- ar sál. Stefánssonar, og vorn þau ættufe innan úr Kjós. 2) Jiau eru: Olafr adjuuct vife latínuskólaiiu í Ofeinsey. Steingrímr gufefræfeisstúdent vife háskólann, Símou vife verzluu föfeur síns hér, og frú Sofía, kvinna Árna kansellíráfes og bæ- arfógeta Thorsteinsonar. — 165 —

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.