Þjóðólfur - 11.10.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 11.10.1869, Blaðsíða 1
81. ár. Beykjavík, Mánudag 11. Október 1S69. 41.-48. — Póstskipið, Fönix, kom hér í kveld. — Skonnert-skipií) Georg, 28*/2 lost, er lagt hafti út frá Khöfn 2.(?) Agúst þ. Srs met) kornvórn og aþrar nauþsynjar tíl kanpmanns H. P. Duus í Keflavík, kom nú nm sífcir undir síbustu mánaþamút eptir 7 — 8 vikna útivist nieh farrn sinn úskemdan aí) óllu. — Kand. í læknisfræði Ólafr Sigualdason hefir, eptir tilmælum nokkurra Árnessýslubúa fengið samþykki stiptamtsins og landlæknisins til að gegna sýslulæknisstörfum þar í Árnessýslu vetrarlangt núna fyrst; fór hann þangað héðan alfarinn 9. þ. mán. og sezt að á Eyrarbakka núna fyrst; en lagt er það undir úrskurð og samþykki stjórnar- innar, hvort hann fái nú þegar hin ákveðnu sýslu- læknislaun, 400 rd. árlega. Af því héraðslæknir- inn þorgrímr Johnsen eigi hefir treyst sér til að fara austr til embættis síns, til að gegna því, sakir lasleika, og mun eigi hugsa til þess fyr en um vetrnætr, hefir hann falið herra Ó. Sigvaldasvni að gegna fyrir sig á meðan. — Til prófasts í norðrprófastsdæmi ísafjarðar- sýslu er 29. f. mán. kvaddr af biskupi landsins præp. honorar. sira Árni Böðvarsson á Eyri við Skutulsfjörð. — Fjárkláðans hefir nú hvergi orðið vart í fjallsöfnum eða réttum, heldr en í heimafé, hvorki > Ölfusinu utan lil, þar sem hann kom upp í fénu á Grímslæk og Hranni á næsfl. vori, né heldr tíeinstaðar annarstaðar hér syðra, nema einungis í einni á, er strax var tekin og skorin, og álti hana »nnar bóndi, Magnús Magnússon, er fluttist þaðan I vor búferlum að Litlalandi, sem heitir að vera á n®sta bæ við Hraun. Ilafa og síðan eða jafnvel strax, er ær þessi fyrst sást í réttunum, leikið tví- •»æiiá því, að hún hafi verið með reglulegum kláða. f 30. f. m., um kveldið, andaðist að Drag- hálsi í Borgarfirði, eptir 5 —6 vikna legu af mein- Semd í heilanum, merkismaðrinn Jón Guð- 11111 ndsson (frá Háafelli í Skorradal), fæddr II • Marz 1832, rúmra 37 ára að aldri; hann keypti Draghálsinn og reisti þar bú fyrir 2 árum siðan, eðr 1867, og kvongaðist þá samsumars efn- >skonunni Guðný'u Andrésdóttur Fjeldsteð frá Hvít- arvóllum. [>að mun flestum, er til þekkja, þykja jafnvel undrum skipta, hve mikið og verulegt liggr eptir hann þar á Dragháisi að eins eptir þessi 2 ár, er ber svo talandi vottum, hvert afbragðs bú- inannsefni Jón heitinn var: bið blómlegasta bú að öllum fénaði nú í hörðustu árum, verulegar jarðabætr af ýmsu tægi, og mikilfengar og vel vandaðar húsabyggingar, eigi síðr heyhlöður og fénaðarhús, heldr en reisuleg og væn bæarhús. Enda munu engin tvímæli leika á því fyrir neinum, er þektu Jón heitinn Guðmundsson, og jafnframt þekkja til víðs vegar hér sunnalands, að meðal leikmanna á hans aldri mun trautt finnast jafnoki hans, þegar á allt er litið, neinstaðar hér syðra ; því maðrinn var að því skapi greindr og vel að sér, t. d. afbragðs-skrifari og hagleiksmaðr mesti, gætinn, stiltr, kurteis og vinsæll, sem hann sýndi sig fyrirtaks-búmannsefni. — Að kveldi 3. þ. món. andaðist að Stað í Grindavík, eptir fárra daga legu, húsfrú Karólína Porbjamardóttir (Helgasonar kaupmanns á Grund- arfirði), kvinna sira ísleifs Einarssonar, að eins rúinra 19 ára að aldri; gipfust þau nú í vor; var hún mikil efniskona að ailra rómi, er hana þektu. f Sunnud. 26. f. mún. mos?al)i prestrinn sira porvarSr Jónsson í súkuarkirkjunni aí> Prestsbakka á Síbu, og tók margt fólk til altaris. Eptir messuna haf%i hann orí)ií) nokk- uí> drukkinn, haftsi svo farir) af staí) út í frost og storm, hnigií) sofandi af hestinum fyrir framan Hórgsland, verií) borinn þang- ab heirn meþvitundarlaus, lagltr upp í rúm og skilib þar vib nóttina eptir 27. f. mán., 72 ára. — Drukknun, slysfarir, styttr sjáifum sör aldr. Dagana 27.-28. Júní þ. árs keypti Jón heitinn Guþ- mundsson bóndi á Draghálsi skip og meriu hebau til at) flytja húsavií) upp á HvalfjarSarströnd, og gekk forftjn vel afe öllu utrri en því, a 'b einn hásetanua: Olafr Eiríksson (Hjörts- sorrar bónda her á Rauþará), nálægt mibaldra-maþr, ógiptr, datt út og drukknabi þegar; hann var hneigþr fyrir brenni- vín í meira lagi, og ætla menn, aí) er hann nú sat nppi á* viþarbuþlungnum, hafl honum af þeim orsöknm orþit) svo þungt höfubií), a'b hann hafl hroti?) ofan og útbyrbis; hanrr haf?i sokkib þá þegar og eigi skoti?) upp aptur, svo a?) ekki varþ bjargaþ. — 6. Agúst þ. árs fór skip frá Staþ á Eeykja- nesi inn í Gilsfjör?) til solvatekju á .Stóraholts fjörum; vorn á skipi þessu 3 karlmenn alls og 2 kvennmenn; formabrinn var Bjarni Eiiíksson bóndi á Hamarlandi þar á Reykja- nesi, albróþir Olafs frá Rauþará, þess er nú var getií); „hinn mesti dugnaþar- og ráþdeildarmaflr og sjómaílr ágætr1; þeir I) Svo segir sira Olafr prófastr Johnsen á Stab á Reykja-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.