Þjóðólfur


Þjóðólfur - 08.11.1869, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 08.11.1869, Qupperneq 2
10 — hafi verið komið sem næst inn á móts við «Höfð- ann» (Spákonufellshöfða), en þá sletti í logn, gvo allan gang tók af skipinu um hríð1. En morgun- inn eptir laust á þessu hinu mikla ofsaveðri af útnorðri með myrkviðrisbyl; varð þá skipið að leggja til drifs; bar þá síðan smámsaman vestryfir flóann og að Yatnsnesinu utarlega og þar upp í klettana eðr klappir fyrir landi jarðarinnar Ivrossa- ness, nál. kl. 3, og fór þar í spón; þeir 3 af skipv., er haldið er að fyrst hafi leitað til að bjarga sér, yoru skipstjórinn Olsen, ungr háseti annar, og hinn 3. kand. phil. Slefán Thorstemen, sonr sál. landlæknis og jústizráðs Jóns Thorstensens; hann hafði tekið sér far með skipi þessu til Skaga- strandar, og ætlaði skrifari til mágs síns jústizráðs og sýslumanns Christianssonar á Geitaskarði; en þeasir 3 fórust þarna allir, og gátu eigi hinir 4 skipverjarnir, er af komust, skýrt frá því með grein- um, hvernig þeim hefði auðnazt að komasl lífs á land, auk heldr hitt, með hverjum atvikum að hinir 3 hafi farizt, og vera má að það sé ekki annað en laustilgáta, er uokkrirsegja, að þeir 3 muni allir hafa komizt lífs uppáflúðirnir, enþá liafi jafnsnart komið ólag og sogað þá út. f>eir 4 skipverjarnir, er af komust, komu hingað í ferð norðanpóstsins, 23. f. mán., og Ilillebrandt hinn yngri, og fengu sér far til Skotlands allir 5, með galeas «Áfram», C. F. Siemsens, er lagði út úr Ilafnarfirði 5.þ. m.— Hinn sama dag sleit upp skip Sveinbjarnar kaupmanns Jacobsem, galeas «llanne», skipstjóri Petersen, þar sem það iá fyrir akkerum í Kolku- ósi (fyrir innan Grafarós), rak þar upp á land skamt frá Elinarhólma (varphólma frá Yiðvík), og mölbrotnaði um nóttina, svo að gefa varð upp skip og farm til uppboðs; allir skipverjar komust af með lieilu og höldnu og bárust í hríðinni upp að Brimnesi», þar sem búa — eptir því sem oss er skrifað — «einhver hin mestu sómahjón hér í sýslu» (Skagafirði). Eigi komu þeir Jacobsen og 1) paf) rnuii sanusagt, af) er skipil) hafli sézt um hríib frí kaupstalbnum, og merin þóttust kenna, at> þat) var briggin Valborg, þá hafl Hillebrandt hinn yngri (sonr reifiarans), er setlaþi af) sigla heim til Hafnar mef) skipi þessu, og fleiri þar úr landi, mannaf) skip og ætlafe at) róa út til skipsins, og láta fyrir berast þar um bort) um nóttina, og koma svo inn á búfn á því morguninn eptir; en er þeir voru komnir gólban kipp íiá landi, sáu þeir, af) skipib var lengra undan eu þeir hugtu meí> fyrsta; þókti þeim og vinnast seintrófir- inn, og sneru þeir svo til lands aptr vif) svo búib; roef) þeim ófórum, sem urflu fyrir skipinu og skipverjum daginn eptir, má þykja af) húr hafl ræzt hinu gamli málsháttr vor: „skilr rnilli feigs og ófeigs“. skipverjarnir hingað, og er sagt að öll önnur muni hafa verið fyrirætlan lians en að leita hingað suðr; enda var þá von á skipinu «Herlha» til Akreyrar á hverjum degi, og var það búið að vera 5 vikur í sjó frá Kaupmannahöfn, er póstr lagði að norðan U. f. mán. í sama bréfinu úr Skagafirði (14. f. mán.) farast merkum manni svo orð um S. Jacobsen, og þetta slrand hans: — — «eg «hélt hann (Jacobsen) samt einhvern þann mest «ómissandi mann á þessum tímum, en undan «hans veiku fótum hefir þarna víst farið seinasta «stoðin». — — En livort þetta rætist er sjálfsagt eingöngu þar undir komið, hvort ábyrgð hefir verið fengin fyrir fram og í tæka tið fyrir bæði skipinu (er skipstjóri mun hafa átt) og vörufarminum héðan. Drukknun o. fl. (Úr bréfi af ísafirði, 9. Okt.). — — — I þessum stormi (11, —13. Sept) skemdnst vífa útihús og hey af) mun, og sunistabar róþrarskip og bátar, enda þykjast elztu moiin eigi muna nieira vefr og verra um þann tíma árs. — — — I fyrra dag hvolfdi af kastvindi ses- æiing á leif) liingaf) úr Alptaflrfli1; skipif) var undir seglum og lurkfarmr á því. Drukknafii þar tómthúsmafir og vinnu- kona bæfii hblbaii úr kaupstafmum, on óllum binum varö bjargaf) af kjól 2 stundum síbar, og var sýslumafir okkar einn þar á mef)ai. Af) þeir allir koniust af þarna, var most því ab þakka, af) akkeri var í skipinn möf) allióngum streng og fóstuin f því, sem iiáfi botni, hélt skipinu vindrettu og svo kyrru, af) þaí) eigi ruggafi meira en svo, nib þeir gátu haldif) sbr á kjólnum, þó sjórinn og rokif) gengi yflr þá, og sýsln- mafrinn þar af) auki haldib stúlkuuni þar lika; hún hafbi ekki strax komizt á kjólinn, en sýslumanni tekizt ab ná henni þangab, og batt hanu þá trofju sinni um liana, og hélt henni þannlg; en liálfri stundu ábr en þeir komu, sem bjórgubu, var hún öreud, og um sama leyti mistl hinn mabrinn sem, fórst, halds á kjölunm og seig nibr af honuui án þess hinir, gæti náb hoiium, og var haun þá ab þeir höldu meb mj"g litlu lífi. — — — Sama dag rak hval á Snæfjallaströnd MANNFJÖLDI Á ÍSLANDI UM ÁRSLOKIN 1868 Eptir þjóðólfi XX. 173 og landshagsskýrsl- um IV, 661 var mannfjöldinn á íslandi um árs- lokin 1867 ............................ 69,281 Eptir skýrslnm presta og prófasta til biskupsins yfir íslandi eru árið 1868: fæddir................ 2449 dánir.................1970 þannig fleiri fœddir -------- 470 Eptir þessu var mannfjöldinn á öllu ís- landi að ársloltum 1868 ............., 69>76ö Af hinum fæddu, er voru nú 295 fœrri heldr 1) I Isafjarbarsýslu subr úr „Djúpinu'1, næstr fjörbr rfr,r iniian Skutulsfjörb, þar sem er ísafjarbarkaupstabr. Bitst.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.