Þjóðólfur - 08.11.1869, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 08.11.1869, Blaðsíða 5
*al. sömdn af Siguríi Lynge, segir a?) hún hafl vetií) „frííi sínum, greind og guíirækin, gætin og stilt“, o. s. frv. og hafl haft „eigi aurJlán, en barnalán því betra og meira“; og þegar hún nú dú, hall hún verií) oríiin amma 6S barna, en lang- amma 8. — 10. Ag. þ. á. andalbist aí) Eyvindartungu í Laug- ardal konan Ingunn Magnúsdúttir (Júnssonar frá Lang- arvatni), kvinna úbalsbúndans Gntlmnndar Ólafssonar þar á hae, 56 ára at) aldri ; „hún er harmdaub vinum sinum bæhi nánum og fjærskyldnm, því þar hafa margir mist gúíian og tryggan vin“. — — Mo?> norþanlandspústinum bárnst og fregnir nm, atj { hinu ofsalega fjárskaþavetni, 12. f. mán., mnndu samtals 5 — 6 manns hafa ortlití úti og farizt; vorn ncfndir 2 frá Flata- tnngu í Skagaflrbi, er heftii ætlaí) aí) gæta fjárins eíia bjarga því, og búndinn frá Illngastóþnm í Laxárdal fremri (Ilúna- vatnssýslu); en eigi hafa menn áreifianlegar sönnur fyrir þessu; atl matiur hafl þá ortit) úti í Vatnsdalnnm, eins og nokkrir sögt)u, mnn misbermt. — 26. f. mán. dú nppgjafarprestrinn (sítast til Fljútshlíbarþinga) sira Stefán Hansson 77 ára at) aldri, súmaprestr og dánnmahr alla æfl. TEKJUR OG ÚTGJÖLD ÍSLA.NDS, yfir fjárlaga- árið frá 1. Apríl 1869 til 31. Marz 1870. Eptir Ijárlögnm Danmerkrríkis 26. Febr. 1869 8. gr. A, og 20. gr. 17., eptir atlingaskýringiim stjúrnarinuar vit) frnmvarp þat) (til fjárlaganna). sem lagt var fyrir Ríkis- þingiti, og eptir ötrum fylgiskjölum, sem byggt eru á lögnm þessum. Tekjur (fjárl. 8. gr. A). A. álmennar telcjur: Rd. Sk. 1. Erfðafjárskattr og gjald af fasteignars. 1,480 » 2. Gjöld fyrir leyflsbref og veitingar . 480 » 3. Nafnbótaskattrinn....................500 » B. serslalclegctr tekjur. 1. Tekjur af lénssýslum . . . . 2. Lögþingsskrifaralaunin . . . . 3. Tekjur af umboðsjörðum . . . 4. Kóngstíundin .................. 5. Lögmannstollrinn............... . . 2620 . . 32 . . 870 . . 3,775 . . 370 6. Skipagjöld (eðr af íslenzkri verzlun) 14,600 7. Tekjur af klaustra- og umboðs- jörðum................. 15,730 rd. að frá dregnum umboðs- launum,prestsmötu (klaustra- mötunni), alþingistolli o. 11. 4,160— j j 570 S-Leigugjöld (eptirLundey 83rd.; eptir kóngshlutann (’/a) silfrbergsnámanna í Ilelgastaðafjalli 20 rd) . . . . 103 9- Afgjald afBelgsholti (með Belgsholts- koti í Melasveit)1................ 100 l0-Óvissar tekjur..................... 800 C- Endrgjald upp i andvirði seldra jarða og vextir par af . . . 270 ________________________________flyt 37,570 h) Sbr. netanmálsgr. í f. á. Jijútúlfl (21. ár) bls. 3. Rd. Sk. flultir 37,570 6 D. Endrgjald upp í slcyndil án: a, upp í óendrgoldinn alþingis- kostnað k . . . 12,680 r. »s. b, upp í annað lánsfé 972 - 15-113652 15 Tekjur samtals 51,222 21 Útgjöld (fjárl. 20. gr. YL töluL). A. Vtgjöld til þeirra stjórnargreina, er eiga undir lögstjórnina. Rd. Sk. 1. Laun valdstjórnarmanna 23,731 r 64s uppbót eptir kornverði . 3,375- 48- 27,107- 16- 2. Skrifstofufé 0. fl. . . 3,250- »- 3. Önnur útgjöld . . . 15,129- 32-45.48fí 48 B. utgjöld til þefrra sljórnargreina, er eiga undir kirkj u- og k e n slu- stjórnina. l.Laun...................14,150r »s uppbót eptirkornverði . 2,284- »- 16,434- »- 2. a, Til umsjónar (við lærða skólann . . . 300 r b, Aðstoðarfé . . 800- kornlagauppbót . 138-j 238- »- 3. Önnur útgjöld í þarfir and- legu stéttarinnar . . . 1,918-72- 4. Önnur útgjöld í þarfir lærðu skólanna................ 8,284- »-27,874 72 C. Til ófyrirséðra aðberandi útgjalda 4,000 » Öll útgjöld samtals 77,361 24 Annað, en það sem nú var talið, er ekki fært íslandi til útgjalda í fjárlögum þessum. Aptr er í sérstakri grein laga þessara, þ. e. í 20. gr. VIII. tölul. til færðir og beinlínis veittir úr ríkissjóði 22,200 rd. til gufuskipsferða milli Danmerkr, Fær- eya og íslands, þ. e. 15,000 rd. fyrir sjálfan póst- flutninginn, og 7,200 rd. fyrir lestagjald það eðr skipagjald, er reiðararnir leggi út fyrir allan vöru- farm, erpóstskipið taki til flutnings fram og aptr. Við tekjurnar er athugandi, að þar sem þær eru taldar samt............... 51,222 21 en það er að yfirborðinu 6,537 rd. meira beldr en var næstl. fjárlagaár 1868—69, þáer þar með talið (í tekjunum tölul. 10. bér að framan) endrgjald upp í lánsfé 13,652 15 en þegar þessari endrgjaldsupphæð er slept, þá eru landstekjurnar sjálfar ráð- gjörðar að eins....................... 37,570 6 1) Sjá J.júþúlf XX. bls. 2.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.