Þjóðólfur - 25.11.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 25.11.1869, Blaðsíða 1
33. ár. Reykjavtk, Fimtudag 25. Nóvember 1869. 5.-6. SKIPAKOMA. 11. þ. nián., kom her gufuskipib Norte nál. 122 dansknr lestir, skipstjrtri Zavala frá Bilbao á Spáni, eptir ab eins 11 daga ferí) þaban, færbi þab ekkert nema kol til sinna þarfa, en tók her aptr hjá Siemsens verzlun einni uálægt 844 skpd. af saltfiski, er nmnu hafa seld verib bér & stabn- um, spíinskum fiskkaupmaiini í Bilbao, og varb liann því sjálfr ab láta sækja hingab, og fór s\o skipib heban aptr aí) morgni 20. þ. mán ; þab átti alb koma vib í Leirvík á Hjaltlandi heim í leib og taka þar meiri saltflsk. — Von er enn k iibru skipi, til ab sæfcja hingab keyptan saltflsk h]á þoim Fischer, Ilavsteen, Míiller og Smíth, og flyíja su%r til SpSnar; er í orbi ab þab skip eígi ab koma fri Bjiirgvín í Noregi, en var ókomib í dag. — Sagt er í lausafregnum, ao 2 skipa liafl verib von til Stykkisln'lms í haust, ebr 3.; hafi nú eitt þeirra voiib komib til Clausens verzlunar öndverblega þ. mán. nieb korn o. fi., en komib hafl þab fyrst á Isafjórb og þaban í Hólniinn. — Frá forstöðunefnd Bazars þess Og Tombolu, sem hér var nýlega aptr haldin til ágóða fyrir prestaekknasjóðinn, hefi eg meðtekið 294 rd. 2 sk., auk 1090 ríkisdala, sem eg áðr hefi veitt viðtöku, samtals 1384 rd. 2 s&., og eru þessirpen- ingar þegar að miklu ieyti settir á vöxtu gegn jarðarveði og 4% árl. rentu og með það af þeim sem eptir stendr, verðr eins farið og er þegar lofað. Um leið og eg nú auglýsi þennan gleði- lega árangr af fyrirtæki þessu, votta eg enn á ný, fyrir hönd hinna fátæku prestaekkna, innilegtþakk- læti öllum hlutaðeigendum og sérí lagi hinni heiðr- uðu forstöðunefnd, sem með einstakri ráðdeild og framtaksemi hefir varið miklum tíma og umstangi því til eflingar. I sambandi við þetta skal þess getið, að á seinast haldinni Synodus var ályktað, að útbýta skyldi 60 rd. af vbxtum prestaelckna- Vóðsins ánæstu Synodus að sumri, ásamt árgjöldum af brauðunum, meðal þurlandi presta- ^kkna, og er það gleðilegt, að veglyndi allra þeirra sem hafa átt góðan hlut að þessu máli, getr þann- 'g farið að bera sýnilegan ávöxt. Að öðru leyti Verðr skýrsla um fjárhag áðrnefnds sjóðs, eins og vaot er, auglýst á prenti við árslokin, og nota eg tekifæri þetta til þess þakRlátlega að minnastþess, ao útgefandi »f>jóðólfs« hefír um mörg undanfar- 114 ár tekið slika reikninga ókeypis í blað sitt, eins 8 þau höfðings hjóu þar að auk með veglynd- um gjöfum hafa frá upphafi svo verulega styrkt prestaekknasjóðinn. Skriístofu biskupsins yflr íslaedi 20. Nót. 1869. P. Pjetursson. — Útftutt hrosski Reykjavík árin 1867—1869. 1867 með Arcturus . . 26 — — Amanda . . 60 — — Arcturus . . 100 — — Emilie . . 60 — — Falken . . . 50 — — Arcturus . . 8 ' — — — ... 4 — — Hanne . . . 30 338 1868 — Arcturus . . 1 — — Active . . . 46 — — Aslræa . . . 50 — — Sweet Home . 48 — — Arct. (i Júlí, Ág.) 199 _.- — Active . . . 44 — — Frithjof . . . 49 — — Fönix . . . 81 518 1869 — Ariel . . . 53 — — Emily . . . 6 .— — Amanda . . 58 — — Jeune Delphine 1 — — Danie . . . 50 — — Fönix (samtals) 618 786 — Sal tvandræbi n norbaulauds. — Vm mibjau þ. ináii. komu hér 2 menii niet) 6 hosta norbaii úr Langadal, ab sækja salt; þoir siigbu vita-saltlaust, þá er þeir fóru afstab, í öllum norbr-kanpstóbunum ab Akreyri mebtaldri, því þá hafbi Hertha eun verib ókomin (um sfbarl liluta f. máu), og eius hafbi þeim verib sagt beggjamegiu Holtavörbnaeibar, ab saltlaust vasri einnig í Slykkislióluii, meb því aí) þá hefbi verib ókomiu skipiu, er þangab var von, (skipib tvl Clausení verzlunar, or fyr var getib, heflr þá hlotib ab vera ókomib eba enu eigi spurb koma þess). Mælt var, ab saltkaupamenu þessir hofbi eigi treyzt ser'til ab hafa moira en 2 skeffur í klyfi, og verba því næsta dýrkeyptarþær 3 tnunur salts er þeir hafa flutt héban, þegar norbr kemr; „eu deyr sá engi dýri kaupir". Saltkaupameuu þessir sögbn, ab kornmabk rinn væri enn i rúgi þeim, seui fyrír væri bæbi á Borbeyri, Skagastróud og Hólauesl; eiunig hefbi hans orbib vart ab niun í þeim nálægt 80 tunnum af rúgi, er hófbu verib í tvíbytnu-tnnu- um og nábust því lítt ebr alveg iSskemt úr strandaba skipinu Yalborg, or getib var { síbasta blabl. I lausum fregnum ofan 17 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.