Þjóðólfur - 25.11.1869, Page 1

Þjóðólfur - 25.11.1869, Page 1
23. ár. Reykjavtk, Fimtudag 25. Nóvember 1869. 5.-6. SKIPAKOMA. H. þ. mán., kom hör gnfuskipií) Norta nál. 122 danskar lestir, skipstjári Zavala frá Bilbao á Spáni, eptir a?) eins 11 daga ferí) þaían, færþi þaí) ekkert nema kol til sinna þarfa, en tdk hér aptr hjá Siemsens verzlnn einni náiægt 844 skpd. af saltflski, er nmnu hafa 6eld verií) bér á staíln- om, spönskum flskkaupniaiini í Bilbao, og varþ hann því ajálfr ab láta sækja hingaí), og fór svo skipiþ héþan aptr a?) morgni 20. þ. máu ; þaí> átti aíi koma vií) í Leirvík á Hjaltlandi heim í lei'6 og taka þar meiri saltflsk. — Von er enn á öí)ru skipi, til aþ sækja hinga?) kejptan saltflsk hjá þeim Fischer, Havsteen, Möller og Smith, og flytja suþr til Spánar; er í orbi aí) þaí) skip eígi aí> koma fri BJörgvín í Noiegi, en var likomií) í dag. — Sagt er í lausafregnum, ab 2 skipa hafl verií) von til Stjkkishílms í haust, e?)r 3.; hafl nú eitt þeirra veriþ komiþ til Clausens verzlunar öndverþlega þ. mán. meþ korn o. fl., en komií) hafl þab fjT6t á Isafjörí) og þaban í Húlminn. — Frá forstöðunefnd Bazars þess og Tombolu, sem hér var riýlega aptr haldin til ágóða fyrir prestaekknasjóðinn, hefi eg meðtekið 294 rd. 2 sk., auk 1090 ríkisdala, sem eg áðr hefi veitt viðtöku, samtals 1384 rd. 2 sfc., og eru þessirpen- ingar þegar að miklu ieyti settir á vöxtu gegn jarðarveði og 4% árl. rentu og með það af þeim sem eptir stendr, verðr eins farið og er þegar lofað. Um leið og eg nú auglýsi þennan gleði- lega árangr af fyrirtæki þessu, votta eg enn á ný, fyrir hönd hinna fátæku prestaekkna, innilegt þakk- læti öllum hlutaðeigendum og sér í lagi hinni heiðr- uðu forstöðunefnd, sem með einstakri ráðdeild og framtaksemi hefir varið miklum tíma og umstangi því til eflingar. í sambandi við þetta skal þess getið, að á seinast haldinni Synodus var ályktað, að útbýta skyldi 60 rd. af vöxtum prestaehkna- sjóðsins ánæstu Synodus að sumri, ásamt árgjöldum af brauðunum, meðal þurfandi presta- ^kkna, og er það gleðilegt, að veglyndi allra þeirra sem hafa átt góðan hlut að þessu máli, getr þann- 'g farið að bera sýnilegan ávöxt. Að öðru leyti verðr skýrsla um fjárhag áðrnefnds sjóðs, eins og v&nt er, auglýst á prenti við árslokin, og nota eg ^kifæri þetta til þess þaknlátlega að minnastþess, að útgefandi »í>jóðólfs« hefir um mörg undanfar- ln ár tekið slika reikninga ókeypis í blað sitt, eins °S þau höfðings hjóu þar að auk með veglynd- um gjöfum hafa frá upphafi svo verulega styrkt prestaekknasjóðinn. Skriístofa biskupsins jiflr Islaodi 20. Nóv. 1869. P. Pjetursson. — Útflutt hross frá Reykjavík árin 1867 —1869. 1867 með Arcturus . . 26 — — Amanda . . 60 — — Arcturus . . 100 — — Emilie . . . 60 — — Falken . . . 50 — — Arcturus . . 8 r A — Hanne . . . T 30 338 1868 — Arcturus . . 1 — — Active . . . 46 — — Astræa . . . 50 — — Sweet Home . 48 — — Arct. (í Júlí, Ág.) 199 -- — Aclive . . . 44 — — Frithjof . . . 49 — — Fönix . . . 81 518 1869 — Ariel . . . 53 — — Emily . . . 6 — — Amanda . . 58 — — Jeune Delphine 1 — — Danie . . . 50 — — Fönix (samtals) 618 786 — Sal tvaii dræþi n uorþaalauds. — Um miþjau þ. niáu. komu hcr 2 meuu me<5 6 hosta norþau úr Laugadal, aþ sækja salt; þoir sögþu vita-saltlaust, þá er þeir fúru af staí), í öllum norþr-kaiipstöþunum ah Akroyri mehtaldri, því þá hafþi Hertha enn verií) úkomin (um sílbari hluta f. mán), og eius hafþi þeim veriþ sagt beggjamegiu Holtavöríluheiþar, ab saltlaust væri einnig í Stykkishúlmi, meb því aíl þá heftll verib úkomiu skipiu, er þangaþ var von, (skipit) til Cl»usens verzlunar, or fyr var getib, heflr þá hlotib a?) vera úkomib ec)a enn eigi spurí) konia þess). Mælt var, at) saltkaupameuu þessirhefþi eigi treyzt sér’til at) hafa moira eu 2 skeffur í klyfl, og verba því næsta dýrkeyptarþær 3 tnnnur salts er þeir hafa flutt hiítian, þegar nortir kemr; „eu deyr sá engi dýri kaupir". Saltkaupameun þessir sögþu, at) kornmabkrinn væri enn í rúgi þeirn, 6eui fyrir væri bæbi á Borbeyri, Skagaströud og Uúlanesi; eiuuig hefbí hans orbib vart ab mun í þeiiu nálægt 80 tunnuin af rúgi, er höfbu verib i tvíbytnu-tunu- um og nábust þvf lítt ebr alveg úskemt úr strandaba skipiun Valborg, er getib var ( síbasta blabi. I lausum fregnum ofan 17 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.