Þjóðólfur - 25.11.1869, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 25.11.1869, Blaðsíða 3
— 19 SPÍTALAULUTIWNIR og tilsMpun 10. ágúst 1868, á Alpingi 1869. PaÖ er vist eigi orðmn aukið, sem einn þing- rnanna sagði á Alþingi í sumar, að spítalagjaldið, sem svo er nefnt, sé áhugamál margra Islendiuga, siðan hin nýa tilskipun 10. dag Ágústm. 1868 kom út. J>að sýna og hinar mörgu bænarskrár, 14 samtals, sem komu til Alþingis í sumar um það mál. J>jóðólfr hefir reyndar haft ýmsar greinir meðferðis um mál þetta, sem honum hafa verið sendar, en alt um það virðist oss eigi óþarft að fara um mál þetta nokkrum orðum, er alþingið hef ir nú í sumar liaft það til meðferðar enn að nýu, og reyna til að skýra það enn betr, bæði málið sjálft i heild sinni, og meðferð þess og málalok á síðasta þingi. |>egar vér íhugum tilgang spítalagjaldsins í upphafi, eða eptir því sem það var álagt með til- sk. 27. iVIaí 1746, þá var hann engan veginn sá, að leggja á eiginlegan skatt, því að þá hefði gjald þetta verið lagt allt öðruvísi á; en tilgangrinn var sá, að útvega spítölunum gömlu nokkrar tekjur með því, að tiltekinn llokkr landsbúa, eða þeir, sem til sjóar færi, iegði þeim nokkurn hluta af afla sínum, einungis einn tiltekinn dag ársins; það var því hvorki atvinnnskattr né tekjuskattur, og yflr höfuð enginn almennr skaltr, heldr viðrkenn- ingargjald, eða sem kallað er með útlendu nafni «recognition»; það var einungis slyrkr banda spí- tölunum, sem greiðendr átlu að borga eptir at- vikum og af afla þeirra þenna hinn eina dag ársins. Svona megum vér fullyrða, að það ávalt og af öllum hefir verið skoðað, þangað til Alþingi fékk málið til meðferðar 1867. (>að er satt, að Alþingi hafði nokkrum sinnum beiðzt lagfæringar á inn- heimtu spítalagjaldsins; það halði beðizt, og það aptr og aptr, «regiugjöröar um betri tilhögun á innheimtu spítalatehjannan, eða tekjum lækna- sjóðsins, sem nú eru, þannig, að það gjald, sem greiðendr áttu að greiða eptir tilsk. 27. Maí 1746 væri víst, og kæmi óskert inn í læknasjóðlnn, eins °g gjaldendr grciddu það, og ættu að greiða það. Alþingi hafði aldrei dottið í hug, að beiðast breyt- 'ngar á gjaldinu sjálfu, eða undirstöðu þess, eða a<5 gjaldendum væri íþyngt, heldr einungis, að inn- heimtu þessa hins gamla gjolds yrði hagað svo, hún yrði viss, engin undanbrögð yrðu viðhöfð, °g öll tortryggni útilokuð. Aleð þessu móti taldi Alþingi víst að læknasjóðrinn mundi bera meira llr Pýtum, en hann hafði áðr borið, án }>ess að ffjaldendum yrði íþyngt í nokkru. Sijórnin hafði reyndar viljað verða við bæn Alþingis, en hvorki hún né amtmennirntr og biskupinn, er hún hafði ritazt á við um málið, höfðu getað fundið nein ráð, til að koma betra skipulagi á mál þetta. Loksins skipaði hún nefnd hér í Ileykjavík 1864 til að segja álit sitt um málið, og stinga upp á þeiin breytingum, sem henni þætti við eiga. Nefnd- armenn voru, að því oss er framast kunnugt, allir einhuga á því, að alls eigi bæri að auka gjaldið að neinum mun,ogþvísíðr, að hér ætti nú að stinga upp á nýrri og annarlegri undirstöðu, nýum gjald- stofni til shatta- eðr tollaálögu o. s. frv., heldr væri það eittællunarverk nefndarinnar, að gjöra upp- ástungu um það, hverniggjaldinuyrði þannig skipað og innheimtunni þannig hagað, að það yrði tekjudrýgra fyrir læknasjóðinn, en allseigi verulegra þyngra fyrir sjálfa gjaldendrna. |>ess vegna þótti henni að eins hugsandi um það, eptir beiðni Alþingis, hversu gjaldinu mætti þannig haga, að öll kurl kæmi til grafar, innheimtan yrði sem vissust, og þó jafn- framt sem hægust og umsvifaminnst, og allt það kæmi læknasjóðnum til góða, sem gjaldendr ætti að greiða, og vér erum mcð öllu sannfærðir um, að eigi verðr fundin réttari undirstaða, þegar alt kemr til alls, heldr en sú, sem nefndin stakk upp á. |>ví getr enginn neitað, að það er fyrirhafnar- lítið fyrir hreppsljórana, að semja skýrslu um skip þau og báta, sem til fiskjar ganga í hreppnum, þar sem þau eru íramtalin, hvort eð er einmitt fyrir breppstjóra bæði lil landbúnaðartöflunnar og til tíundar. Flestir hreppstjórar geta því gjört slíka skýrslu á kné sér og næstum án þess að þeir þurfi að gjöra sér neinn ómaka; það skyldi þá einungis vera í Gullbringusýslu, að undir- búningr þessi yrði nokkuru erfiðari fyrir hrepp- stjóra. Innheimtan hlyti og að verða svo hæg, sem framast má verða, er sýslumenn skyldi heimta gjaldið saman eptir skýrslum hreppstjóranna á manntalsþingum, og er það næsta lítill byrgðarauki fyrir þá. l'egar þessar uppástungur nefndarinnar komu til amtmannanna, voru þcir og allir samdóma nefndinni í því, að gjaldmáti sá, er hún stakk upp á, mundi hinn hentugasti, er fundinn yrði, sá að leggja á skipin, í stað hlutar þess, er áðr var goldinn. Uið eina, sem amtmennirnir stungu upp á breytingum í, var það, hversu hátt gjaldið ætti að vera. Nefndin hafði slungið upp á, að gjaldið skyldi vera 10 ílskar af hverju tveggjamannafari, en 15 fiskar af stærri ferjum. fessa uppástungu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.