Þjóðólfur - 25.11.1869, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 25.11.1869, Blaðsíða 6
»samdir o. s. frv.«, cptir því sem ákveðið er og skipað í konungsúrskurðinum 2. Marz 1861''. þessi náttúriega og sjálfsagða ábyrgðarskylda þeirra, er opinberra sjóða og stofnana hafa að gæta, gagnvart gjaldþegnum og almenningi, var nú að vísu viðrkend og ákveðin löngu fyr, enda í sjálfri löggjöf landsins, t. d. í fát. reglug. 1834 11. og 15. gr.2; og nokkrir af vorum æðri em- bættismönnum lélu sér vel skiljast, og létu það líka ásannast, að grundvallarreglan í þessari laga- ákvörðun blyti að ná til forstöðu og fjárgæzlu fleiri opinberra stofnana og sjóða, heldren fátækrasjóð- anna einna, og til sveilarstjórnenda, er þeirrasjóða befði að gæta. Svona var það um amtmanninn í Vestramtinu Bjarna konferenzráð Thorsteinson, að bann auglýsli og lét út ganga á prent einkar greini- lega og nákvæma reikninga þeirra 3 sjóðaerhann hafði til umsjónar þar í amti sínu: jafnaðarsjóð- inn, búnaðarsjóðinn og Hallbjarnareyrarspítala, sinn reikninginn fyrir bvern sjóð út af fyrir sig. Eptir- rnaðr hans Váll Metsteð amtmaðr hélt hinu sama eptir það bann tók við embættinu og auglýsti þá reikninga sína fyrsta sinn fyrir árin 1849—50 í »Ný Tíðindum 1852 (bls. 41, 4C og 50), og þar eplir í þjóðólfi, að vísu eigi árs árlega, beldr fyrir 2 og 3 ár í senn, með lengra millibili, og voru þeir reikningar bans einnig næsta greinilegir og skipulegir, eins og þeir sjálfir sýna. En bér með eru líka upptaldir þeir embætt- ismenn vorir, æðri og lægri, er gjörðu skipulega grein opinberlega og árlega fyrir stjórn og fjár- bag þeirra opinberra sjóða og stofnann, er þeir höfðu til umsjónar, þó að það sýndist svo, sem stiptsyfirvöldin annaðhvort af sjálfsdáðum eðr fyrir bvatir og eptirgangsmuni bins lipra og frjálslynda ritstjóra blaðsins »Ný-Tiðinda«, — cr menn böfðu almennt fyrir satt að fongi nokkurn styrk eðr í- vilnun hjá prentsmiðjunni eðr af öðru opinberu fé — Magnúsar Grímssonar, er síðar varð prestr til Mosfelis og deyði þar fáum árum síðar, — það sýndist svo, segjum vér, að stiptsyfirvöldin ætlaði að feta í fótspor þessara tveggja amtmanna fyrir vestan, ervér nefndum, að minnsta kosti að nokkru 1) Sjá T!b. unj stjóiuarmál. ísl. 1, 417—48, og Alþ.tíb. 1861, Vifcb. II. tla. 166 —167; pjófc. XIII, bls. 119, sbr. kouungl. augl. til Alþiugis 1861, 1, Júin' s. á. II, 9. Stjórnartíí). 1,482 og s'mn Alþ.tít). I, 9. bls. 2) Vór tetliim rojndar, aþ þessarar ákvórþunar iim aþ leggja skuli fram árlega alla sveitarreikninga niet) áætlun, unbr- jófnun og ótlrum fylgiskjóliim, almeuuiugi til yflrvegunar, sé óvitast gætt, nema í kaapstúi)uuum, enila eg bein ákvört)uii tim þaþ í bæarstjórnarliiggjöf þcirra 3. kanpstaba hér á landi. leyti; því þetta sama blað »Ný - Tiðindiu færði nokkurskonar skýrslur eða »yfirlit« yfir ásigkomu- lag og fjárhag ýmsra opinberra sjáða og stofnana hér syðra, t. d. landsprentsmiðjunnar (bls. 31), Thorkilliisjóðsins (bls. 47), spítalasjóðanna (bls. 36) og um endrgjald Alþingiskostnaðarins 1845, 1847 og 1849 (bls. 15 og 46), og svo fleiri smásjóða annara, er minzt mun verða síðar í grein þess- ari. þessar skýrslur og reikningar Ný-Tíðindanna frá yfirvöldunum hér syðra voru sjálfsagt lausir við að vera «greinilegir» eða «nákvæmir», •— skýrsian um fjárhag landsprentsmiðjunnar um þau fyrstu 7 árin, er bún var bér í Rcykjavík 1845 — 1851, er t. d. ekki annað en sundrlaus þula, botn- laus og niðrstöðulaus. Eigi að síðr, að öllum hin- um skýrslunum þarna í «Ný-Tíðindunum» má vera verulegr stuðningr, til þess að sjá hvernig fjár- bagr sjóða þeirru og stofnatia pá var, um miðbik aldar þessarar. það má fara fljótt yfir, bver þraut það varð fyrir Alþingi, að bafa fram konungs-úrskurðinn 2. marz 1861 ; málinu var fyrst breift á Alþingi 18531, en þá að eins um reikningsskap 3 til greindra sjóða og stofnana, jafnaðarsjóðsins í Suðramtinu, ábrærandi niðrjöfnun og endrgjald alþingiskostn- aðarins, og landsprentsmiðjunnar i sairibandi mcð ýmsum öðrum uppástungum um breytingar á stjórn hennar og öllu fyrirkomulagi; um þetta (er áhrærði prentsmiðjuna) var rituð bænarskrá til konungs frá þinginu, með 9 niðrlagsatriðum, dagsett 9. Á- gúst 1853, en áhrærandi hina 2 sjóðina var að eins stungið upp á og samþykt, að rita stiptamt- manni áskorun um, að hann auglýsti reikningana. Á Alþiugi 1855 komu enn fram bænarskrár um málið ylir höfuð, að yfirvöldunum yrði gjört að skyldu, að birta á prenti reikninga allra opjnberra sjóða og stofnana, sem undir þeirra umsjá væri, en þá kom enn fram sama mótspyrnan og frá sömu ált í þinginu, nefuilega liinum konungkjörnu mönnum, sömu ástæðurnar barðar fram: að þetta mál væri umboðslegs eðlis, Alþingið ætti ekki með að skipta sér af því, allir reikningar væri sendir til stjórnarinnar og endrskoðaðir þar, svo þetta væri ekki annað en ástæðulaus og lúaleg tortryggni við æðstu yfirvöld landsins, o. s. frv. þó að nú konungsfulltrúinn (l’áll Melsteð) fremr styddi málið í þetta sinn, var bænarskránum samt vísað til nefndarinnar, er hafði til meðferðar konunglegt 1) Alþ.tíh. 1853, bls. 1038 —1044; Sbr. K’gstjóinarbr. til stiptsyflrv. 9. Júní 1855 I Stjóruartífc. 1. bls. 100.— 101. Alþ.tíft. 1855, bls. 03.-104.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.