Þjóðólfur - 25.11.1869, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 25.11.1869, Blaðsíða 8
— 24 — þar a?> mun og mátti heitabezti afli nsestl. viku, hir um allt, af stútungi og þyrsklingi, og svo væn ísa undir heigina ; þeir sem höffcu síld til beitn hér inn frí — því mikili og gúþr síldar- afli var í Hafnarflrþi vikuna sem leií), — flskuþu miklu beít og vænan þorek meí> fram; sagt er aþ nm Voga sé hanstafl- inn orþinn 2 —U00 hlutir og um 500 meþalhiutir ; eu jafnvel hærri hlutir í h'jarþvíkum. JiAKKARÁVARP. — Vorib 1866 lagþist eg rúmfastr í knémeini, or þjáþi mig mjög langa tií), svo ah eg gat enga björg mér veitt ne heldr mínum; varþ eg af þessum kringumstæfcum óreigi; þá hrærfcist hinn göfuglyndi súknarprestr minn: sira S. B. Sivert- 6en á Utskálum, meþanmkunar yflr mér og gaf mér 10 rd. auk þess mikla er hann hafbi geflí) mér; hvatti súknarbúa sína til samtaka í gjöfnm handa mér, svo meh þeim liætti öblaþist eg nægan ársforba fyrir mig og börn mín; her á ofan útvegabi hanu mér einn hinn hagkvæmasta verustah hjá lijúnunum Pétri Júnssyni og Guþbjörgu Asgrímsdúttur á Gufu- skálum, hvar eg naut hinnar nákvæmostu umönnunar og aþ- hjúkrunar þar til eg var grúinn af ofannefndu meini; og loks gaf hann mér rneíul þan, er eg meíl þurfti á þessum tíma. Fyrir þetta aþdáanlega kærleiksverk votta eg honnm fyrst og fremst mitt alúþarfyllsta hjartans þakklæti, þar næst ný- nefndum húsbændum mínum, og loks öllum þeim, er þar í voru hluttakandi, og bií) af lijarta gúb&n guí), af náþ sinni aþ launa liverjnm þeirra gúþvild þá, er þeir þannig létu mér i té. þessum línum bih eg binn heibraba ritstjúra þijúlbúlfs ah Ijá rúm í nefndn blahi sínn. Smærnavelli, 8. dag Janúar 1869. Jón Jónsson. AUGLÝSINGAR. — Með væntanlegu leyfi stiptamtsins er eins og að undanförnu tilællað að halda »Tombola« og ef til vill »Bazar« fyrir styrktarsjóð verzlunarfé- lagsins, að líkindum milli jóla og nýárs, sem síð- ar mun verða nákvæmar auglýst. II. Th. A. Thomsen. II. A. Sivertsen. O. Finsen. — Hér með banna eg öllum að láta hróss sín ganga á túnbletti þeim er býli mínu fylgir, og lýsi því yfir, að hirði ekki eigendr þau hross sín, verða þau handsömuð og tröðuð, svo að eigi fást þau þar eptir öðruvísi en gegn hæfilegu útlausnar- gjaldi. Gesthúsnm á Alptanesi í Núvbr. 1869. Bjarni Sleingrímsson. — Hér með gjöri eg aðvart öllum þeim, sem eiga ógoldnar skuldir sínar til verzlunar þeirra Henderson Anderson & Co. öðru nafni «Glasgow- verzlunarinnar» í Reykjavík, að eg hefi, af hendi téðra lánardrottna minna, falið herra Th. Suhr þar í bænum, að innheimta skuldir þessar, á sérhvern löglegan veg, hvort heldr til sætta eðr sóknarfyrir rétti, og eins að taka við skuldunum og fyrir þær að kvittera, og skal alt sem herra Suhr þannig gjörir og aðhefst, hafa sama afl og gildi eins og það væri af mér gjört eðr lánardrottnum mínum. Keflavík, 15 Nóvember lb6y. P. L. Levinssen. — Samkvæmt umboði því hér fyrir ofan, er herra Levinsen hefir falið mér á hendr, skora eg hér með á alla þá skuldunauta Glasgowverzlunarinnar, er hafa skriflega skuldbundið sig til að borga skuld sína og jafnframt frá fallið varnarþingsréttinum, að þeir nú greiði til mín áfallnar skuldir sínar fyrir næstu árslok, því beri útaf því, neyðist eg til að innkalla alla þá menn fyrir gestarett hér í Reykjavík, eins og þeir hafa sjálfir undir gengizt að láta sér lynda. Roykjavík, 20. Núvember 1869. Th. Suhr. — Rauíir hestr, stjörnúttr, aljárnaír, 7 — 8 vetra, mark: sýlt hægra, tvær fjaþrir aptan vinstra, hvarf frá Bústöþum í miþjum fyrra máu., og er beþi?) aíi halda til skila mútsann- gjarnri borgun aí) Vegamútum vib Reykjavík til Ástu Guðmundsdóttur. — í rekstri mínnm dr Keykjavík f hanst fann eg, erheim kom, gimbrarlamb hvítbyrnt ranbkrítaþ í framan, merkt: tví- Btýft fr. h., biti fr. v. Lambiti mau eg ei a?> neiun bæþi mig fyrir; en verti þaíi ei dautt,| þegar eigandinn gefr sig fram, og hafl þá ekki fengib gjöf, verbr þat) Jaust látife gegn því, aí) mér sé sýnd vissa fyrir, aþ þessi auglýsing sfe borgut) á skrifstofu Jijúþúlfs. Hlöþunesi, í Oktúber 1869. Jóel Friðriksson. — Rfett fyrir mikjálsmessu í haust hvarf hryssa, sem eg átti, af Kleppsmýrum vib Laugarnes, bleik ab lit, mct) ofnr- litla hvfta stjörim f enni ; hún er lítil vexti; mark: illagjört) lögg framan vinstra. Hver sá, er hitta kynni, er betlinn at) gjöra mfer vísbendingii um þab. lteykjavík, 22. d. Núv. 1869. U. Iír. Friðriksson. — Rautt tryppi, víst tvævetrt, hvítt á aptrfútum, tví- blesútt, mark: stýft viriítra og gagnbitat) undir, vantar af fjalli, og er betit) at) halda til skila til eigandans Júus Magnússonar á Akrakoti á Alptanesi. — Næsta blab: Fimtud. 9. Desembr. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti JV? 6. — Úlgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutabr í prentsmitju íslauds. Einar þiúrtlarsou. 2

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.