Þjóðólfur - 09.12.1869, Page 1

Þjóðólfur - 09.12.1869, Page 1
— Um miftjan f. mán. vorn enn ókomin 6kip þau, sem von var á til Stykkishálms, eptir þv! sem maþr einn sagþii er kom hingaí) noríian úr Miþflríli 5. þ. mán.; hann vissi ekkert om, hvort Hertha var komin ehr ókomin á Akreyri. — Skip þau 2, sem enn er hingaí) von, bæísi meþ salt, og til aí> sækja saltflsk og flytja til Spánar: Lucinde, skonnort til Knndtzons verzlunar og skip frá Ejörgvín til hinna katip- mannanna, er nefndir voru í síþasta blaþi, voru enn dkomin í dag. I’IIÓF í ÍSLENZKRI TUNGU1. — 26. f. m., gekk kand. juris Preben Hoskiœr (hálfbróðursonr stiftamtmanns vors) undir opinbert próf í íslenzku máli, skriflega og munnlega, fyrir kennaranum í íslenzku við latínuskólann, H. Kr. Friðrikssyni, og leysti það í alla staði vel af hendi í áheyrn fjölda manna, er komið höfðu til að hlyða á. — Prófdómendr við próflð voru, kvaddir af stiptsyfir- völdunum : Jón Guðmundsson yfirréttar-procurator og Jón J>orkels§on yfir-kennari við skólann. — JARÐBÖNN, SLYSFARIR o. fl. Meíi Miíiljarþaimann- iuum, sem fyr var getib, bárust þær fregnir, meþfram úrbröf- um frá skilvísum mönnum, sem rituí) voru 23.—24. f. mán., aþ þá hefþi þar nyríira gengií) hörkur meþ jarþbönnnm um næstlihinn 3 vikna tíma, eíir sem næst frá byrjnn f. mán. __ 7. f. mán. (24. sd. e. Tr.) halíii þar rekií) á eina hina hörþustu hríí) meb ofsavebri; hrakti þá mjög víþa fö þar um sveitir, því viþ ekkert varþ rábib, og menn frá fénu, er vilt- ust og uáíiu eigi heimilum síuum fyr en síbar. — Kveldinu fyrir hafþi unglingsmaþr sonr Gísla(?) búnda á Fosskoti i Mibflrbi, Sigurbr aí) nafni, náttaí) sig í Barkarstabaseli og fór þaban árdegis 7 f. mán. og ætlabi heim til sín og átti undan vebrinu, en komst a?) eins rúma bæjarleií) áfram, niíir fyrir túníb á bænum Núpsdalsseli, og hafbi oríiib þar til, því þar fannst hann úti orbinn og örendr eptir vebriþ. — Aþekk- ar hörkur hafa gengií) hér sybra mestallan f. mán., bæbi um efri sveitirnar í My'rasýslu. einkum Norínárdal, pverárhlíí) og efri hluta Stafholtstungna, og nm allar efri sveitir Arnessýslu; um mibjau f. mán var mestallr útifénabr komiun á gjöf um Jiingv&llasveit, efri hluta Grímsness, Biskupstungnr og Hrepp- ana, on miklu betri Jarbir um sybri og láglendari sveitirnar. Sömu jarbleysur voru í absígi og ágerbust um sveitirnar fyrir austan Mýrdalssand, frá því fyrir mibjan f. mán., svo aþ undir lok f. mán. var fullorbií) fé komií) víba á gjöf þar á beztu hagajörbom og enda fullorbnir saubir framan til í Skaptár- tungu, hvab þá norííar. Hina sí?)n6tu daga heflr hér sy?ira hyngt ui?r mikluin blotasnjú og hagar stúrnm spilzt í öllum nærsveitunum. 1) Samkv. kgsúrsk. 3. apr. 1344, 27. Maí 1857 og 8. febr. 1863. SKÓLARÖÐ, eðr nafnaskrá lærisveinanna í Ueyltjavíkr skóla eptir niðrskipun þeirra sam- kvæmt mánaðareinkunnum í byrjun Ðecember- mán. 1 8 6 9l. 4. bekkr. 1. Lárus Halldórsson frá Ilofi í Vopnifirði (1), umsjónarmaðr í bekknum. 2. Kristján Jónsson frá Gautlöndum í fiingeyjar- sýslu (1). 3. Ólafr (Eggertsson) Rriem frá Iljaltastöðum í Skagafirði (1). 4. Björn |>orláksson frá Skútustöðum í |>ingey- arsýslu (1); umsjónarmaðr í minna svefnlopt- inu. 5. Guðmundr Jónsson frá Mýrarhúsum á Sel- tjarnarnesi (1). 6. Sigurðr Gunnarsson frá Brekku í Norðr-Múla- sýslu (1); umsjónarmaðr úti við. 7. Páll þorláksson frá Stórutjörnum í |>ingeyar- sýslu (I). 8. Steingrímr Jónsson frá Leysingjastöðum í Húnavatnssýslu (1); forsöngvari skólans. 9. Jón Stefán |>orláksson, frá Undirfelli í Vatns- dal (1). 10. |>orvarðr Andrésson Kerúlf, frá Melum í Fljóts- dal (1). 11. Jón Halldórsson frá Hofi í Vopnafirði (1). 12. Jens Pálsson frá Ásgautsstöðum í Flóa (1)\ 13. Páll Sigfússon frá ísafirði (1)*. 14. Oddgeir Guðmundsen frá Litla-Hrauni í Ár- nessýslu (1). 15. Halldór Briem frá Hjaltastöðum í Skaga- firði (1)*. 16. Gunnlögr Haldórsson frá Hofi í Vopnafirðif1/.,). 17. Pélr Jónsson (Pétrssonar) úr Ileykjavík*. 18. Árni Jóhannsson frá Skriðu í Eyafirði (1)\ 19. Stefán Sigfússon frá Skriðuklaustri í Norðr- Múlasýslu (1). 1) Talaii (1), (Va), ('/*) *pthu 'i? nöfuin sýnir, a? sá læri- sveiun hefr heila, hálfa e?r fjúr?a hluta ölmusu; stjarn- an ’ þý?ir, a? sá sé bæjarsveiun, þ. e. hefr ekki svofn- herbergi í skúlanum, heldr utauskúla; nokkrir bæjarsveiua „lesa undir“ uppí skúla, þ. e. f „undirbúningstímunum" kl. 4 10 e. m , eins og heimasveinarnir. 218. ár. Reykjavík, Fimtudag 9. Desember 1869. 9.-8. — 25 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.