Þjóðólfur - 20.12.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 20.12.1869, Blaðsíða 1
3». ár. 9. Reykjavík, Mánudag 20, Desember 1869. — L ei 'b i é t ti n g. — í skólaröl&inni í sííasta bl. lieflr Jfirs&zt ab geta þess, aí) þoir 2 skólapiltai: nr. 28. Jón Sig- ur?:r Ólafsson frá Vilþvík og nr. 42 Stefán M. Jónsson úr Koj-kjavík, hafa hálfa iilmosu hvor fyrir sig. — 011 þau 3 kaupfórin, sern getib var í siíasta bl. aí> von væri á 1 til Stykkishólms var ókomiþ 8. þ. mán,, 2 bingaí), ókomin í dag; aí) uorban hefir ekkert spurzt nm komu Herthu, né um annaí). — j Priðjudaginn 14. þ. mán. um morguninn kl. 7 andaðist að Görðum á Álptanesi þjóðmær- ingrinn ÁRNI HELGASON, biskup að nafnbót, stiptprófastr, síðast prestr þar til Garða, ridd. af I)br. og dannebrogsmaðr. Hann hafði þá 7 vikur og 6 daga hins 3. árs yflr nýrætt, borinn að Stað í Aðalvík (ísafjarðars.) 27. Október 1777. Hann ótskrifabist úrKeykjavíkr skóla, hinum fyrri, vorib 1799, sigldi til háskólans í Khufn 1804, og leysti þar af hendi á 3. ári (1807) embættispróf sitt í guíifræibi meb ágætis einkunn („egregia cnm laude1). Árib 1808 var honum veitt VatusfjarÍJarprestakall í Isafjaríiarsýslu, því vinir hans her á landi sóktu fyrir hann án þess harm vissi, en er hann fekk vitneskju um þaí) til Hafnar samsumars frá Geir biskupi Vídalín, brá hann þegar vií) um hausti% og tók sór far hing- ab út; en skipií) varí) aí) hörfa inn í Noreg fyrir ofvebrum, og vart) hann svo þar aí) dvelja allau vetrinn vetrteptr, og komst eigi hingab til lands fyr eu vorit) eptir 1809. þá tók hann prestvígslu af Geir biskupi, 6. sd. e. Trfn. s. ár, en eigi fór hann vestr til Vatnsfjarísar1, lreldr dvaldi hér sybra þar ti! honunr var veitt Reynivallakall 1811; þatan fór hanu til dómkirkjukallsins í Iteykjavík, er liaini fékk veitt 1814, og hjó á kirkjujörtinni Breihholti þau 11 árin er hann þjónabi hér, þar til hann áiit) 1825 fékk veitingn fyrir Görbum á Alptanesi, og fluttist þangat) s. ár. Prestsembættinn sagti haun af sér og gaf upp kallit) árit) 1858, og hafti þá haft prestsþjónustu á hendi. ári ruiuua eu 50; haun var kvaddr til prófasts í Kjalarnesþingi 1821, og sagti því af sér 2 árum fjrri, og hafti því þat embætti á hendi í 25 ár. — 1828 sæiudi konungr hanti s ti p tp r ó fasts nafubót og riddara- krossi Dannebrogsortunnar; 1853 heitrsmerki daunebrogs- b'anna, og 1858 biskups-nafnbótiuni; 1860 veitti stjórnin 1 Daumörku (konungr og ríUi-þingit) huuum 300 rd. eptir- 'auu úr ríkissjótnum. — Auk þessara embætta, er nú var get- gegndi Arni stiptprófastr tvívegis bisknpsembættinu, þ. e. I'au 2 árin 1823—25 eptir andlát Geirs biskups, og euu ár- 1845 — 46, eptir andlát Stelngríms biskups. — Hanti var e,,,n hinna upprunalegu stofneuda hins ísleuzka bókmenta- 1) Svo segir í ..Prestatali og prófasta“, 1869, bls. 131, heldr ',afi Jón Matthiassou (sítast prestr á Arnarbæli í Öifusi) verit Vlstr honum tii kapelláus, og þjóimt fyrir haun 2 árrVatusflrli. félags, var ng forseti Rvíkr-deildarinnar fyrstu 33 árinetrfram til 1849; og skrifari bifiinfélagsins var hann einnig fyrsto 33 árin frá þess fyrstn stofnun 1815.— Frá því hann vígtist og alt fram tii 1840 héit hann uppi hei m ake nsI u á heimili sinu, og vart þat þvi samtals mikill fjöldi ungra náinsmanna, er hann ýmist undirbjó undir skóla, en ýmist kendi til fullnustu skóla- lærdóminn og útskrifati sjálfr, 6uma til prestsembættis hér á landi, suma til háskólans; hann gegndi og kennara (adjuncts) embættinn vit Bessastata skóla vetrinn 1817 — 18*. Arni bisknp Helgason var tvíkvæntr, en eigi vart honum barna autit, er úr æskn kæmist; hann giptist fyr 5. Októbr. 1809, (sama árit og hann vígtist) Gutuýn Högnadóttur; r annat sinn, 14. Ágúst 1835 Sigríti Hannesdóttur, er and- atist 16. Okt. þ. árs, eins og fyr var minzt í þessu blati (þ. árs þjótólfl bls. 7). Jartarförin er ákvetin at verti hvern fyrsta gótau dag eptir hátítina. UM MATARSALT OG SALTGJÖRÐ. Matarsaltið má reiknast meðal hinna fyrstu, helztu og mestu almennings-nauðsynja þjóðanna, og það er því svo að segja óþolandi fyrir mann- inn, ef saltið vantar. f>ess vegna hafa sumir fund- ið upp á því, að við hafa það sem refsingu, að neita manni um salt um vissan tíma, og er slíkt meðal Araba álitin þung hegning. Alveg ómiss- andi er matarsaltið fyrir þær þjóðir, er lifa mest- megnis af dýrafæðu, eigi að eins sökum þess, að saltið hjálpar til að melta þessa fæðu, heldr og sakir þess, að menn án salts ekki geta geymt dýrafæðuna til lengdar án þess hún úldni og verði óliæfileg til manneldis. Á lýrri tímum virðist svo sem saltgjörð hafi verið almenn hér á landi ; því að bæði er það, að ýms örnefni benda á það, t. d. »Salthólmr«, »SaIt- vík« o. s. frv., enda er getið um það í gömlum máldögum, að sjávarbændr voru skyidir að útiláta svo og svo marga saltbelgi til kirkna þeirra, er jarðirnar áttu. En saltgjörðin hefir lagzt niðr eins og margt annað þarflegt hér á landi, og því verðum vér ís- lendingar nú, þótt landið sé umgirt af afar-brim- söltu hafi, að láta dýrafæðu vora'úldna og rotna, ef oss er eigi færð þessi nauðsynjavara upp í ' hendrnar frá útlöndum. þetta virðist eins og 1) Hiþ flesta af æftatribura þessura or tekiþ optir Dr. P. 1 Pjeturssouar Kirkjusögu bls. 382—83. - 33 — L

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.