Þjóðólfur - 12.01.1870, Page 1

Þjóðólfur - 12.01.1870, Page 1
22. ár. Reykjavík, Miðvikudag 12. Janúar 1870. 10.-11 f Árni biskup llelg-ason. Nú er að JóJum náðarmildum banablœum barn guðs reifað: nú kveða aldir hið œru krýnda Á r n a höfuð orpið moldu. Bisleups höfuð, pví er bragna engi göfgara leit ne góðmannlegra; dáinna dýrðlinga dróttir aldri báru bjartari bein að skríni. Sá var bragningr barn að aldri, er tvœr gyðjur til hans komu; önnur bað hann ganga með öldungum vígðan visdómi og veröld siða. Önnur bað hann með börnum ganga, sannan og sœlan í sakleysi; kystu sveins höfuð helgar disir; skein svo barnsbUða hjá bjartri vizku. Breyskrar bernsku frá brestum dó ungr að aldri, varð pví aldri gamall: lúýddi guði, hlýddi skynsemi barn að aldri, varð pvi barn vitr. — 37 Lauk svo œfi Árni biskup, sem pá sólbliðr sumardagr deyr í norðri t draumsœlu meginmœrrar morgungyðju. Hverir deya? dáðlausir menn, heimskir hugspilltir, og Hel gista. Hverir lifa? iýðir dáðrakkir — sönn guðsbörn sjá ei dauðann. _______________M. J. — SkipaferíiÍT. — Me% sendimömmm tveim, er hör komo ab norSan rött fyrir Jólin, (og mnn verfca geti% hér aptar í blaíiina helztu frhtta, er þeir færíin), og í brefnm og „Norí>anfar&“, ýngsta btóiþ 7. Ðesbr. f. á., «r þeir færín, barst áreíbauleg fregn nm, aí> briggskipií) Bertha kom til Akreyrar 24. dag Okt. f. árs, en Húsavíkrskipib (N.f. segir eigi nafn þess) lagþist vib Hrísey á Eyaflríli 14. Návbr. f. á., sama daginn sem Hertha lagíii af staþ aptr heim í leiþ, al- farin frá Akreyri. Bæþi þessi skip höfftn fært alskonar nautsynjar af ölln tagi, og er þó verzluniu næsta erflþ þar nm alla norþrkaupstaþina, ekki sííir en hkr syíira, eptir þv£ sem „Norbanfara" segist frá. Meí) Herthu tóku sér far skip- brotsmennirnir af „Hanne“: Sveinbjörn Jaeobsen, skipstjórinu Petorsen og hinir aþrir skipverjar. Bæþi skipin, sem hingab var von, ern cnn ókomin, og brhf vestan úr Daias. 26. f. m. segir, ab enn væri þá ðkomiþ til Stykkishóims skonnortskipib „Island"; er von heflr verií) þangab á í allt hanst til Englis- verzlnnarinnar meí) korn og abrar naubsynjar; og segir í sama bréfi, ab allir þar vestra teli víst, aí> skip þetta sé farií). — Bœarstjórnin i Reykjavík. — Til þess a5 kjósa nýan bæarfulltrúa úr flokki borgara og hús- eigenda í stað hins elzta í fulltrúanefndinni, en það var að þessu sinni Ilelgi snikkari Jónsson1, var alment bæarkjörþing hér 8. þ. mán., og var 1) Helgi snikkari Jónsson var fyrst bæarfolltrúi nm árin 1841—44, 2—3 ár; síþan var hann kosinn á ný áriþ 1861 aí) eins til 3 ára, og enn endrkosinn til 6 ára í byrjun árs- ins 1864. þess heflr verií) látiþ ógetib í f. árs þjóbólfl, aS þá, á Janúarkjörfundinum 1869, var Oli Finsen, póst-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.