Þjóðólfur - 12.01.1870, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 12.01.1870, Blaðsíða 6
— 42 — liann aí> TÍsu samsint þa%, ai síra J>. liefíú aldrei á oríií) eitt né neitt, aí) sínu áliti, en hann hefbi átt fleiri fyrir sóknarprest heldr en sira J>. os; þaí) fleiri en einn, en sár hefhi fundi/t aí> engnm þeirra hefíi orhih síþr á né minna en honum (sira J>.) og engum þó tiltakanlega; svo ef hann ætti aí) samsinua þessu kæruskjali, — hva<j hann kvaifcst aldrei mnndu gjöra, — þá mætti hann altaþ einn bera sig upp undan ávirþingnm hinna annara, er verií) hefhi sóknarprestar hans. Svona reiddi af þessu kæruskjali þeirra 6; maíir getr oigi annaí) séþ né sagt, en aí> þa?) rækist fyliilega ofan ( sjáift sig og ofan í hreppstjárann og þá 5 fylgiflska hans, er höfþu undirskrifaí) og gjört þaí) úr garlfci. Aþ því búnu fór sira J>orvarír lieim aí> Prestsbakka og sat þar aí) víndrykkju1 melfc þeim prófasti og nokkrum fleir- um, og laglfci hann eigi af stalfc þaþan fyr en eptir miímætti 27. Sept. f. á , þá var bjart vet)r og stillilogn en hart frost; hann var þá hress og skrafhreiflnn viþ þann, er fylgdi honum, allt þar til kom auslr á Húrgsáraurana (nál. mifcja vegu milli Prestsbakka og Foss), þá féll niílr vijtalií) um hrí?) og maifcrinn rei?) þegjaudi á undan, þar til yflr anrana var kom- ii) og upp á túnin í Hörgslandsþorpinu, þá leit mairinn vii) og sá aþ sira J>. var sofnair á hestinnm; hélt hann þá heim eptir trúbuiinm, slétt túnin, svo hvorgi hallar; traiiruar eru breiiar og ai) eius lítil og lág gariadrög beggja megin ; en torfa eir þessleiiis var þar í götnnni og viriist svo sem hestr- inn sita j>. hafl vikii til hliiar fyrir þessu og stigii út und- an sér uppyflr garidragii, en vii þetta hafl sira J>. mist jafnvægisins, snara/t út í hliiina og oltii svo af baki, en hvorki vaknaÍi liann vii þai né þegar hanu var upp tekiun þarna, hrjótandi, borinn heim og lagir opp í rúm, entla vaknaii hann eigi npp frá því, heldr gaf npp öndina í sama svefuinum aflíianda hádegi þenna sama dag, 27. Sept f. á. Árferði, aflablögð og j'msar fréttir. Sendimenuirnir sem fyr er getii ai komu ai norian fyrir Jólin færiu bréf úr Múiasýslunnm frá miijum Nóvem- ber, af Akreyri og þar um kring 7, —10. f. m. og úr Húna- vatnssýslu 18,—20. f. máu.; óll þessi bréf segja megn hari- indi og jaribönn yflr allt þar norÍan og austanlands síian 12. Okt. f. á, og hii þyngsta útlit bæii um heyskort og bjargarskort mauna á milli. Hol/tu fréttakaflarnir úr þeim bréfum veria ai geymast næsta blaÍi. — I dag kom hérmair noriau úr Blöndudal og færii bréf 3.—5. þ. mán.; segir í eiuu þeirra: „allt fylltist hér mei ís á Jólaföstuiiiií“, en fremr ai illviirin og jaribannirnar, hoyskortr og bjargarskortr hafl allt farii þar vaxandi fram yflr árslokin. — Hér sunnan- lands gjöuii 2 daga blota-hláku um sólstöiurnar, og bötnuiu liagar víia um Borgaifjöri, og í syiri og lágleudari sveitun- tim austanfjalls, þar sem snjó- og svellaminna var, en í há- lendari sveitunum vari lítil eir engi hagabót ai þeirri hláku, en svcllalög og hálkur meiri; í öllurn láglendari sveitnnum austanfjalls, einkiim austan fiá jijórsá og þai austr til Mýr- dalssands, eru beztn jariir og sem næst alautt; illviiri og hariindi sögi austan yflr Mýrdalssands. — Eptir „NorÍanfara'- og bréfum úr NorÍrlandi er verzl- unin þar víÍsvegar næsta þungbær héraisbúum ; Húnvotn- ingar telja sér — eptir því sem segir i sama bréflnu sem fyr var minzt, meiri skaia ai ‘•Valborgar‘,-skipstraudinu 12. Okt. 1) j>ai inun sanuhermt, ai eigi hafl þar þá verii annaÍ drukkii eu messuvíu. Iíitst. f. á., heldr en ai óllum fjársköiunum, er þar uriu víis veg- ar nm sýsluna í sama bylnnm, þv/ auk þess ai ijöldi bænda var saltlaus heimafyrir, þá fórst nú fyrir óll slátrtaka á Hóla- nesi, er öllum búendnm stói á svo afarmiklu „til kornkaupa og til ai gegna kanpstaiar- og öirum skuldum". — Haust- ull var tekin þar í kaupstöiunnm á 18 sk., tólg á 14—16 sk., — Af Akreyri segir „Nf.“ 7. Desbr. f. á. þetta kaupstai- arverÍ: Kúgr 10'4rd, bánkab. 15 rd., hálfgrjón 15rd, baunir 13 rd., kaffe 36 sk., sikr 28 sk , breunivín 24 sk., rjól 72 sk., rulla 1 rd , saltkútrinu 18 —24 Bkild. (salttumian eptir því 3’/2 — 41//rd ). — Vorull hvít 28 sk., haustull 18 sk., tólg 16 sk., kjöt nm 6látrtökuna 7 mörk —7 mk. 8 sk. lpd., gærur 3mk. — 5 mk., tvíbandssokkar (mórk ai vigt) 24 sk., sjóvet- lingar 7 sk. — Fiskiaflinn var góir og mikill á Akreyri og um- hverfls EyafjörÍ, bæii fyr í hanst og fram á Jólaföstn („í gegnum ís á „pollinum“); framanvert haustii var og allgóir aöi í Miiflrii og Hrútafirii, sömuleiiis aflaiist vel um hríi undir Jökli ai norianveriu, helzt í þeim 2 veiiistöium: 0- lafsvíkr-plázinu og Brimilsvalla; þegar dró ai Jólaföstnnni aflaiist einnig allvel um tima hér sunnan undir Jöklinum: um Búiir og víiar; í Vestmannaeyum var lítill sem engi afli kominn um Nóvbr.-lok, en þar er og sjaldnast haustafli ai mun. — Hér syira hélzt haustaflinn um allar veiiistöiurnar miisvæiis fast fram til Jóla, því vertíi þessi heflr og hér verii jafnve) einstaklega jafn-gæftasæl og slysalaus, eptir því sem hér oru opt liaustvertíiirnar syira. Akraries, Leira, Garit og Miinos hafa oriii óvanalega útundau aflagæium þessum; eigi ai síir kom gott aflakast Buir í Garii (og Leiru?) undlr hátíiina. Be/tur og mestr heflr afliiin verii um Njarivíkr, Voga, Hafnarfjöri og sunnanvert Alptanes, einnig um Vatns- leysuströnd utanveria og Seltjarnarnes. þai eru sagÍir 1300 hausthlutir um Njarivíkr, og þai ofan ai 6 — 700 minst; enn fremr, ai ekki sé þeir fáir meÍal-einhlutungar um Iíafnar- fjöri, er eigi vel sem svari 2 skpd. saltflsks af haustfengnum þorski, í stakk. — Síldaraflinn í Hafnarflrii heflr og verii einstaklega ríkulegr frá því í Nóvbr. og fram á þeuua dag, alt hafsíld, og hún stór, eu eigi jafnfeit sum hver; hafa Hafn- flriiugar eigi nærri kouiiÍ undan og í ló eir getai gjört sér ai pening alla þá blesstin, er þeir hefii getai á laud drogii; cn tunnur heflr vantai til ai 6alta niir síldina og má ske eiiinig þá kiinnáttu ai hún gæti oriii geng í verzlnu sem norsk síld eia „flamsk". Eu síld þessi heflr aptr orÍii öll- um iiálægum voiiistöium hiu fljóttekuasta og ódýrasta beita og flskisælasta. — Næstliina viku fór almenningr hér af Sel- tjarnarnesi, Álptanesi og Keykjavík, „í suirtúr“ sem kallai er hér, þ. e. réru suir í Garisjó og Leirusjó og höfiu síld og krækling til beitu, nokkrir höfiu lói; öfluiuallirai heita mátti afbragis vel, stútung, væua ísu og nokkrir þorsk meir en til helminga; sumir nriu ai afhöfÍa, airir skildu eptir og söltuÍu þorskimi þar syira. AUGLÝSINGAR. Arsfundr húss- og bústjórnarfelags SuðramtS' ins verðr samkvæmt lögum þess haldinn föstu' daginn hinn 28. dag þ. mán. kl. 1 í yfirréttar- húsinu. Reykjavík, 10. Jan. 1870. H. Kr. Friðrihsson. J

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.