Þjóðólfur - 26.01.1870, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 26.01.1870, Blaðsíða 6
daglegar samgöngur við þessar sömu kindr sem kláðasýkin er komin fram í, og þær við hitt ann- að fé í sveitinni í sameiginlegum búfjárhögum. |>ví er einmitt svona varið og svona er undir- komið sýkisástand sauðfjárins, sem 4. gr. í kláða- tilskipuninni 5. Jan. 1866 um höndlar, og sem lagagrein þessi fyrirskiparum,aðhéraðs-valdstjórnin »skuli vandlega gefa gætr að«; hún skuli sjá um, »að sjúkt fé verði þegar í stað stranglega aðskilið frá heilbrigðu fé«, sjálfsagt einkanlega og fyrst og lremst frá heilbrigða fénu í liinum næstu sveitum og héruðum, — »og hið allra-fyrsta taka það til lækninga«, — »svo skal og því fé haldið sér, sem líkindi eru til að sýkin kunni að dyljast í, unz grunlaust er«. 6. grein lagaboðsins gjörir áhinu leytinu «eiganda þess fjár, sem sjúkt er eða grunað«, að skyldu, »að fara nákvcemlega eptir reglum þeim, sem honum verða fyrirskipaðar« (af valdstjórninni) »um aðskilnað á fénu, lækningar og aðra meðferð«. Svo augljós landsnauðsyn sem nú liggr hér opin fyrir, að sem alvarlegast og örugglegast sé nú gengið í móti kláðasýkinni, og svo Ijós og ein- dregin sem lögin sjálf eru bæði að því sem þau skipa að skuli af ráða og gjöra, og hvað og hvernig það skuli gjört og því skuli framfylgt, sem gjöra þarf og gjöra ber, þá er vonandi að lögreglustjór- arnir í Árnes- og Gullbringusýslu missi hér ekki sjónar á skyldu sinni, og hvorki dragi sig í hlé né hlífist við neina sveit eðr neinn einstakan mann í þvi »að gjöra allar pœr ráðstafanir, sem númeð parf« til þess, og þótt eigi skyldi takast að vinna fullan bilbug á sýkinni og uppræta hana nú þeg- ar fyrir vorið, þá samt að sjá því farborða, að hún eigi nái að út breiðast næsta sumar víðsvegar til annara héraða fjær og nær1. Hin æðri eðr æðsta umsjón og eptirlit með því að kláðalögunum sé framfylgt og hlýtt beint eptir anda þeirra og bók- staf, og að eins héraðsyfirvöldin, hvað eð 5. gr. lagaboðsins ljóslegatekrfram,fylgi og framfylgi lög- unum, eins og að eigéndr hins sjúka og grunaða fjár hlýðnist þeim,— þessi æðri umsjón og aðhald er í höndum og forsjá háyfirvaldsins í suðramtinu X) V«r vitum þat) eiua um þær rátlstafanir, 6em þegar eru gjórbar, alb í Ölfusinn ern kvaddir skoíiuuarmenii og at) al- mennum fjárskoþunum heflr þar verií) haldit) uppi beggja megin hátíþarinnar, jafnvel )flr alla sveitina; þabau var og sótt enda talsvert af baþmeþulum hirigaf) suþr í f. máu. — Kn eptir því sem Strandarmenu skýríju hér sjálflr frá í næstl. viku, þá munn þar víst mjög fáar og smáar ráWafanir hafa gjorbar verib af hálfu hins opinbera hvort heldr til skobana et)a til aþ lækna og afcskilja hií) sjúka og gruuaba fé. — stiptamtmannsins yfir íslandi, — og þess vegna venda allir íslenzkir fjáreigendur fjær og nær á- huga sínum og trausti til hans, að hann láti ekk- ert eptir liggja, ekkert ógjört af því, sem lögin hér um fyrirskipa og tilætlast, til þess að svo verði gripið fyrirkverkar kláðasýkinnartft??ia jafntmeðör- uggum lækningumsem með »ströngum« ogtryggum aðskilnaði, að húnnái nú eigi að útbreiðast víðsvegar til heilbrigðu héraðanna fjær og nær, eins og þegar þessi næmi kláði kom hér fyrstuppsumarið 1856.— þess vegna er eigi að undra né ástæðulaust, þótt íslendingum segi nú þungt hugr um það, hvar staðar muni nerna í vor og sumar er kemr; og mundi það því mega verða hugarfró öllum almenningi, ef herra stiptamtmaðrinn vildi gefa um það skýrslu í þjóðólfi, eins og lagt var fyrir stiptamtið í lög- st.br. 13. Sept. 1862, og líka var gjört um mörg ár þar næst á eptir, — hverjar almennar ráðstaf- anir sé fyrirskipaðar og um árangrinn af þeim. — ÁUFEKÐI. — Sjómenn þeir, er komif) hafa norflan út Húnavatnssýsln 23.—25. þ. mán. segja, at> harbindi, jarfi- bannir og snjúþyngslin hafl verif) og viþhaldizt hin síimn allt til þess þoir liigbu af stafi undir mifjan f. mán. j>á voru menn þar um sveitir faruir af) skera nifr af heyunum, og Mibflrfingar ráku af skr hross og 6auf)i (um 120) til haga- gúngu vestr í Borgarfjörf). — Her sunnaulands heflr verif) mildasta og bezta vefrátta (einstiiku daga 4 — 5° R. hiti) síflan um mifjan þ. mán , og eru uú alstafar komuir her upp beztn hagar fjær og nær. — Hvergi heyrist af vart verfi bráfasótt- arinnar, svo af teljandi sé, — Frettakaflinn úr Múlasýslubrfefum, er vör hetum í sífasta bl., erþessi: Eptir bréfl úr Múlasýslu til manns í Húnavatnss. dags. 15. Nóv. f. á. segir, af beyskap hafl mátt heita lokif þar eystra um 3.Sept. f. á., því þá brá þar í Múlasýsluuum til rigniuga, er snerust upp í snjó- og fanna- lög, svo um 11. s. máu. haffi þarvífaum sveitir orfif jarf- laust, og hey sat þá enn (um mifjan Nóvbr.) vífa undir gaddi og sumstafar á túnum. jiar um Múlasýslnrnar haffi og skollif á samkynja skafræfisbylr mef ofsavefri 12. Nóv. 6 á., eins og í Húnavatnssýslu (og getif var hér fyr í blafinu bls. 25.) dagana 7.—10. s. máu.; í þeim byljum urfu 2 menn úti frá Möfrudal á Fjóllum. Aunan feykilegan norfanbyl glúrfi þar um sýslurnar uokkru fyrri, 21. Okt.'; í þeim byl sleit npp 5 skip Norfmanna (á Seyfisflrfi?), er þar lágu til af bífa eptir síldarveifi, „en alveg misheppnafist; eittafNorf- inanna skipum þessum stiandafi; og varf capit. Haroniat hæstbjófandi af því fyrir 300 rd.“ j>ar um Austflrfi baffi og flskiafli brugf izt í sumar af miklu leyti og alveg í baust, eu þafan úr kaupstöfunum höffu þó verif útfluttar nu 1 haust uin 2,000 tunnur af saltkjöti, mest allt upp í kauP' stafarskuldir, því nú kvaf kaupmenn þar (eins og vífar °S þó einkum norfanlands) „heimta inn skuldir sínar vægfar laust, eu allt kappstafarlán af tekif“. I öfrn brefl þ»fa® segir: af Woywadt kammerassessor, faktor á Djúpavogi, sö 6i eiui kaupmafr þar eystra, er gjöri kost á litlu einu til l“Bá af naufsynjum, en eigi samt öfrum eu þeim sem borgi ali ar eldri skuldir til sífasta skildings. — j>ar eystra böff°

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.