Þjóðólfur - 09.02.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 09.02.1870, Blaðsíða 1
28. ár. Beyltjavtk, Miðvilcudag 9. Febrúar 1870. 14.-15. —; SIÍIPAKOMA. — Laugardaginn 29. f. mán. sigldi hér upp skonnertskipið «Lucinde«, 51 lestir, skipst. C.U. Iíæhler til Knudtzons verzlunarinnar, hlaðið með salt, en sakir ofviðris af austri land- norðri þann dag og daginn eptir, náði það eigi höfn hér fyr en mánudaginn 31. f. mán. Skip þetta kom nú frá Belfast á írlandi eptir 11 daga ferð, en tvívegis fyrri, í Nóvember og Desember f. ár, hafði það lagt út hingað frá llretlandi, en orðið aptr að snúa sakir ofviðra. Með því komu dönsk blöð á stangli, og bréf frá Khöfn fram yfir Jól, og ensk blöð fram í Janúar þ. á. Með því fréttist það af bryggskipinu norska, sem hingað hefir verið von, eins og fyr var getið, með salt til ýmissa annara kaupmanna hér, og til þess, að taka saltfisk hjá þeim til Spánar, að það hafði lagt út frá Englandi hingað 11. Nóvember f. árs, en að hvergi hafði spurzt til þess síðar. Nú er það og sannspurt, að skip kom í Stykkishólm um miðjan f. mán, ekki samt «Island» til Inglis-verzlunar- innar, heldr annað skip til verzlunar Clausens a- gents, og færði eigi aunað en salt og kol, hafði það haft langa útivist og hafvillur áðr, en það nú náði liöfn í Ilólminum. — Af almennum fréttum frá útlöndum er eigi annað með skipum þesgum en friðr yfir allt milli þjóðanna, og ekki neins ófriðar von; blíðviðri og þezta vetrarfar fram til Jóla um allan norðr- hluta Evrópu,. en þá brá til snjóa og kulda í íianmörlHi. Iíornvaran fór fremr lækkandi, og var SÖluverð á rúgi í Khöfn 5 rd. 24 sk.— 5 rd. 80 sk. örn 8.—9. f. m. Eptirbréfum kaupmannn eraðráða, að saUfislcrinn baíi selzt þeirn fremr vel, og ullin "Svona skaðlaustn, en önnur islenzk vara miðr. — Fj á r k lá b i n n. — Sýslumatjr Clausen fír embættisferf) 6ufir á Vatnsleysustrúnd þegar 28. f. mán. til ab gjúra þar a!tnennar rábstafanir til klábalækninga. — Mosfellssveitingar a^ldu nreb ser almennan fuud ab Lágafelli 31. f. mán., voru hat og nokkrir Kjalnesingar og úr Seltjarnarueshrepp assessor • Sveinsson; — fnndrinu ritabi stiptamtmanni áskorun nm, ^ settr verbi vúrbr úr Hafnarflrbi meb fram fjúlluuum og en8linnm austr í pirigvallavatn. j nVALKALF (reibarkálf?) rak upp á Hafnarskeibi 28. 111311 , 18 álnir, ab súgn, og hafti verib heill og úskemdr 0g fcozti matr. — SKIPTAPI. Dagana 31. f. mán. og 1. og 2. þ.- mán. fúr almenningr heban ab innan subr í Garb- og Leirusjú; var einn mobal þeirra Einar búndi Einarsson á Kábagerbi húr á Seltjarnaruesi, á vænu skipi meb 9 manns. 2. þ. mán. var almerit rúib til flskjar þar sybra, og snern flestir til lands aptr meira og minua flskaþir, en einstúku fúr úr þeim rúbri hiugab inu eptir um kveldib. Utidir súlsetr sigldi Einar inn ab laudi og lagbi inn Húlms- (Stúrahúlms-) sund; allir, sem þar ætlnbu súr landtúku, vorn þá lentir og búnir ab setja upp skip st'n; en mikil kvika var þar komin og brim nokkurt vib land, en þegar kom inn t soud-mynnib, og var þá flug- gangr á 6kipinu, gekk brimsjúr á skipib flatt og yflr þab og hvolfdi því þá þegar, og urbu flestallir mennirnir undir skip- inu, eba sáust ekki ofansjáfar upp frá þeirri stnndu; því, eptir því, sem oss hoflr tekizt eptir, sáust utan skips eigi abrir en þeir 2, sem bjargab var, og Einar Eiuarsson, for- mabrinu, á ár einni, eu hvarf aptr sjúnnm von brábar. Ó- lafr frá Byggarbi Ingimnndarson, er var lentr nokkru ábr og búinu af> setja upp, og annar mabr þar innlendr, settn þá þegar fram skip sín og fúru út til ab reyna ab bjarga, en þetta var næsta torsútt, bæþi sakir brimbobanna beggja rnegin, og af því skipib lá fast á hvoltt vib stjúranu, þar sem drek- inn, er.hengdr hafbi verib á kinnnnginn, var úleystr frá stjúra- færinu, en bafbi, aubvitab, snarazt fyrir borb í því skip- iuu hvolfdi, og ætla iiienn eba telja víst, ab þetta atvik hafl þá einnig valdib því afe meuuirnir, er flest allir hlntn ab ienda undir skipinn, er því hvolfdi svo snúgglega, hafl eigi getab bærzt ebr skolazt þaban, heidr hlotib ab kafna þar þá þegar, þar sem skipib lá svona eins og skorbab á hvolfl. þeim Olafl túkst því eigi ab bjarga nema a& eius 2 múnnunum: Ásmuudi, einnm vinuumanui Einars, og Hinriki, húsmanniþar í Kábagerbi, því Eitiar var þá horflun sjúnum og skaut eigi upp aptr, en hinir 7 fúrnst þarna allir: fiorkell Eyúlfs- sou, frá Lykkju á Kjalarnesi og Jiúrbr þjúrbarson húban úr Keykjavík, báþir vinnumenn hjá Einari; Ujúrtr Júns- son frá Skálmholti einnig heimilismabr haus, Loptr Lopts- >on húsmabr í Bollagúrbum, kvongabist næstl. haust, Magn- ús Halldúrsson (ættabr úr Kjús) vinnumabr Brynjúlfs í Nýabæ, Júu Júnssou búndi í Grúttu, og svo formabriuu sjálfr Einar Einarsson 40 ára, gerbar- og dugnabarmabr, og var hreppstjúri her í Seltjarnarneshreppi nm 4—5 ár, þar til hanu fekk lausn frá því embætti fyrir 3 missirum síban. Hann eptirlút 3 búrn á lifl meb konu siuni, gerbar- og súmakou- unui Valgerbi Olafsdúttur, er nú varb ekkja í annab siun meb samkynja sorglegum atvikum, er fyrri mabr honnar Túmás Steingrímsson fúr einnig ísjúiun vib 5. maun (2 var bjargab) í flskirúbri her skamt frá laudi, 19. Maí 1854 (sbr. þjúbúlf VI. 218). — Skipib fúr í spún; últ lík fuudin nema Jiúrbar. (Aðsent). - Ábrærandi útblutun gjafakornsins til innsveitismanna). (>að liafa verið tvískiplar meiningar manna um úthlutun gjafakornsins innbyrðis í sveitunum, þar sem sumir sveitarstjórar hafa alveg synjað - 53 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.