Þjóðólfur - 09.02.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 09.02.1870, Blaðsíða 1
99. ár. Beykjavík, MiðvHtudag 9. Febrúar 1870. 14.-15. — SKIPAKOMA. - Laugardaginn 29. f. man. sigldi hér upp skonnertskipið «Lucinde», 51 lestir, skipst. C.H. Kæhler til Knudtzons verzlunarinnar, hlaðið með salt, en sakir ofviðris af austri land- norðri þann dag og daginn eptir, náði það eigi höfn hér fyr en máuudaginn 31. f. mán. Skip þetta kom nú frá Belfast á frlandi eptir 11 daga ferð, en tvívegis fyrri, í Nóvember og Desember f. ár, hafði það lagt út hingað frá Bretlandi, en orðið aptr að snúa sakir ofviðra. Með því komu dönsk blöð á stangli, og bréf frá Khöfn fram yflr Jól, og ensk blöð fram í Janúar þ. á. Með því fréttist það af bryggskipinu norska, sem hingað hefir verið von, eins og fyr var getið, með salt til ýmissa annara kaupmanna hér, og til þess, að taka saltfisk hjá þeim til Spánar, að það hafði lagt út frá Englandi hingað 11. Nóvember f. árs, en að hvergi hafði spurzt til þess síðar. Nú er það og sannspurt, að skip kom í Stykkishólm um miðjan f. mán, ekki samt «Island» til Inglis-verzlunar- innar, heldr annað skip til verzlunar Clausens a- gents, og færði eigi aunað en salt og kol, hafði það haft langa útívist og hafvillur áðr, en það nú öáði höfn í Hólminum. — Af almennum fréttum frá útlöndum er eigi annað með skipum þessum en friðr yflr allt milli hjóðanna, og ekki neins ófriðar von; blíðviðri og hezta vetrarfar fram til Jóla um allan norðr- hluta Evrópu,. en þá brá til snjóa og kulda í öanmörlHi. Kornvaran fór fremr lækkandi, og var söluverð á rúgi í Khöfn 5 rd. 24 sk.— 5 rd. 80 sk. Im8.-9.f.m. Eptirbréfum kaupmannn eraðráða, Qð saltfiskrinn baíi selzt þeim fremr vel, og ullin "svona skaðlaust", en önnur íslenzk vara miðr. — Fj árklábin n. — Sýsluruabr Clausen fór ernbættisferb sUör á Vatnsleysustróud þegar 28. f. mán. til ab gjiira þar "'wennar rábstafanir til klábalækninga. — Mosfellssveitingar "'ldu meb ser almennan fund ab Lágafelli 31. f. mán., voru ¦*at og nokkrir Kjalnesingar og úr Seltjarnarueshrepp assessor • Sveinsson; — fiindrinu ritabi stiptamtinanui áskorun um, settr verbi vörbr úr Hafnarfirbi meo fiam fjólluuuui og eaglinum austr í f>ingvallavatn. — BVALKÁLF (reibarkálf?) rak npp á Hafnarskeibi 28. dau , n j5]nirj afj s;;gr]; og i,afj;i verií) heill og ískemdr 0g °«ti matr. — SKIPTAPI. Dagana 31. f. mán. og 1. og 2. þ.- mán. fór almenningr heban aí) innan subr í Garb- og Leirusjó; var einn mobal þeirra Einar bóndi Einarsson á Rábagerbi her á Seltjarnaruesi, á vænu skipi meb 9 manns. 2. þ. mán. var alment róib til flskjar þar sybra, og snéru flestir til lands aptr nieira og minua flskabir, en einstiiku f<5r úr þeim róbri hiugab inu eptir um kveldib. Ondir sólsetr sigldi Einar inn ab laudi og lagíji inn Hólms- (Stórahólms-) suud; allir, sem þar ætlubu ser landtiikn, vorn þá lentir og búnir a& setja upp skip sín; en mikil kvika var þar komin og brim nokkurt vií) land, en þegar kom inu í suud-mynuiíj, og var þá flug- gangr á skipinu, gekk brimsjór á skipiíj flatt og yflr þaí) og hvolfdi því þá þegar, og urbu flestallir meuniruir undir skip- inu, eba sánst ekki ofansjáfar upp frá þeirri stundu; því, eptir því, sem oss heflr tekizt eptir, sáust utan skips eigi abrir en þeir 2, sem bjargab var, og Einar Einarsson, for- mabrinu, á ár einni, eu hvarf aptr sjánum von brábar. 0- lafr frá Byggarbi Ingimnndarson, er var lentr nokkru ábr og búinu ab setja upp, og arinar mabr þar innlendr, settn þá þegar fram skip sín og f<5ru rtt til ab reyna ab bjarga, en þetta var næsta torsótt, bæbi sakir brimbobanna beggja megin, og af því skipib lá fast á hvoltt vib stjóranu, þar sem drek- inn, er.hengdr hafbi verib á kinnnnginn, var óleystr frá stjóra- færinu, en hafbi, aubvitab, snarazt fyiir borb í því skip- iuu hvolfdi, og ætla menn eba telja víst, ab þetta atvik hafl þá eiuuig valdib því ab meuuirnir, er flest allir hlutu ab lenda undir skipinu, er því hvoifdi svo snögglega, hafl eigi getab bærzt ebr skolazt þaban, heldr hlotib ab kafna þar þá þegar, þar sem skipib lá svona eins og skorbab á hvolfl. þeim Ólall tiíkst því eigi ab bjarga nema ab eius 2 miiununum: Ásmuudí, einnm vinunmanui Einars, og Hinriki, hdsmanni þar í Rábagerbi, því Einar var þá borflun sjónum og skaut eigi upp aptr, en hinir 7 fórust þarna allir; fiorkell Eyílfs- son, frá Lykkju á Kjalarnesi og Lórbr þórbarsou héban úr Reykjavik, bábir vinnuuienn hjá Einari; Ujörtr Jóus- sou frá Skálmholti einnig heimilismabr hans, Loptr Lopts- son hosmabr í Bollagiirbum, kvongabist næstl. haust, Magn- ús Halldórsson (ættabr úr Kjós) vinnnmabr Biynjiilfs í Nýabæ, Jóu Jtínssou bóndi í GriSttu, og svo formabriuu sjálfr Einar Einarsson 40 ára, gerbar- og duguabarmabr, og var hreppsrjó'n her í Seltjarnarneshreppi nm 4 — 5 ár, þar til hauu fekk lausii frá því embætti fyrir 3 missirnm síban. Harin eptirlet 3 börn á lífl meb konu siuni, gerbar- og sómakou- unni Valgerbi Olafsdiittur, er mí varb ekkja í annab siun meb samkynja sorglegum atvikum, er fyrri mabr honnar Tómás Steingrímssou fór einnig ísjíiinn vib 5. maun (2 var bjargab) í flskiróbri har skamt frá iaudi, 19. Maí 1854 (sbr. Jjjóbólf VI. 218). — Skipib fór £ spón; óll lík fundin uema Jjírbar. (Aðsent). - Áhrærandi úthlutun gjafakornsins til innsveitismanna). f>að hafa verið tvískiptar meiningar manna um úthlutun gjafakornsins innbyrðis í sveitunum, þar sem sumir sveitarstjórar hafa alveg synjað 53 - ii

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.