Þjóðólfur - 09.02.1870, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 09.02.1870, Blaðsíða 2
— 54 — bláfátækum sveitarmönnum og sárþurfandi um nokkurt sáð af því, frá því fyrsta það kom hér til landsins og til þessa dsgs, hafi þeir átt sveitfestu átthaga í öðrum hreppi, enda þó þeir hafl engan styrk þegið af fátækrafé, hvorki hjá þessum sveit- arstjórum, né hinum þar sem átthagar þeirra eru, og heflr leitt af þessu, að þeir hinir sömu hafa orðið fyrir utan alian styrk af því korni, hversn sárþurfandi sem þeir annars hafa verið ; með því líka, að stundum er svo ástatt, að átthagar manns eru i þeirri fjarlægð að honum er torsótt um há- vetr að leita þeirra sér til hjálpar. En aptr aðrir sveitarstjórar — sem þómunufærrivera—hafa ekki farið eptir sveitfestu manna, heldrlátið hvernþann innbúa sveitarinnar njóta þess, hvort heldr sveit- fastan í hreppnum eða ekki, sem bjargarskortr befir þrengt að á þeim tíma sem korn þetta hefir verið fyrir hendi. þar sem þeirri reglu heflr verið fyigtmeð gjafakornið, að fara eptir sveitfestu manna, liafa þau dæmi gefizt um þá sem hafa átt sveit- festu utanhrepps, að þeir liafa borið sig upp af hungri við sveitarstjóra og síðan þrifið til þess að fá styrk af fátækrafé, sem svarað hefir tveggja til þriggja skeffa virði til að lifa af um þeirra harð- asta tíma, og síðan ofan í kaupið hefir þeim verið fyrir þessa skuld vísað til sveitar sinnar. En sé nú" svo, að ekki eigi að fara eptir sveitfestu manna, við úthlutun gjafakornsins, þá virðist ósanngjarnt, að tvær eða þrjár skeffur, eða þeirra virði af fá- tækrafé, sem einmitt svarar því sem æði-margir hafa fengið af gjafakorninu, geti verkað á sveit- festu manns, sem reglulegr styrkr af fátækrafé, þar sem honum er neitað um gjafakorn á sama tíma, og sem þá er undir eins fyrir hendi. Af því eg er nú einn af þeim fáu, sem hafa haldið því fram að fara ekki eptir sveitfestu manna í þessu efni, þar eð augnamið gefendanna hefir komið mér svo fyrir sjónir, að þeír ætlist til að þetta gjafakorn þeirraþéni tilþess, að sviptamenn hungrsneyð, og til þess að vernda menn frá því að verða að leggja niðr þá fáu bjargargripi, sem til kynni að vera, til að jeta það og það málið, án þess að vera í nokkurri rekagátt um það, hvar sá á sveitfestu sem svangr er, heldr að hann njóli af þeirrar sveitar gjafakorni, sem hann er heimil- isfastr í á þeim tíma, sem hann er svangr og kornið er fyrir hendi; enda heör þetta augnamið ræzt á mörgum, því kornið hefir svipt margan mann hungri um nærverandi vetra, og verndað lifsbjargargripi margra frá blóðvellinum, og eiga gefendrnir því mikiar þakkir skyldar fyrir þá höfð- inglegu og mannúðlegu gjöf til Iandsmannu á tíma neyðarinnar; þá dirfist eg nú hér með að skora á hina háttvirtu nefnd i Reykjavík, sem hefir haft á hendi úthlutun gjafakornsins, að skýra frá þvt' sem fyrst í þjóðólfi, hvort það er rétt eða ekki rétt, að fara eptir sveitfestu manna við úthlutun gjafakomsins innbyrðis í sveit hverri, svo uienn geti af því séð, hverir hafa haft rétta skoðun á þessu, og hverir ekki, og að menn gæti hér eptir haft eina og sömu reglu við úthlutun þess sem eptir er af þessu korni, bæði innbyrðis í sveitun- um og má ske á öðrum stöðum. Eg efast ekki um það, að nefndinni sé kunnugt augnamið gef- endanna í þessu efni, og að hún verði fús á, að láta þau sem fyrst í ijósi, öllum þeim til leiðbein- ingar sem hlut eiga að máli. Uitab í Jaiiúarmán. 1870. Rangœingr. ■k ¥ ¥ þó að vandalaust virtist, að svara aðalefninu í fyrirspurn þessari, og þó að henni sé þegar svarað og alveg rétt svarað af úthlutunarnefnd gjafakornsins, í f. árs (21.) þjóðólfi 5. Jan. 1869 bls. 39—40; sbr. bls. 35), þá þótti ritstjóraþjóð- ólfs réttara að bera þessa áskorun frá «Rangæ- ingi» undir kornnefndarmennina sjálfa hérí staðn- um. Nefndin er enn á sama máli sem hún þá lýsti yfir í fyrra, að sveitfesta eðr framfærisréttr þess búanda sem kornstyrksins þarf, komi ekk- ert því máli við, eins og líka öllum gefr að skilja; korn þetta er gefið til að bæta úr bráða- bjargarskorti fátækra búenda í landinu, hverrar þjóðar og hverrar sveitar sem eru, og er korninu úthlutað til hinna einstöku hreppa eðr sveita í þessu sama skyni og engu öðru; svo að hver sá búandi sem er innsveitis og nauðstaddr er þegar kornið kemr þar í sveitina, er jafnréttbær, eins og hver annar sveitfastr búandi innanhrepps, til að fá sinn skerf þar af sér og sínum til styrktar og bjargarbóta, og til að bæta úr yfirvofandi hungri og harðrétti heimilisins. þetta hefir þótt sjálfsögð aðferð og rétt við útbýtingu gjafakornsins, og hefir verið höfð hér í Reykjuvík og nálægum sveitum, bæði í fyrra og nú í ár. Og meira að segja, vér álitum að það megi verða talsverðr ábyrgðarhluti fyrir sveitarstjórnendr, hverir sem eru, að synju þessleiðis búanda um hjálp af gjafakorni því sem hrepprinn fær, en lála það ganga allt til sveitfastra bænda, t. d. ef sá hinn sami verðr út úr neyð að leggja að velli þann eina bjargargripinn sem hano á, eða jarðarkúgildið, sem hann á ekki, til að

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.