Þjóðólfur - 09.02.1870, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 09.02.1870, Blaðsíða 3
— 55 — svipta sig og sína hungri eða þá að ganga út og stela sér matbjörg út úr neyð, eins og dæmin eru t*l‘ Jtitst. Ilang-g-ang-a Hálfs konnngs (ondir laginu: „G66a akemtnn gjóra skal“. Dansleikr). 1. Hálfr: Finn eg afl að farið er, Frægðar runnin sól; |*ví skal, þegnar, halda þessi síðust jól 1 IiálfsreTtkar: Drekkum darraðarfull, Drepum hjör á skjöld! Iiálfr kóngr heiman fer Til heljar í kvöld. 2. Hálfr: Ramman verpið, rekkar, haug, Ræfrin stinn og hál Að ekki vikni viðir, Ihj verði tekizt á. Hálfsrékkar: Drekkum darraðarfull o. s. frv. 3. Hálfr: Gripi mína’ og gersemar Grafa einnig skal, Og mig beztu búa Brynju, bjálm og fal. Hálfsrekkar: Drekkum darraðarfull o. s. frv. 4. Hálfr: Vili nokkur verða til Að vitja þeirra’ í haug, þá fær þessi’ að reyna Dver þróttr er í draug. Iiálfsrekkar: Drekkum darraðarfull, o. s. frv. 5. Hálfr: Heygja skal mig hafs við strönd Háu bjargi á; Víðsýninu vanr Var eg æsku frá. Hálfsrekkar: Drekkum darraðarfull, o. s. frv. 6. Hálfr: Yndi er að öldu glaum Ægis digrum róm; Margra hluta minnast Má eg brims við óm. Hálfsrekkar: Drekkum darraðarfull, o. s. frv. 7. Hálfr: Skal þá skemta mér að sjá Skeiður yíir dröfn Ríkum hlaðnar rekkum Renna inn á höfn. Hálfsrekkar: Drekkum darraðarfull, o. s. frv. 8. Hálfr: þá skal bera bjór f kuml Reztu drykkjar föng, Ilorna styttir slraumr Stund, ef þykir löng. Hálfrékhar: Drekkum dynjanda full, 0. s. frv. 9. Ilálfr: Að ei falli’ úr minni mér Minnar æfi skeið, Erpr aldinn þulr Eigri sömu leið! Hálfsrekkar: Drekkum darraðarfull, Drepum hjör á skjöldl Ilálfr og Erpr halda nú Til heljar f kvöld. 10. Hálfr og Erpr: Geirs eg oddi marka mig, Mín er komin stund; —• Hart að troða helstig, I { hálfum Illœgir karlmannslund. 1 Ilálfsrekkar: Drekkum dynjanda full, Drepum hjör á skjöld! Hálfr og Erpr gista Gaut og Göndul í kvöld1. Gr. Þ. „Kenn hinum unga þann veg, sem hann á ab ganga, og þegar hann eldist, rnun hann eigí af honum víkja". Orþskv.b. 22, 6. í reglum fyrir barnaskólanum í Reykjavík, dagsettum 21. dag Febrúarmán. 1866, 2. grein, stendr svo skrifað: nKeiinarar skólans skulu og að minsta kosti einu sinni í mánuðl fara með börnin í kirkju, þegar messað er». Svona hljóðar þessi grein, og reglur þessar munu hafa verið þinglesnar umvorið 1866; það er þá liðið hátt á 4. ár, síðan þær fengu lagagildi; en í öll þessi ár höfum vér aldrei orðið þess varir, að börnum þeim, sem gengið hafa í barnaskólann, hafi verið gjört það að skyldu, að fara í kirkju, svo sem greinin fyrir skipar, eða að henni hafi nokkru sinni fylgt verið. það er 1) Eptir anuab erindi og á uudan því þril&ja, má, ,ef vill, bæta þessu erindi vií), sem því þriþja, og verba þá vls- urnar 11: Hálfr: Fákrinn skal fylgja mér, Fellib gnll vib hæll Vil eg ei í Valholl Vappa, líkr þræl. Hálfsrekkar: Drekkum darraþarfuil, Drepum hjör á skjöld! Hálfr kóngr heimau fer Til holjar í kvóld. Höf.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.