Þjóðólfur - 09.02.1870, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 09.02.1870, Blaðsíða 5
er nú keypt af vegasjóðnum og þannig orðin al- roenningseign, tel eg hana með hinum nýu vega- bótum. Hve nauðsynleg þessi brú muni vera, má af því marka, að einstakir menn og efnalitlir skyldu ráðast í að láta reisa hana alveg á sinn kostnað, án þess að ætla sér sjálfum nein sérstakleg not hennar. Merkust allra vegabótanna er samt tré- brúin, sem bygð var yfir Slenju í Eskifjarðardöl- Um í sumar. Hún er að vísu styttri en trébrúin á Jökulsá í Jökulsárhlíð, en miklu traustari og rammgjörvari, og hefir þar að auk þann kost fram yfir hana, að það má bæði ríða og fara yfir hana með klyfjaða hesta, sé klyfjarnar ekki því fyrir- ferðarmeiri. Brú þessi kostar að vísu mikið (500—GOOrd.), en þegar þess er gætt, að einungis trjáflutningr- inn til hennar kostaði um 200 rd., þá er furða, að grjóthleðsla, smíði og trjáviðr skyldi ekki hlaupa meira, jafnvel þó kaupmaðr Tulinius á Eskifirði gæfi 2 möstrtré í brúarásana. það er mest um vert um allar vegabætr, að þær fyrst og fremst séu sem bezt vandaðar að kostr er á, svo ekki þurfi hvað eptir annað að eyða hinu litla fé til aðgjörða þeim og endrbóta, eins og dæmi munu til Gnnast og ekki langt að leita, og í annan stað, að þær séu gjörðar á nauð- synlegustu stöðunum, úr því efnaleysið leyfir ekki að taka fyrir nema svo lítinn kafla vegarins ísenn. Að brúin á Slenju sé bæði einstaklega vel vönd- uð að smíð og öllum frágangi, og eins hitt, að brýnasta nauðsyn hafi borið til að gjöra hana, verðr hver og einn að játa, sem skoðar brúna með athygli og fer um veginn, og hugleiðir þann háska, sem mönnum og skepnum er búinn af því, að fara á hinu svo nefnda vaði yfir Slenju, sem ekki einu sinni getr kallazt hundavað, nema þegar áin er örlítil. fessar og aðrar vegabætr hér í sýslu eru tyrst og fremst vegalögunum að þakka, og því hæst lægni og liprleik, áhuga og árvekni sýslu- ^Uanns okkar W. Olivariusar, er hann hefir sýnt e>ns í þessu sem öðrum embættisverkum sínum, svo jafnframt, og, ef til vill, ekki minst hylli Þairri og ástsæld, er hann hefir áunnið sér hjá síslubúum sínum, því henni er það að þakka, að bann hefir getað valið úr mönnum til forstöðu Vegabótunum. Til þess má einkum og sér í lagi befna óðalsbónda Hallgrím hreppstjóra Eyólfsson, varaþingmann sýslunnar. Að geta fengið góða forstöðumenn, verðr ætíð ^bbils, ef ekki mest umvarðandi, því það mun sjaldan að bera, að sýslumaðrinn sjálfr sé æfðr verkstjóri og bezt fallinn til að segja fyrir vega- gjörðum. J>að má nærri geta, að þessi brúarkostnaðr, er nemr meir en 2 ára vegagjaldi sýslunnar, muni vera henni of vaxinn, með því líka að hér eru svo margir illir vegir, sem endilega þurfa viðgjörðar, ef þeir eiga ekki að verða alveg ófærir. En eg tel það víst, að amtmaðr eða amtsjóðrinn muni hlaupa undir baggann, þegar þess er farið á leit. Norðr-Múlasýsla stæði að visu næst til þessa, með því brúin verðr henni nær því eins þörf og Suðr- Múlasýslu, þar eð hún er á aðalþjóðveginum úr öllu Fljótsdalshéraði á Eskifjörð, sem er, eins og kunnugt er, höfuðstaðr Austfirðingafjórðungs ; en mér þykir ólíklegt, að Norðr-Múlasýsla hafi nokk- uð aflögum, því eg þekki hvergi verri vegi en þar; þar á mót hefi eg spurt, að í hinum sýslum norðr- og austramtsins væri hinir almennu vegir þolan- legir. Ritað í Suðr-Múlasýslu 10. Sept. 1868. BRÉFIÍAFLl ÚR SUÐR-MÚLASÝSLU 2. Des. 1869. Eg verb þá aþ 8egja þer lielztu frfettir tifebau síban i vor eb var. Vorib var kalt langt fram á sutnar og spratt grasib seint og lítib; . ísinn lá vií) fram í rnibjan Agústmán. Eptir þab fór hann ab færast frá Austrlandi. Engin höpp fylgdu honnm, nema hann hamlabi skipum, svo aí) eins tveir lansa- kaupmenn urbu ab fara inn á Seybisfjörb og verzla þar, þá þeir ætlubu annab. petta kom þar lífl í verzlunina, því þar voru fyrir tveir abrir, og verzlnn Knutzons á landi vel byrg af því, sem menu þurftu. Rúgrinn varb 10 rd., baunir 12, grjón 14 rd., hvítull 3fi sk., jafnvel 38 sk., tólkr 18 sk., fleira man eg ekki um, nema mikií) orb fór af því, hvat) kramvara hefbi verib ódýr, og þó góí) hjá Sveinbirni Jakobssyni. Hann kom seiriast á Seybisfjórí). Sláttr var byrjatlr í 14. og 15. viku suuiars, og gekk vel fram í 16. viku (9. —11. Agúst). J>á kom áfelli og snjóabi ákaflega 6umstabar, svo gefa vart) inni kúm, og varí) eigi sint heyskap heila vikn. í sumum sveitum mátti þó slá lengst um þá daga. Eptir þab kom þurkatií) og hirtust vel töbur manna og lítit) eitt af útheyi. Tiibur urtm mikií) minni en vant var, sumstabar þribjuugi, og út- engi mjiig graslitií). 3. September brá til útíbar, met) rign- iugum og krapavebrum, og tók ákaflega at> snjóa eptir mitjan mánuíiinn, svo hey manna lentn undir gaddi. 30. Scptem>- ber þibnati og tók víta af lieyi, svo þab nábist. En bat- inn 6tób of stntta stund og voru litlat þítur. 11. Október brá aptr og gert)i harbindi. 13. mánatardaginn gerti svo mikib forabsvebr, ab 2 menn urbu úti í Miibrndal og fjiilda fjár hrakti þar og fonti. pá fenthog fb á Jökuldal, og fretzt heflr úr Norbriandi ab þar hafl orbib stórkostlegir fjárskabar. petta var degi ábr en svarabi því, er gekk í fjárskaba-vebrib mikla í fyrra haust (1868), þegar fórst um Austrland á 13. þúsund fjár. . Nú fórst hör eigi fö til muna, nema þab sem eg nefudi; mn vetinætr batnabi aptr eina vikn, og nábn þá sumir inn beyrndda si'num. J>ó er töluvert af heyi enn undir gaddi í sumutn sveitum. Síban nm byrjun fyrra mánabar hafa verib megn harbindi. I dag er komib þíbvibri.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.