Þjóðólfur - 09.02.1870, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 09.02.1870, Blaðsíða 6
58 — Hanstverzlnn varíi her bærileg og var eytt œjég af því, sem lifþi af feDahi, til aí) borga sknldir, en oflítib varb til at kaupa fyrir matbjérg, og ekkert fékkst iánab, nema á Djúpavogi; þar var óllnm lána?) korn, þeim sem borguím ab mestu e?)a óllu skuld sína. Margir, sem gátu okki verzlaí) þar, eru nú þegar kornlausir. Gjafakorn kom tóluvert til Anstrlands, og byggja margir anmingjar matarvon sína á því. En ekki á aí> skipta því fyrr en út á lífcr. Kornverí) var sama í haust og í sumar, eins túlkar-verfe, þangaí) til skipin fóru, síban 16 sk. Fjártaka var mikil og var kjótií) 6 til 7 mrk. lísipund — mór 16 sk., gærnr 4 til 7 mórk og á Eskiflríii 7 mrk. 8 6k. beztu gærur. Korn er mikih á óllum kauptún- um Austrlands og munu menn fá eitthvaí) af því, þegar fram á líí)r til láus, heldr en aí) menn deyi mjóg af sulti. Sjáfar- afli var mjóg lítill í surnar hér í Austfjórí&um, og er líklegt hann hafl fylgt ísnum, sem varnaíii sjósúkn langt fram á slátt. X hanst var og nærri aflalaust alstabar. Noríimeun hafa bygt hér mikla verskála vib Seybisfjórí) og lagt til ærin kostnaþ; þar bifcu þeir í allt haust og fram á vetr eptir hafsíldargörign. Um sama leyti beií) og Kaptain Hammer met sína útgerí) á Yestdalseyri. En sildin kom aldrei, og uríiu allir ‘db fara svo búnir. I skafeavebrinu, sem geríii í haust, rak skip Noríimarina af iegunui, og lenti eitt á Vestdalseyri. þar lamabist þaþ og var selt. f>ab keypti Hammer fyrir 300 rd., og or talib au?)velt aí> gjóra aí) því. f>á mörgu væri lágaþ fénn í haust, er nrjóg ábyrgt, þaí) setn liflr, því heyföng eru mjflg lítil tim allar sveitir. Eins er almeut innanbæar mjög lítiil forbi handa mönnuuum. Sveitaþyngsli fáru óbum vaxandi og var þat) víta í sveíturn í haust, al& sveitarútsvar vart) 100 flskar á rnotal búanda. Margir gátu ekkert goldib og varþ því þyngra á hinnm efn- atri. Urtu sumir ab greiba 2 til 5 hntidruþ flska. þetta þykir fjarskamikib hér á Austrlandi. Víba ætla eg þjánustu- fálk vinni nú kauplaust fyrir fötnm og fæbi, og setja verþr nibr vinnaudi fálk á somum stöbnm. Ilér var orbin allt of mikil eybsla á Anstrlaiidi mjög víba, meban vel lét í ári og verzlun var bezt. J>á var láuab áspart og söfnubust skuldir á gábárunum. Nú sdpa menn af því, og eru skuldir heimtabar átæpt; og mönurim bregþr því meira vib bágiudÍD, ab ábr var dælla aí) lifa og ekki skorti. I gábu ártinum nýttu hér fáir fjallagrös eba kálráfur. En stund var þá lögþ á kartöflur í sumtim sveitum, og fékkst tölnverbr aríir. A þessum árum urbu allar þær tilraunir ánýtar, og hugsa menn nú heldr tii kálsins og sækja eptir fjallagrösum. Ábr nýtti engiriri klánng eí)a kræílu, sem hér eru köllub þræla- grös. Nú eru sumir farnir aí> nota þau og þykja bezta fæfea í braubi og bláþmör og meb fleirum hætti. þetta og annaí) fleira getr skortrinn kent. Kviliasamt heflr verib um Anstrland síban í vor. Fyrst kom kvefsáttin siinnlenzka, og vart) víba meinleg um sláttinn. Nokkrir dáu af henni. Svo heflr verií) allvíba taugaveiki og heldr manuskæí). Á einu heimili hér í náud o: á Ketilstflþ- tim á Völlnm eru 5 dánir af henni, og liggja fleiri viþ borþ. Einn af hiuum dánu var Hallgrímr ái&alsbándi Eyálfsson, hreppstjári í Vallriahrepp, afbragbsmaþr ab dugnabi og hygg- indum, og svo bjálpsamr og úrræbamikill í öllum vandræbum, aí) hér var varla nokkur hans líki. Hann var enn á bezta aldri. Fyrir skömmu eru og meslingarnir fluttir aptur sunu- an úr Skaptafellssýslu austr í Breibdal, og tína npp bæina, sem þeir skildu eptir í vor, og virþast nú verri en þá. Svo eru nú hér, eins og fyr, svo margir abrir ktillar, sem svipta menn 1/fl, svo sem kyrtlaveiki, brjástveiki, meinlæti, barna- veiki og fl. Fyrir allt þetta heflr manndaubi veriþ hér meb meira máti í sumar og þaí) sem af er vetrinum, — þá vií) höfum nú fengib einn lækni á öllu Austrlandi, frá Langanesi til Skeibarár, þá geta fæstir haft hans not, svo hinn gamli alls- herjarlæknir, daulbinn, fær enn aí> rába víbast hvar lögum og lofum sjúkdámanua. DÓMR YFIRDÓMSINS. í Málinu: Baldvin Jónsson (á Grenivík í fungey- arsýslu) gegn sýslumanninum í f>ingeyarsýslu (Lárusi E. Sveinbjörnssyni) og hreppstjórunum í Grýtubakkahreppi fj(orsteini) Jónassyni og Sv(eini) Sveinssyni. (Upp kvebinn 6. Desember 1869. — Páll Melsteb 6átti af hendi áfrýandans Baldvins Jánssonar, en Ján Gubmnnds- soii hélt uppi vörninni fyrir sýslumanu Sveinbjörnsson; en af hendi beggja hreppstjárauna, er einnig voru stefndir, mætti engi fyrir yflrdáminum). „Meb landsyflrréttarstefnu frá 26. Júníþ. árs áfrýar Baid- vin Jánsson á Grenivík í þiugeyarsýslu fjárnámsgjör?) hrepp- stjáranna þ. Jánassonar og Sv. Svein6sonar, sem þeir, aþ boíii sýslumaitns L. Sveinbjörnssonar, framkvæmdu hjá honum (á- frýandanum) þann 27. Febrúar, sem næst leib, til lúkningar spítalahluts af hákarlaafla á þiljuskipinu Seilor, ab npphæí) 7 rd. 49 sk, og heflr áfrýandinn gjört þá réttarkröfn, aí) þessi fjárnámsgjörb verbi dæind ámork, og hinir stefndu hreppstjár- arnir, sem gjöríiu fjárnámií), og sýslumabrinn, sem skipaþi þeim ab gjöra þat>, verþi, einu fyrir alla og allir fyrir einn, skyldatir til at) svara honiim fullum bátum fyrir þann eign- armissi, sem fjárnámsgjörtiu hefti bakat) honum, annaþhvort eptir ávilhallra manna mati, et)a eptir réttarins áliti, samt málskostuat) skatlaust, eta þá met) einhverju nægilegu. Hinir stefndu hreppstjárar hafa hvorki mætt sjálflr, né látit) mæta fyrir sína höud vif) yflrdáminn, en sýslumatr Sveinbjörnsson, som látit) heflr mæta fyrir sig, heflr krafizt þess fyrst og fremst, at) málínu verti frá v(sat) ex officio, og til vara: ann- aíihvort at) stefnnnni verti frá vísat, ota at hann verti frí- dæmdr undan kröfum og kærn áfrýandans, og hann skyldatr til at borga hontim kost og tæringn, etr málskostnat vit yflr- réttinn met 30 rd. r. m.“ „Héttargjörtirnar í máliuu bera met sér, at hin áfrýata fjárnámsgjört er fariu fram hjá álrýaiidanum eptir boti hlut- ateigandi amtmanns, og at sýslumatrinn hoflr engan annan þátt átt at henni en þann, at hann, eins og amtmatrinn lagti fyrir, sltipati hreppstjárunum í Grýtubakkahrepp, at gjöra fjárnámft". „Áfrýandinn getr eptir þessum málavöxtum, hvorki átt sök á sýslumanni né á hreppstjárunnm út af fjárnáminu, þvl þeir gjörtu hér ekki annab, en fyrir þá var lagt af þeirre yflrmanui, 6em þeir urtu og áttu at hlýta. Áfrýandinn á þíl’ at því leyti, sem honum met ijárnáminu þykir rétti sínu® hafa verit gengit of nærri, alla sökina í því efni á fjárnám6' krefjandanum, hlntateigandi amtmanni. Hinir stefndu, selD þannig ekki geta álitizt at hafa bakat 6ér persánulegt »n svar eta ábyrgt, gagnvart áfrýaudanum, og ekki geta álit'zt réttilega fyrir 6ök haftir og steíndir út af fjárnámsgjörtiuD'’ ber þvl at dæma sýkna af kærum og kröfum áfrýandans þessu míli“.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.