Þjóðólfur - 09.02.1870, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 09.02.1870, Blaðsíða 8
— 60 — sál. Jómsonar hér í bænum; þá áminni eg hér með einn og sérhvern, sem hér við er orðinn okk- ar skuldanautr, að semja við mig hið allra fyrsta um lúkningu þessara skulda sinna, því annars mun eg leita réttar míns að landslögum. Jafnframt vil eg geta þess, að öllum, sem blut eiga að máli, gefst kostr á, að borga téðar skuldir með alls- konar gjatdgengri vöru, samt með innskriptum hjá kaupmönnum í Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík. Roykjavík 3. Febr. 1870. Eggert Magnússon Waage. — Um leið og vér auglýsum, hve mikið hafl bætzt styrktarsjóði verzlunarsarnkundunnar við Tomboia og Bazar þann er nýlega var haldinn hér í bænum, en það voru 314 rd. 8 sk., leyfum vér oss að færa öllum þeim hinar innilegustu þakkir vorar, sem sýndu fyrirtæki þessu svo mikla velvild. Oss og öllum meðlimum verzlunarsamkund- unnar þykir svo miklu meira koma til velvildar þessarar, sem vér, þá er nú í vetr var á ný á- kveðið að halda Tombola þessa, gátum haft á- stæðu til að óttast, að vér myndim ofþreyta með- bræðr vora, er vér nú skoruðum á þá að styrkja oss en á ný, og gátum því eigi búizt við, að menn myndi taka jafnmikinn og góðan þátt i fyrirtæki þessu, eins og raun hefir á orðið. Reykjavík 5. Febr. 1870. Forstuðunefndin fyrir Tombola og Bazar verzlunarsamkundunnar. — Samkvæmt opnu bréfi 4. Jan. 1861, innkall- ast hérmeð með 6 mánaða fresti: 1. Allir þeir, sem telja til skulda í dánarbúi Sveins söðlasmiðs Porsteinssonar, sem næstliðið haust dó að Minni-Völlum hér í sýslu, til að lýsa þeim og sanna fyrir skiptaráðanda hér í sýslunni. 2. þeir, sem eru næstu erfingjar hans, ef arfr fellr nokkur, til að lýsa erfðafétti sínum og sanna fyrir sama. Einnig bið eg þá, sem voru skuldugir Sveini heitnum, innan ofannefnds tíma að borga skuldir sínar til sama skiptaráðanda, eða semja við hann um lúkningu þeirra. Rangárþingsskrifstofu, 4. Desetob. 1869. H. E. Johnsson. — Ilérmeð innkallast, samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861, með 6 mánaða fresti, allir þeir, sem telja til skulda í félagsbúi Jóns Gunmteinssonar Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — frá Vestr-Holtum undir Eyjafjöllum og ekkju hans til innan þess tíma að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Uangárþingsskrifstofu, 4. Desemb. 1869. H. E. Johmson. — Samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861, inn- kallast allir þeir, sem telja til skulda í félagsbúi bónda Brynjóifs Sœmundssonar frá Tjörfastöðum á Landi hér í sýslu og ekkju hans, til innan 6 mánaða frá birtingu þessarar innköllunar, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Rangárþingsskrifstofu, 4. Desemb. 1869. H. E. Johnsson. — Hérmeð innkallast þeir, sem til skulda eiga að telja í búi stiptsprófasts og biskups Árna sál. Hclgasonar og einnig andaðrar frúar hans, Sig- ríðar Hannesdóttur, samkvæmt tilsk. 4. janúar 1861 með 6 mánaða fyrirvara, tilað koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptarétti. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 11. Janúarm. 1870. Clausen. — Snemma á Jólaföstu tapaiist hiÆan móbrúnn liestr meb síbu faxi og tagli, 12 vetra, mark: gagnbitab bæbi, eu þó á öbru eyra þrír bitar. Hvern, er hest þenua hittir, eþr á annan hátt verbr hans var, bií) eg gjöra mér vísbeudingu um ab Brábræbi vií) Reykjavík. Magnits Jónsson. PRESTAKÖLL. — Veitt: I dag, Tjúrn í Svarfabardal síra Hjórle.’ifi Guttormssyni (á Skinnastúbum), presti til Hvamms í Hvammssveit; 35 ára pr.; auk haus sótti síra Hjálmar por- steinsson á Stærra-ár6kógi ára pr. Óveitt: Hvammr í Hvammssveit meb útkirkjum ab Stabarfelli og Ásgarbi í Dalasýslu, motib (1853) 442 rd. 52 sk., en 1868: 626 rd. 34 sk., auglýst í dag. — Uppgjafaprestr er í brauþinu, sira porleifr prófastr Jónsson R. af Dbr., 75 ára ab aldri; var honum þegar f. ár áskilib ab njóta % af prestakallsins fústu tekjum, og ab bafa húsmeusku beima á Stabnum meb heyskap fyrir 1 kú, 12 ær og 2 hesta, sam* haga, heimrokstr og vetrarhirbingu fyrir skepnur þessar, alt borgunar- og eptirgjaldslanst; fellr þar mefe nibr hlutdeílá sú, er honum ber í arbi staharins. Einnig má hann búa 1 einu innaubæar-geymsluhúsi stabarins, meban hann sjálfr þarf, eu leggi aptr til geymsluhús utaubæar. Tekju-lýsiugu þessa braubs má ab úílru leyti lesa ‘ ^ árs (21.) pjóbóia, 76. bls. — Næsta blaí): mánudag 21. þ, mán. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutabr í prentsmíbju Islands. Einar púrbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.