Þjóðólfur - 24.02.1870, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.02.1870, Blaðsíða 4
— 64 En hvort svo viríist nú þegar fram á kemr, ab þessi „serlega hætta“ af útbreihslu kláhans til annara hhraþa sé fyrir dyrnm,'eíia eins og segir í lógstjúrnarbréflnn 21. Apríl 1867: „aíl (klálba) ástandiþ vesni“ í sarnaubnrþi vih þaí), sem var bér á subrlandi á útmánubnnum 1867, þá er þetta ekki og á ekki aí> vera komib nndir áliti og úr6kurí>i amt- mannsins eins hér í Suhramtinu, heldr einnig undir áliti hinna tveggja amtmannauna; „þeir eiga ah koma Ber saman" nm þetta allir þrír. Og hvernig er þá kláhaástandib nú hér syhra? Er þaí) svo, aí> heilbrigbu sveitirnar fjær og nær og þá oinnig amt- mennirnir norhaulands og vestan megi úhult treysta því, eha geti forsvarah ah treysta því, a7> kláhinn dreiflst ekki út víhsvegar til heilbrighu hérahanna héhan aí> snnnan, þegar í sumar, fyrir samgöngnrnar, ef engir verhir ern settir? J>aþ er amtmannanna og almennitigsálitsins a?> leysa úr þessu, og sýnist ekki vandleyst úr, meí) þeirri 16 ára reynslu, er vér nú höfum í klábamálinu. Auhsætt er, aí> næstu sveitirnar heil- brighn, sem bezt þekkja til, hvernig kláhinu fer nú ab og heflr farií) aí), og hvah vib hann or nú gjört, þessar sveitir, sem áttn kjörna menn á Lágafellsfundinnm, þær álíta, aí) hér vofl yflr „sérleg hætta“. J>etta álit Lágafellsfundarins og al- mennings hér syhra heflr uú hlotib aí) styrkjast eptir aí> heyr- nm eru kunnar ráhstafanir yflrvaldsins til a?) lækna kláhann, varua útbreihslu hans og útrýma honnm á Vatnsleysuströnd. Manni getr ekki betr sýnzt, en aí> þær ráhstafanir eigi miklu fremr skylt vih berusku-ahferhina í kláhalækniugunnm hér syííra á hans fyrstn árum 1856 —1858, heldr en viT) grundvallar- regluruar í tilsk. 5. Jan. 1866, þar sem um Ströndina er nú. fyrir skipah, ab gjöra skohanir á öllii fé; aí) baha þaí) einafé, sem kláíii finst í, og ab halda því fé sér, en bera túbakslög í hitt; — og láta þab svo ganga og slangra hvort á land sem vill? — En hvab sem um þaí) er, þá er ( þess- nm rábstöfonum hleypt fram af sér eí>a hlaupií) aí> öllu leyti yflr atrihisákvörhuniua í 4. gr. laganna, þá, er í sér heflr fálgna einkar-tryggingnna, sé hennar gætt; þaþ er a?) segja, hér er eugi ráhstöfun gjörh vií) þaí) af féuu, „sem líkindi eru til ah sýkin knnui ab dyljast (“; og þetta á þó sannlega heima um alt féb á Vatnsleysuströnd milli Voga- stapa og Hvassahrauus, eptir daglegar samgöngur í allan vetr. Nei, ef ab skohuuarmennirnir sjá ekki klábaun, finna ekki klábann í kindinni, þá á hún áí> vera heilbrigh og ekkert þarf ah skipta sér af henni, ekkert ab óttast, fyr en klábinn er kominn til sýnis og af henni i anuab fé? DÓMAR. YFIIÍDÓMSINS. I. í sakamálinu gegn Eiríki Guðmundssyni (úr Dalasýsla fyrir innbrotsþjófnað). Upp kvebinn 4. Janóar 1869. „Eiríkr Gubmnnds8on, fæddr 7. Janúar 1833, og aldrei hingab til ákærbr ué dæmdr fyrir lagabrot, er ( máli því, sem hér liggr fyrir meb eigin játningu hans og öbrnm þeim npplýsingum, sem í málinu eru komnar fram, löglega sannr a?> því, ab hann tvivegis á vetrinnm, sem næst leib, hafl á nætrþeli brotizt inn í læsta skemmu á bænum Belgsdal í Stabarhólshrepp1 og stolib þar frá bóndanum Gubm. Magn- ússyni hér nm bil hálfum fjórbungi af grjónum og 2 fjórb- 1) Almennt og í jarbabókuuutn ætíb uefndr Saurbæar- hreppr í Dalasýslu. Uitst. ungum af söltubu kjöti, og eru mnnir þessir metuir ekki fullir 2 rd. r. m., og eigaudinn, sem átti þá, failib frá öllu endr- gjaldi“. „I skemmnna, sem ekki er áföst vib bæarhúsin, fór hann ( fyrra skiptib þannig, ab hann hratt hurbi'ini upp meb fæt- inum, en skráin fyrir skemmunni var hviklæst, ou í seiuna skiptib, þá hann varb þess var, ab þar ab auki var bóib ab loka skemmunni meb sterkum hengilás, stakk hann broddstaf, sem hann gekk vib, inn meb dyrastafnum, sveigbi svo hesp- uua meb stafbroddiuum, þangab til hrökk í suudr, og smeygbi svo hespunui af keugnum cg hratt upp hurbinni og fór iun í húsib". „Undirdómarinn heflr beimfært þetta misbrot ákærba undir 12. gr. í tilsk. 1840, heunar fyrri lib, 6br. § 4, og tilsk. 24. Janóar 1838 § 4 og § 5J, og þar sem landsyflrréttrinn eptir málavöxtum abhyllist þessa skobun undirdómaraus, og eins upphæb hegningar þeirrar, sem hann samkv. þeirn til- vitnaba lagastab heflr ákvobib binum ákærba, ber undirrétt- arins dóm, hvab þá dæmdu hegningu og eins hvab málskostn- ab ( hérabi, ab mebtöldum þeim dæmdu launum til verjanda baus, snertir, ab stabfesta“. „Akærbi borgar einnig þann af áfrýun málsius leidda kostnab, og þar á mebal til sóknara og verjanda hér vib rétt- inn, 6 (sex) ríkisdali til hvors um sig. Málib heflr vib undir- réttinn verib rekib tilbærilega, og hér vib réttiun heflr sókn og vörn verib forsvaranleg“. „því dæmist rétt ab vera“: „Undirréttarins dómr á óraskabr ab stauda. Akærbaber ab greiba þann af áfrýun málsins leidda kostnab, og þar á mebal tii sóknara og svaramanns hér vib réttinn, málaflutn- ingsmannaiina P. Melstebs og Jóns Gubmuiidssonar, 6 sex rík- isdali r. m. til hvors um sig í málaflutningslaun. Dóminum ab fullnægja undir ablör ab löguin". II. í málinu: kaupmaðr (H. Th. A.) Thomsen, lög- ráðamaðr ekkjufrúarinnar (Önnu) Tærgesen, og fjárhaldsmaðr hennar ómyndugra barna, gegn kaupmanni Svb. Jacobsen: (Uppkvebinn 8. Febróar 1869 á dönsku, því sókn og vöru framfór á dönsku bæbi fyrir hérabsrétti og ytirrétti. Sakir tengda bæarfógetans, A. Thorsteinsons kauselírábs, vib á- frýanda (ekkju og börn Tærgesens sál kaupmanns) vék haim dómarasæti sitt í skiptarétti Reykjavíkr, en Clausen sýslu- mabr var settr í hans stab og kvab upp úrskurb í málinu; málaflutningsmabr Páll Melsteb sótti málib í skiptaréttiu- um af heudi S. Jacubsen, og hélt uppi vörninui fyiir banu fyrir yflrdóminum, eu Thomsen kaupmabr hélt sjálfr upp* vöruiuui fyiir skiptaréttiunm og BÓkuiniii fyrir yflrdóuiin- um. — Yflrréttardóminn sjálfan, eius og hann kemr hér fram, heflr ritstjóri Jijóbólfs íslenzkab). Meb landsyflrréttarstefmi dags. 18. Okt. f. árs 1868 ú- frýa hlutabeigendr órskurbi eiiium, sem uppkvebinn var 8. dag s. rnáii. iiiiian skiptaréttarius í Ueykjavíkrkaupstab í dánar- búinu eptir sál. Robert Pétr Tærgeseu kaupmami sama stabar, og fer úrskurbr þessi því fram, ab Thereso (nokkur), sem 1111 2) Heguing þessi var í hérabsdóminum ákvebiu (hin væg' asta eptir tilsk. 11. Apríi 1840 § 12, 1. rnálsgr.) 2 ára betr- unarhúsvinna, er afpláuast skyldi meb 3 27 vandarbógS um. Ritst. á

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.