Þjóðólfur - 24.02.1870, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 24.02.1870, Blaðsíða 6
66 — að jafnframtsé annaztum, að þeir eða þessi reikn- inga-lausablöð sé til sýnis hverjum sem vill og í hverri sveit við hverja sóknarkirkju, líkt og nú gildir um kjörskrárnar til Alþingis, — og að ein- mitt þetta sé auglýst fyrirfram með upplestri við hverjakirkju, eða þá fyrirfram í J>jóðólfi, þ. e. hve- nær reikningar þessir verði framlagðir og frá hvaða tíma öllum sem vilja gefist kostr á að sjá þá. Aptr hefir almenningr eða alþýðan ekki þurft að sakna þess, að 3. og 4. atriði konungsúrskurð- arins hafi verið fullnægt, yfir höfuð að tala, síðan hann náði hér lagagildi, þarsem reikningar nálega allra opinberra sjóða og stofnana, þeirra er nokk- uru varða, hafa ekki verið látnir bíða endrskoð- unar eðr rannsóknar hvorki erlendis né hér, heldr hafa þeir komið á prent á sagðan hátt, innan næstu ársloka, eptir árið er þeir hljóða upp á og þeir voru samdir. Einungis er ein sú opinber stofn- un, að mjög fer fjarri að þessarar lagaskyldu hafi verið við gætt, það er Landsprentsmiðjan, og er þetta því eptirtekta-verðara, sem þessi ein hin verulegasta opinber stofnun landsins er undir yfirstjórn og forsjá beggja vorra æðstu yfirstjórn- anda, stiptsyfirvaldanna yfir íslandi. J>að fer svo fjarri að ársreikningar prentsmiðjunnar hafi komið út á prent innan þess tíma, sem konungsúrskurðrinn ákveðr með berum orðum, og sem gætt hefir ver- ið síðan við allar aðrar stofnanir og sjóði, sem nokkuð kveðr að, að þessir reikningar hafa aldrei sézt fyr en á 3.—6.1 ári síðar en það árið, sem þeir upp á hljóða. Ekki er samt farið í neina launkofa með, hvað þessum drætti valdi, því fram- an á hverjum ársreikningnum standa — eins og annað innstæðukúgildi •— þessi orð milii sviga: «lieikningrinn er gegnum skoðaSr í Kaupmanna- höfn»\ hvort nú þessi orð eiga að minna menn á þetta fornkveðna: «svo þóknast vorri tign» —prent- smiðju-ráðsmannsins sumsé, að hann *bruði» sig ekki parið um konungsúrsk. 2. Marz 1861, né önn- ur gildandi lög, — eða að þetta, að reikningarnir eru endrskoðaðir í Kaupmannahöfn, eigi að vera þvi til réttlætingar, að prentsmiðju-reikningarrir aldrei eru «birtir», og ekki svo mikið sem prent- 1) petta er ekki of sagt; prentsmitijureikri. 185«, 1857, 1858 komu ekki á prent fyr en 1862, sirin í bvorn lagi; reikningana fyrir 1859 og 1860 hiifrim \tr eigi getaí) fongiS; eigi heldr reikninginn 1864, getum þyí eigi skjrt hvat) margra ára þeir reikningar hafl ortib uncfir prentunina; reiknitigarnir 1861, 1862 og 1863, kom hver um sig á prerit tveím árum sitlar, nefnil. 1863, 1864 og 1865; reikpingriun fyriy árib 1865 korn ekki í Ijós fyr en næstl. sumar 1869; reikning- aruir fyrir árin 1866, 1867 og 1868 eiga meun þá enn í sjá. aðir fyr en mörgum árum síðar, eins og nú var sýnt, — það skulum vér láta ósagt, en lofa al- menningi að gjöra úr því. En vér erum eins fastir á því, að boð kon- ungsúrskurðarins um birtingu reikninganna, og það þegar á næsta ári, hlýlr einkanlega og tvímæla- laust að ná til slíkra mikilfengra og verulegra stofn- ana eins og landsprentsiniðjan er, eins og vér verð- um að játa, að um alla hina smœrri gjafa-sjóði og stofnanir, er það nú ef árstekjur þeirra eru engi gjöld, er á almenningi hvíla, hvorki almenn né sérstakleg, eins og er um jafnaðarsjóðina, spí- talasjóðina («læknasjóðinn») o. fl., og ekki heldr nein atvinna eðr arðr af árlegum framkvæmdar- störfum stofnunarinnar sjálfrar, eins og er t. d. um landsprentsmiðjuna, eigi heldr reikandi og að- berandi útgjöld, er meðfram leiða af sérstaklegum atvikum og þeim nauðsynjum, er lögin ráðgjöra og heimila, heldur eru tekjurnar að eins af föstum óhvikulum innstæðustofni, hvort heldur arðberandi skuldabréfum eðr fasteignum, en útgjöldin að síntt leyti ýmist fastákveðin að öllu eðr þá einbundin við ákveðnar framkvæmdir og fyrirtæki, — vér verð- um að játa, að það sé eins samkvæmt tilefni og tilgangi konungsúrskurðarins 2. Marz 1861, að auglýsa eltlci ársreikninga slíkra hinna smærri sjóða og stofnana, sem fastákveðnar tekjur hafa og út- gjöld, nema annaðhvort eða priðjahvert ár, Og spara þar með umsjónarmönnunum fyrirhöfn og skriptir, en sjálfum þessuin litlu sjóðum auglýs- ingarkostnaðinn, eins og vér verðum að álíta, að hitt sé umsjónarmönnum þeirra hinna meiri sjóða og stofnana heimildarlaust og þvert í móti skýrum boðum þessara sömu laga, hvort heldr að láta «birtingu» reikninganna niðr falla, eða draga hana t. d. eptir *endrskoðun reikninganna», eða yfir þann tíma sem lögákveðinn er, eins og er með reikninga landsprentsmiðjunnar. Og þegar mann ber nú að öðru aðalatriðinu í konungsúrskurðinum, er vér af ásettu ráði gjör- um hér að loka-umtalsefninu, af því að um það er mest vert af öllu, en það er þetta: að reiku* ingarnir skuli vera greinilegir og nákvæmiL — þá er auðsætt, að það er vart auðið að hafa reikninga hinna smærri sjóða og stofnana, þeirra sem hafa fastar eða óreikular tekjur og útgjöld, öðruvísi en nákvæma og greinilega, enda væri synd að segja, að þessleiðis reikningar allra sm®rrl sjóðanna, sé ekki vel afhendi leystir frá yfirvöld- um vorum og öðrum umráðendum allra þessleið' is sjóða. A

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.