Þjóðólfur - 24.03.1870, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 24.03.1870, Blaðsíða 7
— 83 — og þar á meþal til sóknara og svaramanns hör vií> rhttinn, málsfærslurnannanna, Páls Melsteþs og Jóns Gnþmnndssonar, 6 rd. til hvors nm sig. Undirróttardómarinn, sýslnmaþr Stefán Bjarnarson, borgi 15 rd í selit til hlutaþeigandi sveitarsjóbs". „Hina ídæmdu sekt ber a% lúka innan 8 vikna frá dóms- ins lóglegri birtingu, og honnra ac> 5í)ru loyti aí> fullnægja, nndit aþför ab I5gum“. Mannalát (aðsend). — 23. dag Júlí þ. á. andaþist snógglega annar sættanefnd- armaþr í Hraunhrepp, Sigurílur Jónsson frá Hítardal, á 70. aldursári, á heimferþ sinni l'rá Straumflrþi, á þaun hátt, ab hann á seinustn bæjarleiþinni aí> Uítardal, kvartatíi yflr þung- nm verk fyrir brjóstinu og undir síþunui vib ungliugspilt he?>— an ___ dóttnrson hans — sem fylgdi honum frá lestinni; en íítilli stundn eptir hrié hann 5rendr af hestinum, og þá þeir, sem moþ lestinni voru, komu rótt á eptir, fnndu þeir ekkert lífsmark meb honum; var hann þannig heim reiddur, og var útfi'ir hans haldin ab Hítardal þann 3. Agústm. Signrþr sál. var fæddr á Oautastóþum í Hörímdal í Dala- sýslu á Skírdag 1800, foreldrar lians vorn þau hjónin: Jón hreppstjóri þorstoiusson, sem var merkisbóudi þar í sveit, og Guþrún Kristófersdóttir, guhrækin greindarkona. 7 ára gam- all misti hann föþur siun, og uppólst síban hjá móírnr sinni, fátækri ekkjn, nns hann varb fyrirvinna hjá hermi A þeim árum bar hann ým6ar smíbar vib, og æfbist svo í þeim, aþ hann varb afbragbssmiþur á kopar og járn, líka var hann hagur á trfe. Hann giptist um sumarib 1826 jungfrú Hólm- fríbi Eiríksdóttur frá Ketilstöbum, varíi sama ár hreppstjóri ( HSrímdalshreppi, og haffci þar hreppstjórn á hendi í 11 ár, bjó á Gautastöimm í 10 ár, þaban fluttist hann búferlum at> Ketilstöímm, hvar hann bjó í 4 ár; en áriþ 1839 tók hanti aþ stofna til nýbýlisins Tjaldbrekku í Hítardals landareign, innan Hraunhrepps og Mýrasýslu, hvar hann á sinn eigin kostnab bygbi snotraö bæ, og flntti sig þangab vorib 1840, og bjó þar til þess vorife 1865, meb staklegri ransn og gest- risni. Voric) 1852 var hann kjörinn og skipabur annar 6ættanefndarmabr ! Hraunhrepp, hvab hann í 17 ár hafbi ilp- Urlega á heudi til daubadags. Vor 1865 brá haun búi, vegna uppáfallinnar þungbærrar vanlieilsu konu hans, og þess, aí) 511 b5rn þeirra voru þá frá þeim fariu, og fluttist liann á- samt konunni aí) Hítardal til tengdasonar síns prófasts Th. E. Hjálmarsen. í búskap sínum hafa þau hjón tekib nokkur b5rn af fatækum ættiugjum sínum, sem þau ab mestu upp- fóstrnbu. Meb konu sinni eignabist Signrbr eál. 12 börn, 511 mann- vænlig og vel npp alin, 4 syni, alla nú gipta og á lífl, og 8 dætur, hvörra 4 dón í æsku, en Salóme dó árib 1866 á 26. aldorsári, eptir 3 ára hjónaband, frá einu eptirlifandi barni, gubhrædd, dugleg og ástsæl kona Sigríbur, dóttir hans burt- kallabist 22. Janúar þ. á. 37 ára, gipt hreppstjóra Hans Hjalta- lín á Jörfa, og eptirlét 9 börn álífl; hún var þrekmikil dugn- abarkona, ástríkr ektamaki, móbir og húsmóbir, elsknb og vel metin af öllum sem þekktu hana. Á lífl eru enn þá eptir Margret kona prófasts Th. E. Hjálmarsens á Hítardal, og Hólmfrfbur kona óbalsbónda Sigurbar Jónssonar á Auastöb- um á Mýrum. Sigurbur sálagi var sanngubrækinn og velgáfabnr, flestum leikmönnum fróbari í andlegum og veraldlegum efnum, meb því hann ibkabi lestur eldri og nýrri íslenzkra og danskra bóka, svo opt sem haun kom því vib, — því hann var ibju- mabr mesti, og ab öllu vandvirkur, — hann var hversdags- lega fáskiptinn, og einhver hinn orbvarasti, en þó vibræbis- góbr og fræbandi, þegar hann var tekinn tali, hógvær vib alla. Hann reyndist ástrfkr ektamaki, nmbyggjusamur fabir börnnm sfnum, góbnr húsfabir og tryggfastr vinr, og ætíb reibubúinn ab veita abstob þurfandi, tíbum fram yflr efni, og mun því leitnn á, ab flnna einn svo mannkostnm búinn, sem hann var, hvers vegna hann er tregabnr af óllum, sem nokkur kynni höfbu af honnm. Uítardal, 23. Okt. 1869. Th. E. Hjálmarsen. — 11. Nóvember þ. á. (1869) deybi ab Straumflrbi á Mýr- nm, merkiskonan Arndís Árnadóttir, 65 ára, ekkja merkis- bóndans og þjóbhagasmibsins Bjarna sál. Einarssonar í Straum- flrbi. Hún hafbi verib í Straumflrbi 46 ár, búib þar 38 ár, og orbib móbir 14 barna, hvar af 9 eru á lífl, 511 mannvæn- leg og 5 þeirra gipt. Ilún var ab maklegleikum jafnan talin mikil heibnrs- og sómakona í sinni stett. Skynsemdar og gáfukona, lipur og vibfeldin ( umgengni, gubhrædd, sibprúb, stöbnglynd, trygg og vinföst, góbgjörbasöm vib fátæka, svo sem efni leyfbu fraroast, því hún var niannlundub og ósmá- mimasöm. Hún var prýbilega ab sér til handa, svo henni lek alt f höndum. Hún var ástúbleg ektakona og móbir, og talin einhver bezta húsmóbir. Borg, 9. Desember 1869. I>. Eyjúlfsson. — Ar 1869, 24. dag Nóvemhers, andabist á Stóru-Háeyri á Eyrarbakka húsfrú Elín þorsteinsdóttir, kvinna sátta- seinjara og kaupmanns, herra þorleifs Kolbeinssonar. Hún var fædd þar í hverflnu 1834, þann 23. Márz, og uppalin hjá fátækum en frómum foreldrum sínnm. Ár 1865, 25. Júlí giptist hún ábrnefndnm manni si'num (hjá hverjum hún verib hafbi bústýra, frá því hann ár 1855, misti fyrri konn sína) og varb móbir 5 barna, sem öll eru á líft og eptir aldri hln efnilegustii, hib yngsta á 1. ári. — „Elin sálnga hafbi til ab bera alla þá kosti (þab mnno þeir játa, sem bezt þektu hana), sem góban maka, barna- og húsmóbur prýba. Hún var manni sfnum mjög ástúbug, trygg, gebþekk, aubsveip og undirgefln í kærleika, börnumsínum var hún rojög umhyggjusöm, elsku- leg og skyldurækin móbir, og sýndi í orbi sem verki, ab henni var af alhuga ant nm þau; eins var hún sannköllub móbir hjúa sinna. I öllu sýndi Elin sál., ab hún var stöbu sinni vaxin. Verkefnib var mikib, en hún leysti þab meb heibri af hendi. Úr fátækt varb hún aubkona. En hennar blíba, setta, hógværa, litilláta lund var hiu sama. Hjartagób og gób- gjörbasöm var hún vib fátæka. Hennar góbverk duldust ekki honum, som 6Ör þab, sem í leyni skebr og endrgeldr opinber- lega. Sárt tregnb af sínum og söknnb af þeim öllum, sem þektu hana, og þab því fremr, er henni svona brátt varb ab sjá á bak, er hún köllub frá því verki, tem hún eptir því vann vel og kappsamlega, som þab var nmfangs- og vanda- meira,! — Hið íslenzlta stiptsbókasafn hefir um sein- astl. 3 ár aukizt ekki all-lítið fyrir veglyndi og góðvilja margra, sem hafa orðið til einkum að gefa því bækr, og það á nú rúm 15,000 bindi. Frá útlöndum hafa þess konar gjafir komið frá ýmsum stjórnarnefndum og lærdómsfélögum, samt einstökum mönnum, og viljnm vér meðal þeirra

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.