Þjóðólfur - 04.04.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 04.04.1870, Blaðsíða 1
JP M 3L. W II* fc». ár. Reyhjavik, Mánudag 4. Apríl 1870. *«. SKIPAKOMA. V'ríikkneskar fiskidiiggur. 20. Marz Diligente, 78'Vioo tons Capt. Joncourt (var *kert brotinn). 20. Marz Foudroyante, 112,,, tons Capt. ^onard (mest laskabr). 23. Marz Eíder, 106,, tons Capt. Lal*s (litib laskaí)r). 25. Marz Cygne, 106,89 tons Capt. Ba- 6ta'd (nokkiÆ laskabr). par ab auki ein llskidugga 2. þ. m. °S eiu í morguu. 30. Marz gufuskipib Concordia, 400 tons (s= 200 d. vL). Capt. E. Veleasco írá Bilbao. Kom frá Bergen. Flutti aingab 1700 tunnur salt, 100 tunnur rúg og 50 sekki nijóls. ter heíían mel flsk til Spánar. (Uoibarinn lieitir P. Ansoa- 'ogui, Bilbao). Póstgufuskipib Diana, 14l"/100 (= 72 d. CL). yflr- ^ipstjóri Nicolai Jacobsen, Kapitain-Lieutenant ( sji5- ''eriiuui (eign herflota Danakonungs), kom her 1. þ. mán. nm ^ibaptau eptir 14 daga ferb frá Khöfn. Farþegi var meb Íyví Petersen skipstjóri þeirra felagseigendaiina ab sluppnnni »Fanny' og engir abrir. Póstskipií) hafti nú hlabfermi (nál. °0 lestir til vóruflutninga), til flestra kanpmanna vorra her í Hvík; — þab á ab verba albúií) heban ab morgni 8. þ. mán. — Pdstarnir: Norbaiip<5striun Magiiús Hallgrímsson °g vara-póstrinn Vestrauitsins Magnús Sigurbsson frá Osi, sem Wa betiib her póstskipsbrefanna síban 10—12 f. mán. (abal- Pðstriun aí) vestan Jón Magnússon 16i heílan heim í leib P°g»r 22. f. mán.), eiga at) vera tilbúnir héíían á morgun. — Embætti veitt og óveitt. — í yngstu bréf- unum frá Khöfn, eðr þar neðanmáls (víst í sum- llIn) má álíta sannhermt, að héraðslæknisembættið 1 Eyafjarðar- og þingeyarsýslum væri, um þá dag- ana er póstskipið lagði af stað, veitt settum hér- a°slækni kand. med. Pórði Tómassyni. — Aptr eru sysluembættin Mýra- Hnappadals og Snæ- leHsness óveitt, og eigí svo langt komið, að búið v*ri þa að »s|a þeim upp« eða auglýsa þær ó- >eittar, því alt var þá enn óafráðið um slciplingu *folna pessara. En í sambandi hér með má geta *>ess, að eptir heimild er amtmaðrinn í Vestramt- 1111 hafði til þess fengið frá lögstjórninni, þá heflr "ann þegar eplir lát Br. sál. Benediktsens í Flat- 'y skipt til bráðabyrgða embættisforstöðu Barða- randarsýslu þannig niðr milli næstu sýslumanna eS8Ja megin, að sýslumanninum í ísafjarðarsýslu '• Bjarnarsyni bæarfógeta á ísafirði) er fenginn embættisforráða vestari hluti sýslunnar, sem að ru þessir hreppar: Barðastrandar-, Rauðasands-, a snafjarðar-, Suðrfjarða- og Dala-hreppar; en hinar austari og syðri sveitirnar: Múlasveit, Gufu- dalssveit, Reykhólasveit, Geiradalssveit og Eya- eðr Flateyarhreppr, lagðar undir sýslumanninn í Dalasýslu (Lárus {>. Blöndal). — Amtmaðrinn yfir Norðr- og Austramtinu J. P. Havstein, hefir, eptir því sem sannspurt má telja úr bréfum frá Höfn, nú fengið, eptir bæn sinni til lögstjórnarinnar, orlof hennar, að mega fara utan í vor: sagt er að Ö. Smith kanselíráð og sýslumaðr í Norðr-Múlasýslu eigi að veita amt- manns-embæltinu forstöðu á, meðan amtmaðr er erlendis. — Um sakamálit), sem hófbaí) var cptir skipun stiptamt- ins i uióti ritsljóra „Baldurs" Jóni stúdiosus Olafssyni. eins og getib var f sít)asta bl., er þat) al) segja,at) frumprófa- rausókninni var þegar lokit) 24.-25. f. m., sakamálsliöfbun- inni yflrlýst, og honum gjiirbr kostr á hvort hann vildi ser talsmann kjdsa, en hann kvetlst ætla sjálfr ab halda uppi fyr- ir sig vórniiini, og fekk til þess frest veittan til laugardags- ins 2. þ. mán. á mitlaptani, en þá fekk hann varnarfrestinu leugdan til þess á morgnn 5. þ, mán. f sama mund, vertsr þá sókin óefab tekin nndir dúm. — Skipstrónd. Ni'ittina milli 23. og 24. f. máu. rak frakkneska fiskiskipib Cauchoise, 126 tonneaux, skipatjóri L. Hellule frá Portrieiix á Frakklandi inn undir Sandgerbis- reka á Mibnesi, og var þá svo bilat) og laskat) annat)hvort í ofvotirunum uudanfarua daga obr mebfraiu þá er lands kendi, at) skipvorjar álitu óhaffært eptir, geugu af þvi og gáfu upp Eem strand; þeir vorn 18 tals at) mebtóldum skipstjóra, og sakabi engan þeirra, og koinu allir met) heilu og húldnu hing- ab inn'eptir 2. þ. mán. — Kn þí skyldi samt skip þetta til stórslysa draga og niaiiiitjóns; því daginn optir 25, f. mán., þegar nál. 20 niauni innlendir voru þar út á skipinu stadd- ir, til ab færa kost, fatuat) og anuan farm a land? (þar á vituni vér eigi fulla grein), þá kastabist skipit), í því þab sókk, a hlibina, ti'k út 4 meun, 2 þeiira úr reibauuiu ab sagt er, og drukknubu þeir allir [iá þegar; var oiun mobal þeirra sour Sveinbjarnar bónda ]>órbarsonar í Saudgerbi Gubinundr ab iiafni, á 15. ári, efnilegr piltr. — par ab auk tvær flskiduggur frakkn. sagbar nýstrand- abar upp vib Mýrar; alls 45 skipverjar komust af. Stjórnarskipunarmál íslands á Rikisþingi Dana. Vér gátum þess í blaði voru nr. 14—15 þ. á., að jLehmann hefði ætlað að gjöra þá fyrirspurn lil lögstjórnarráðherrans, hvort hann ætlaði að leggja stjórnarskipunarmál íslands fyrir Ríkisþingið nú { vetr. Vér höfum enn eigi séð ræðurnar á ríkis- þinginu út úr fyrirspurn þessari, sem kom til um- ræðu binn 26. dag Janúarmán. þ. L, en svo mikið 85 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.