Þjóðólfur - 04.04.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 04.04.1870, Blaðsíða 1
íí. ár. © £ Hf £&« Reykjavtk, Mánudag 4. Apríl 1870. S*. SKIPAKOMA. Frakkueskar fiskiduggur. 20. Marz Diligente, 7aI5/io« tuus Capt. Joncourt (var ckkert brotinn). 20. Marz Foudroyante, 1I2,,8 tons Capt. fionard (mest laskaír). 23. Marz Kider, 106 ,0 tons Capt. Lalis (lítiíi laska%r). 25. Marz Cygne, 106,89 tons Capt. Ba- 6t»'d (nokkuí) laskaíir). þar a?) auki ein flskidugga 2. þ. m. °S eiu í morgun. 30. Marz gufuskipií) Concordia, 400 tons (= 200 d. Cti). Capt. E. Veleasco frá Bilbao. Kom l'rá Bergen. F'lutti hinga^ 1700 tunnur salt, 100 tunnnr rúg og 50 sekki mjöls. ier hetian meí) flsk til Spánar. (Uoiíarinn heitir P. Ansoa- t0Sui, Bilbao). Póstgufuskipi?) Diana, 141e‘/100 (= 72 d. CL). yflr- *kipstjóri Nicolai Jacobsen, Kapitain-Lieutenant ( sjó- kernum (eign herflota Danakonungs), kom hír 1. þ. mán. nm iuibaptan eptir 14 daga ferþ frá Khöfn. Farþegi var nieíí bví Petersen skipstjóri þeirra félagseigendanna aí) sluppnnrii niíanuy* og engir a?)rir. Póstskipi?) haf?i nú hlaþfermi (nál. 50 lestir til vóruflutninga), til flestra kaupmanna vorra hér ( iivík ; — þa?) á a?) ver?)a albúi?) héþan a?) morgni 8. þ. mán. — Póstarnir: Nor?)anpóstriun Magnús Hallgrfmsson °g vara-póstrinn Vestramtsins Magnús Sigur?)sson frá Osi, sem 5afa be?ii?) Uér póstskipsbréfanna sí?)an 10—12 f. mán. (a?al- Pústrinn &b vestan Jón Magnússon fór hé?)an heim í leib bsgar 22. f. mán.), eiga a?) vera tilbúnir hé?)au á morgun. ~ Embætti veitt og óveitt. — í yngstu bréf- uBum frá Khöfn, eðr þar neðanmáls (víst í sum- llrn) má álíta sannhermt, að héraðslæknisembættið ' Eyafjarðar- og þingeyarsýslum væri, um þá dag- aoa er póstskipið lagði af stað, veitt settum hér- aðslækni kand. med. Pórði Tómassyni. — Aptr eru sýsluembættin Mýra- Hnappadals og Snæ- ^Usness óveitt, og eigí svo langt komið, að búið v«ri þá að »slá þeim upp« eða auglýsa þær ó- Ve>ttar, því alt var þá enn óafráðið um slciptingu ‘ífsfna þessara. En í sambandi hér með má geta ^ss, að eptir heimild er amtmaðrinn í Yestramt- lllu hafði til þess fengið frá lögstjórninni, þá heflr ^ann þegar eplir lát Br. sái. Benediktsens í Flat- ey skipt til bráðabyrgða embættisforstöðu Barða- ®trandarsýslu þannig niðr milli næstu sýslumanna eS8ja megin, að sýslumanninum í ísafjarðarsýslu Ejarnarsyni bæarfógeta á ísafirði) er fenginn 1 eiBbættisforráða vestari hluti sýslunnar, sem að !fu Þessir hreppar: Barðastrandar-, Rauðasands-, ia'kn; afjarðar-, Suðrfjarða- og Dala-hreppar; en hinar austari og syðri sveitirnar: Múlasveit, Gufu- dalssveit, Reykhólasveit, Geiradalssveit og Eya- eðr Flateyarhreppr, lagðar undir sýslumanninn í Dalasýslu (Lárus {>. Blöndal). — Amtmaðrinn yfir Norðr- og Austramtinu J. V. Havstein, hefir, eptir því sem sannspurt má telja úr bréfum frá Ilöfn, nú fengið, eptir bæn i sinni til lögstjórnarinnar, orlof hennar, að mega fara utan í vor: sagt er að 0. Smith kanselíráð og sýslumaðr í Norðr-Múlasýslu eigi að veita amt- manns-embæltinu forstöðu á, meðan amtmaðr er erlendis. — Uin sakamáli?), sem hófþa?) var cptir skipun stiptamt- ins á móti ritstjóra „Baldurs* Jóui stúdiosus Olafssyni, eins og geti?) var í sibasta bl., er þa?) a?> segja,a?) frumprófa- rausókninni var þegar loki?) 24.-25. f. m., sakamálshófbun- inni yflrlýst, og honum gjör?)r kostr á hvort hann vildi sér talsmann kjósa, eu hanu kve?)st ætla sjálfr a?) halda nppi fyr- ir sig vóruinni, og fékk til þess frest veittan til laugardags- ins 2. þ. mán. á mi?aptaui, en þá fékk hann varnarfrestinu leugdan til þess á morgiin 5. þ, inán. 1 sama mund, ver?r þá sökin óofab tekin nndir dóm. — Skipströnd. Nóttina milli 23. og 24. f. máu. rak frakkneska flskiskipi? Cauchoise, 126 tonneaux, skipstjóri L. Hellule frá Portrieux á Frakklandi inn undir Sandgerbis- reka á Mibuesi, og var þá svo bila? og laska? annabhvort í ofvo?ruuum uudanfarna daga e?r mebfram þá er lands kendi, a? skipverjar álitu óhaffifirt eptir, gougu af því og gáfu upp sem strand; þeir voru 18 tals a?> mebtöldum skipstjóra, og sakafei engan þeirra, og komu allir me? heilu og höldnu hing- a?> iun 'eptir 2. þ. mán. — En þó skyldi samt skip þetta til stórslysa draga og manntjóns; þvi daginn optir 25, f. mán., þegar nál. 20 mauns innlendir voru þar út á skipinu stadd- ir, til a?> færa kost, fatua? og anuan farm á land? (þar á vitum vér eigi fulla grein), þá kastabist skipi?, í því þa? sökk, á hlibina, tók út 4 meun, 2 þeiira úr reibanum a? sagt er, og drukknubu þeir allir þá þegar; var eiun mebal þeirra sour Sveiubjarnar bónda pórbarsouar í Saudger?)! Guémundr a? nafui, á 15. ári, efnilegr piltr. — par a? auk tvær flskiduggur frakkn. sag?)ar nýstraud- a?ar upp vi?> Mýrar; alls 45 skipverjar komust af. Stjórnarskipunarmál Islands á Rikisþingi Dana. Vér gátum þess í blaði voru nr. 14—15 þ. á., að Lehmann hefði ætlað að gjöra þá fyrirspurn lil lögstjórnarráðherrans, hvort hann ætlaði að leggja stjórnarskipunarmál íslands fyrir Itíkisþingið nú í vetr. Yér höfum enn eigi séð ræðurnar á ríkis- þinginu út úr fyrirspurn þessari, sem kom til um- ræðu hinn 26. dag Janúarmán. þ. á., en svo mikið 85 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.