Þjóðólfur - 16.04.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 16.04.1870, Blaðsíða 1
»». ár. Eeykjavík, Laugardag 16. Apríl 1870. 23—*4. — Póstskipib „Diana" lagbi béban eigi fyrri en piilma- •nnnud. 10. þ. ínán. nál kl. 10 f. mibd.; meb því íigldu nfi snögga feib: kaupmabr Agúst Thomsen, Jacob Havsteeu frí Akreyri, kandid. Jjorsteinn Egilsen frá Hafnarflrbi; er haldib aí) hans erindi se ab útvega sfer verzlunar-vórur ebr vúru- farm þar til Hafnarfjarbar, þar 6em hann heflr nú hús keypt °g er seztr ab til verzlunar; Sigfús Eymundsson rnyndasmibr- inn, einuig til vörnkaupa, ab siign, og vörn-útvegunar meb lausa- kanpruíinnuui norbr og vestr fyrir hin ýmsu verzlunarfelóg, er þeir nó í vetr hafa verib ab reyna ab koma þar á fcSt; en vórukaup og útvegur mun hann helzUbafa haft á hendi fyrir verzlunar-bæudafelag þab, er myndabist her um Seltjaruarnes þegar í fyrra, og gjörbi þá þegar eigi ííálitlega vörupiintun og vörukanp frá Khófn, eigi fleiri menn en þá voru. — Einn- ig Bigldu iiú meb pdstskipinu 40 frakknoskir skipbrotsmenn. — Af sk ipströndunii m vestr nm Mýrar er þab enn freuir &b segja, ab brátt eptirab þau tvii frakknesku flskiskipin, sem f)T var frá skýrt ab orbib hefbi ab skipbroti, uóttiua niilli 28. og 29. f. mán , og sem hetu annab S t. Joseph, frá Portrieui, og hitt Puebla, frá Dieppe — þab var ná- lægt Gíimlueyri & Mýrum, og þar bjórgubu skipverjarnir »er á land, — sannspurbist, ab 20 lík af frakkneskum sjó- ¦uöunum væri fundin rekin vettr um Stabarsveit, og bib 21.? nokkru vestar og all-langt frá, svo ab aubsætt þykir, ab þar "m slábir hafl hlotib ab farast hib 3. akipib ; og enda eigi líkiudalaust, ab jafnvel 4. skipib hafl tapazt her vib austan- ^erbar Mýramar, þar sem um framanverba fyrri vikuna hafbi rekib farvib og annab g»/. á land vib Hjóitsey og þar um- hverfls, en ekki þykir þab geta verib noitt af Gónilueyrar- •kipunum, og þvf síbr hinu, sem daubu mennirnir roknu voru af, sakir þess ab vebrstaban hafbi verib þar, eiris og hér var, »11 af austrátt. — 12.? þ. m. rak frakkneska flskidnggn, „L' In depend ent" upp nndir Bya»ker á Mibnesi, ekipverjar böfbu verib 21, og druknubQ 7 þeirra, og varb ab strandi. — Samtals 9 frakknesk flskiskip hafa hleypt her inn und- infarna daga, 4 löskub, 2 meb veika menn; 7 af skipum Pessum láu ber enu í morgun. — Landburbr af flski her nm alt 4. —13. þ. mán, en "írbari gæftir. — Saltlaust ab kalla alstabar. — I skýrslunni ( síbasta blabi um verblag á útlendri og innlendri vúru í Khófn næstl. vetr, hafbi skotizt yflr ab geta ••unar íslenzku vörunnar, og var þab „saubakjötib'1 ebr út- nu't saltkjíit af saubkindum. Frá þvt í óndverbum Nóvbr. • *• og fram í mibjau Febr. er tiinnan (224 pnd. ab vigt) v«tb»ett 28 rd. þ. e. 12 (tólf) sk. pd., en aeinni hluta e. mán. °* 4- Marz er tunnan á 29-30 rd., þ. e. 127,-12c/i »k pd. — ÚTLENDAR FRÉTTIR, dags. London 22. Pebr. 1870. (Frí fiéttaritara vorum, hr. kand. Joni A. Hjftltal/n). í»að er nú orðið svo langt síðan eg skrifaði yðri nl. 1. Október, að tíðindi þau, er þá gjörðust skömmu eptir eru farin að fyrnast fyrir mér, og verðið þér og lesendr |>jóðölfs því að fyrirgefa, þótt eg fari nokkuð fljótt yfir sögu. Yetrinn hefir verið hér nokkuð kaldari siðan um nýár, en tveir hinir undanförnu. Og þótt vér íslendingar mundum eigi kalla það miklar hörkur, þegar ekki verðr meir en einhöggr ís á tjörnum þrjá eðr fjóra daga í senn, þá er það þó tilfinn- aniegt fyrir fátækt fólk hér í London, því að það er mjðg illa búið við slíkum gesti. Verzlun og iðnaðr hefir verið miklu rý"rari hér eptir hin miklu gjaldþrot 1865 en áðr, og hefir þvf harðnað æ meir og meir í ári fyrir iðnaðarmönnum og dag- launamönnum, og þessi vetr hefir þó verið þeim einna erfiðastr; og eru menn nú farnir að gjöra samskot til að styrkja þá, er eigi geta fengið vinnu hér til að fara úr landi og leita sér atvinnuíEya- álfunni. f>ó ætla aðrir, að þess muni nú skamt að bíða, að verzlan og iðnaðr komist í sama horf aptr og áðr var. |>að hefir þó verið mikil bót { máli, að kornvara öll hefir verið hér með vægasla verði í allan vetr. Að öðru leyti hefir vetrinn verið tlðindalítill her, því að þingið kom eigi saman fyr en hinn 8. þ. mán. Hið helzta umtalsefni blað- anna hefir verið ástandið á frlandi, sem enn eigi hefir orðið miklu friðlegra fyrir kirkjulógin, enda bættu þau eigi nema úr einni af umkvörtunum íra. Hið annað aðalóánægjuefni eru landslögin, einkum sá kafli þeirra, er gefr landsdrottni vald til að byggja út leiguliðum sínum með missiris fyrirvara; og er hann þó eigi skyldr til að borga leiguliðan- um neitt fyrir endrbætr þær, er hann hefir gjört á jörðunni. Ctbyggingarréttrinn er alls eigi bund- inn við það, að leiguliði siti illa jörð sína, eðr standi eigi í skilum; réttr Iandsdrottna er skil- yrðislaus, og hafa þeir opt farið illa með þessum rétti, og bygt mönnum út fyrir engar sakir. Og afieiðingarnar hafa orðið, að leiguliðar hafa orðið að fara á vonarvöl, eðr flya land ella, og þykir þeirn hvorigr kostrinn góðr, sem von er. f>etta hefir og leitt til margra óeirða og launvíga, og hafa þau verið öllu tíðari í vetr en að undanförnu. Stjórninni befir verið legið á hálsi fyrir, að hún eigi beitti nægri hörku til að bæla niðr þessa ó- 89 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.