Þjóðólfur


Þjóðólfur - 16.04.1870, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 16.04.1870, Qupperneq 1
2». ár. Reykjavt% Laugardag 16. Apríl 1870. 23-Í4. — Póstskipií) „Diana“ lagfci hóíian eigi fyrri en píílma- snnnud. 10. þ. mán. nál kl. 10 f. mifcd ; meí) því sigldu nö snógga feríi: kaupmaíir Agúst Thomserr, Jacob Havsteen frá Akreyri, kandid. Jrorsteinn Egilsen frá Hafnarflrþi; er haldib aþ hans erindi só aí) útvega shr verzlunar-vórur eí)r vóru- farm þar til HafnarfjarSar, þar sem hann heflr nú hús kcypt ng er seztr aí> til verzlunar; Sigfús Eymundsson myndasmiísr- inn, einuig til vórnkaupa, aþ sógn, og vöru-útvegunar mej lausa- kaupmónnom norir og vestr fyrir hin ýmsu verzlunarfiMóg, er þeir nú í votr hafa veriþ aí) reyna aí) koma þar á fót; en vórnkaup og útvegur mun liann helztzhal’a haft á hendi fyrir 'erzlunar-bæudafélag þab, er myndabist hér nm Seltjarnarnes þegar í fyrra, og gjórbi þá þegar eigi óálitlega vórupóntun Og vörukanp frá Khöfn, eigi fleiri menn en þá voru. — Einn- ig Bigldu nú meí) póstskipinu 40 frakknoskir skipbrotsmenn — Af s k i ps t röndun u m vestr nm Mýrar er þah enn fremr ao segja, aþ brátt eptir <A þan tvö frakknesku llskiskipin, sem fyr var frá skýrt aþ orí)ií) heffti aí) skipbroti, uóttiua milli 28. og 29. f, mán , og sem hétu annah ÍS t. Joseph, frá Portrieuz, og hitt Puebla, frá Dieppe — þaí) var ná- liegt Gömlueyri á Mýrum, og þar björguíiu skipverjamir aér á latid, — sannspurþist, &b 20 lík af frakkneskum sjó- niöunum væri fundiu rekin vestr um Staíiarsveit, og hiþ 21.? nokkru vestar og all-langt frá, svo aí) aubsætt þykir, aþ þar um slóílir hafl hlotií) ab farast hií) 3. skipií); og enda eigi líkiudalaust, ah jafnvel 4. skipií) hafl tapazt hér viii austan- ver?)ar Mýrarnar, þar sem um framanver?)a fyrri vikuna hafíii rekiþ farvií) og annab góz á land viþ Hjörtsey og þar om- hverfls, en ekki þykir þab geta verií) neitt af Gömlueyrar- skipunum, og því sít)r hinu, sem dau%u mennirnir reknu voru af, sakir þess a?) veíirsta?)an hafbi verií) þar, eins og hér var, 511 af austrátt. — 12.? þ. m. rak frakkneska flskidnggu, „L’ Independont" upp undir Byasker á Mibnesi, skipverjar höfSu verib 21, og druknubu 7 þeirra, og var?) aí) strandl. — Samtals 9 frakknesk flskiskip hafa hleypt hér inn und- anfarna daga, 4 lösku?), 2 meþ veika meurr; 7 af skipum þessum láu hér enu í morgun. — Landburíir af flski hér nm alt 4. —13. þ. mán , eu 'lyriari gæftir. — Saltlaust aí) kalla alstaíar. — I skýrslunni ( sítasta blaíli um veríilag á útlendri og Innlendri vöru í Khöfn næstl. vetr, hafrli skotizt yflr aí> geta e'nnar íslenzku vörunnar, og var þaí) „sauí)akjötiþ“ eíir út- ®ntt saltkjöt af sauíkindum. Frá þv( ( öndveríium Nóvbr. f- og fram í mi&jau Febr. er tunnan (224 pnd. aí) vigt) '•rílsett 28 rd. þ. e. 12 (tólf) sk. pd., en seinni blota s. mán. 4. Marz er tunnan á 29— 30 rd., þ. e. 12J/v —12‘/1 sk pd. — ÚTLENDAR FRÉTTIR, dags. London 22. Febr. 1870. Trá fréttaritara vorum, hr. kand. Jóni A. Hjaltalín). í»að er nú orðið svo langt síðan eg skrifaði y^ri nl. 1. Október, að tíðindi þi^u, er þá gjörðust skömmu eptir eru farin að fyrnast fyrir mér, og verðið þér og lesendr þjóðólfs því að fyrirgefa, þótt eg fari nokkuð fljótt yfir sögu. Vetrinn hefir verið hér nokkuð kaldari slðan um nýár, en tveir hinir undanförnu. Og þótt vér íslendingar mundum eigi kalla það miklar hörkur, þegar ekki verðr meir en einhöggr ís á tjörnum þrjá eðr fjóra daga í senn, þá er það þó tilfinn- anlegt fyrir fátækt fólk hér í London, því að það er mjög illa búið við slíkum gesti. Verzlun og iðnaðr hefir verið miklu rýrari hér eptir hin miklu gjaldþrot 1865 en áðr, og hefir því harðnað æ meir og meir í ári fyrir iðnaðarmönnum og dag- launamönnurn, og þessi vetr hefir þó verið þeim einna erfiðastr; og eru menn nú farnir að gjöra samskot til að styrkja þá, er eigi geta fengið vinnu hér til að fara úr landi og leita sér atvinnu I Eya- álfunni. {>ó ætla aðrir, að þess muni nú skamt að bíða, að verzlan og iðnaðr komist f sama borí aptr og áðr var. |>að hefir þó verið mikil bót í máli, að kornvara öll hefir verið hér með vægasla verði í allan vetr. Að öðru leyti hefir vetrinn verið tíðindalítill hér, því að þingið kom eigi saman fyr en hinn 8. þ. mán. Hið helzta umtalsefni blað- anna hefir verið ástandið á Irlandi, sem enn eigi hefir orðið miklu friðlegra fyrir kirkjulögin, enda bættu þau eigi nema úr einni af umkvörtunum íra. Hið annað aðalóánægjuefni eru landslögin, einkum sá kafli þeirra, er gefr landsdrottni vald til að byggja út leiguliðum sínum með missiris fyrirvara; og er hann þó eigi skyldr til að borga leiguliðan- um neitt fyrir endrbætr þær, er hann hefir gjört á jörðunni. Útbyggingarréttrinn er alls eigi bund- inn við það, að leiguliði siti illa jörð sína, eðr standi eigi í skilum; réttr landsdrottna er skil- yrðislaus, og hafa þeir opt farið illa með þessum rétti, og bygt mönnum út fyrir engar sakir. Og afieiðingamar hafa orðið, að leiguliðar hafa orðið að fara á vonarvöl, eðr flýa land ella, og þykir þeim hvorigr kostrinn góðr, sem von er. |>etta hefir og leitt til margra óeirða og launvíga, og hafa þau verið öllu tíðari í vetr en að undanförnu. Stjórninni hefir verið legið á hálsi fyrir, að hún eigi beitti nægri hörku til að bæla niðr þessa ó- 89 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.