Þjóðólfur - 16.04.1870, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 16.04.1870, Blaðsíða 5
Möðrufells undir norðramtinu, þá var eigi hægtað koma öðru reikningaformi við, hvorki fyrir þessa amtmenn né fyrir biskupinn, heldr en því sem þá var við haft, að semja og út gefa sinn reikning- inn fyrir hvern spítalanna út af fyrir sig. En eigi verðr séð betr en að það sé rangt, að halda þessu fyrirkomulagi nú, og víst er það ekki til annars en augsýnilegs glundroða eins og óþarflegrar mála- lengingar og til margfaldrar aukningar á prentun- arkostnaðinum, að halda því áfram að hafa svona sinn ársreikninginn fyrir hvern spítalanna fyrir sig, úr því stjórn og forsjá þeirra allra til samans er falin á hendr einni stjórnarheild, ekki sem fjögra spítalasjóða heldr sem eim lœhnasjóðs í samfeldri og óaðgreinanlegri heild undir sérstaklegri fjár- gæzlu eins og sama embættismanns (biskupsins). Og sízt þarf að efa, að enum háæruverðuga fjár- gæzlumanni læknasjóðsins skilist þetta sjálfum fylli- lega, og að hann breyti reikningskap sínum þar eptir. Tekjur læknasjóðsins eru að vísu og verða tekjustofnar og árstekjur hinna 4 fornu spítala. Tekjudálki læknasjóðsreikningsins verðr því að niðr- skipa og skipta í 4 aðalgreinir með viðsettu nafni hvers spítalans fyrir sig, og hverri þeirri aðalgrein aptr f þær 3 sérstaklegar tekjugreinir, endrnefnd- ar í hverri aðalgrein, sem spítalarnir hafa, og sem hafa hingað til verið fram teknar f reikningum hvers spítalans fyrir sig : Jarða-afgjöld, rentur af arðberandi innstœðu, spítalahlutirnir. Utgjöld- in eru héðan af engi sérstakleg lil neins hinna fyrri spftala, heldr eru þau öll Zœ7mas;óðs-útgjöld: til lœltnakennslunnar, til að launa sýslulœhnum (þar sem þeir eru settir), fyrir áhöld og bœkr til landlœhnisins, og slyrhr til sjúhrahússins í Eeyhja- víh-, verðr þeim því skipað niðr á vanalegan hátt, í flokka, eptir þeirri lagaheimild, með tilfærðri dag- setningu hennar, er hver sú útgjaldagrein fyrirsig styðst við. Með þessleiðis formbreytingu á þeim 4 ársreikningum spítalanna upp í einn aðalreikn- ing fyrir læknasjóðinn, yrði sá reikningsskapr með sama skipulagi, að öðru leyti, nákvæmni og greini- legleik, sem fylgt hefir verið að undanförnu, víst í flestu tilliti eins samsvarandi boðum konungsúrsk. 2. Marz 1861, cins og þeir reikningarnir fráamt- mönnunum vcstan- og norðanlands, sem algjörð- astir eru, eins og fyr var sýnt. það heflr valdið miklum ógreinilegleik til þessa og glundroða, að hverja einstaka grein áminztra aðalútgjalda hefir orðið að hluta í sundr í fjóra parta eðr meir, og færa svo hverjum spítalanna til útgjalda sinn skerf, eðr þá stundum færa þann skerf snauðari spftal- anum til skuldar og milliskriptar við hinn spítal- ann, er þá hafði meiri fjárafla f sjóði; — var svo engi vegr til að komast niðr á því, nema fyrir ransókn og yfirlegu, hve mikil að var sú og 6Ú út- gjaldagreinin als og als það og það árið. Eins hefir það að öllum líkindum verið þessu öfuga fyrirkomulagi að kenna, að f síðuslu spítalareikn- ingunum (1868), finst engi skýrskotun til laga- heimildar fyrir hinum sérstöku útgjaldagreinum, er þó hefir gætt verið árlega í næstu reikningun- um þar á undan. Eitt er það enn, er þessum reikningum biskupsdæmisins hefir verið ábótavant, er aldrei sést undan felt í neinum opinberum reikningum, sem greinilegir og nákvæmir eru hafðir, en það er þetta, hvernig eða með hverjum kjörum að fasteignir stofnunarinnar eru á leigu seldar, hvort það er með vanalegum eptirgjalds-leigumála af hverju býli fyrir sig og þá hve háum leigumála árlega, hvort umboðslaun sé um samin, eða hvort spítalafasteignin öll er seld í hendr einstökum manni að léni, og ef svo er, fyrir hve mörg ár það sé og gegn hve miklu lénsgjaldi árlega. Virð- ist því fremr tiltökumál, að slík veruleg atriði skuli hafa vantað ár af ári í þessum spítalareikningum biskupsdæmisins, þar sem amtmaðr Havstein, á meðan hann hafði á hendi og útgaf Möðrufells- spítalareikninginn, greindi frá því þar neðanmáls, hvað mörg hundruð hver jðrð sé að dýrleika, og hver sé leigumálinn á hverri jörð1. Vér viljum ekki segja, að þegar einusinni væri gefin nauð- synleg skýrsla um þetta í reikningnum, að þá sé nauðsynlegt, að taka það fram árlega, heldr mundi nægja að geta þess að eins, að leigu- eðr léns- samningar stæði óbreyttir, á meðan svo stæði; en aptr gefin nákvæm og greinileg skýrsla í þess árs reikningi, þar sem leiguskilmálarnir breyttist fyrir nýan samning. Aptr þeir reikuingar opinberra sjóba og stofnana liór syísra, sem gongib hafa á prent frá ombættisstofu stiptamts- ins og nndir nafni stiptamtsmannsins sjálfs, nm hin síþustu 3 ár, 1866 —18B8 á lausnm kvartista og tekib yfir eina okta- vistaopnu allir 3, eru í einu sein öllii svo úr garl&i gjöríiir svo at) frágangi, aí) hvern þaun veibr a'b reka í rammastans, sem lítr þá snöggsinnis, og þab einkanlega vegna þess aö nafn stiptamtmarins herra Hilmars Finsens er undir þeim, þar menn sjá nafn hans meb sorg. Hér er ekki eitt eí)a tvent í frágangi þessara reikninga er yflrsézt hafl, er strífei í mátí skýrum boþum konungsiírsk 1861, lieldr er hör altmót- hverftþví, sem þar eríyrirskrifaþ um reikninga opinberrasjúþaog 1) Sbr. t d. „Reikningar yflr tekjur og útgjöld opinb. sjóba og stofnana í norbr- og austramtinu“, Akreyri 1862, og 1864 bls. 2—3, í hvorum reikningi fyrir sig, nelanmáis.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.