Þjóðólfur - 16.04.1870, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 16.04.1870, Blaðsíða 8
kosti komi 2 eða 3 menn úr hverjum hreppi, er viti vilja sveitunga sinna og liafi heimild til að samþykkja fyrir þeirra hönd. Sérstaklega vil eg nú þegar leyfa mér að lýsa yfir því trausti mínu til enna merkirstu og beztu bænda í Vatnsleysustrandarhreppi og allra þeirra yfir höfuð, að þar sem sú sveit þeirra er hin eina, sem kláðagrunuð þykir hér sunnanfjalls, og um- ræður fundarins munu einkanlega hneigjast að þeirra grunaða fénaði, þá eigi þeir sem beztan og skipulegastan þátt að því, að hæfilega margir hosnir menn sæki fundinn þaðan úr sveit. (>ess skal getið, að hinar nýustu skýrslur um heilbrigðisástand sauðfjárins í Strandarhreppi verða til sýnis á fund- inum. Górílmn, 2. Apríl 1870. Þórarinn Böðvarsson. — Eptir að ritstjóri þjóðólfs, herra málaflutn- ingsmaðr Jón Guðmundsson, góðfúslega hefir sýnt mér frarnanritaða fundarauglýsingu alþingismanns- ins í Gullbringu- og Kjósarsýslu, álít eg mér skylt að skora á kjósendr mína innan Árnessýslu, eink- um í þeim 5 vestustu hreppunum, Selvogi, Ölfusi, Grafningi, Þingvallasveit og Grímsnesi, að þeir gjöri ráðstöfun og samtök til að fundr þessi að Ilafnarfirði verði sóttr að þeirra leyti á líkan hátt, og mun eg einnig í því trausti sækja sjálfr fund þenna. Ellitavatni 12. dag Aprílmán. 1870. B. Sveinsson. — Sjórekin róðrarskip og bátar, samt reiði og farviðr á Ahranesi, að líkindum flest eptir mann- skaðaveðrið 28. Marz þ. á. Ship sexróið, brotið mjög, kom með því á land 2 segl, fokka og stagarusl höggið, annað mastrið brotið, 4 árar nýlegar, ómarkaðar, stjóra- færi nýtt og kraka fjórspöðuð, 2 haldfæri með sökkum, 17 flotholtsflár og teinarusl. Fjögramannafar með stýri og sveif merkt J E S, 2 árar merktar J G, austrtrog merkt G G 11., hlunnar ómarkaðir 4 eða 5, segltæta og mastr merkt II G, klóin úr reipi, og sprit ómerkt. Tveggjamannafar, með stjórafærisbút og 2 árum ómerktum, rak á Márstöðum. [>ar að auki ýmislegr farviðr (í Dægru). 2 árar fornar, merkt B G S. 2 hlunnar, sprit og austrtrog merkt 0 G, eitt sprit ómerkt. Réttir eigendr mega vitja alls þessa og hvers fyrir sig til mín, og fá það afhent móti borgun fyrir björgun, hirðingu undan sjó og fyrir þessa auglýsingll. Bakka á Akranesi 6. Apríl 1870. Jón Jónsson hreppstjóri. — í norðanveðrinu um 13. þ. m. hef eg mist þorshaneta-trossu, er átti að liggja á Sviði í Akra- nesingaleitum; í henni voru 4 net 20 faðma löng og t 30 faðma, 3 úr garni 4 þættu, en 2 úr hampi, öll feld öðrumegin á tógverksteina og sum beggja megin; garnnetin voru með 33 kúlum og flám á milli, en hin einungis með korki og flotholti, sem var brennimerkt H J eða J S; duflfærin voru og svo úr tjörugu tóverki og duflin í stærra lagi með sigrnagla neðan í og svörtum uppstandara, brenni- merkl II J. Ilver sem kynni að finna þessa trossu á sjó eða landi eða eilthvað af henni, er vinsam- lega beðinn að hirða það oggefamér vísbendingu um, mót sanngjörnum fundar- og hirðingarlaunum. Giiíri'jnarkoti 30. Marz 1870. Hallgr. Jónsson. — Kútboja aflöng á 2. alin, skorið [> B brenni- merkt Clum. með sigrnagla í öðrum endanum, tapaðist út á sjó 26. f. mán. og er beðið að halda til skila til Chr. J. Matthiesens á llliði á Álptanesi. — Fjögramannafar meíi nýum kjól og nýrri kjalsílu etjórnbortismegin nærri fram úr, met) nýu framsegli og fokku, seglií) tvöfalt í hverjn liorni, og utan um fjúrsnúili úr nfum pundelínum; mark á mastri, ef nokkurt var, B G S; sama mark á óllum 4 árum, en lítt eýnilegt á 2 sakir yörbikunar, sveifarstýri met) stjúrataumum, — fórst manuskatla daginn 28. f. mán , og er betllt) at) halda því til skila, ef rekit) ilnst, til undirskrifats eiganda, at) Skjaldakoti á Vatnsleysustrónd. Björn Guðnason. — Cndirskrifaftan vantar i neta trossu met) 3 „stubbum', som lögí) var ker í svibsbrún; umbibst hver sem hitta kynni at) gjóra mér vísbending af í mót samigjarnri þóknuri, og er önnnr bauan meb háum uppstandara brenuimorkt p G, hin ónuur met) samskoj’ttum uppstandara, og skoril) á p G. Káravík 9. dag Apr. 1870. Þorhell Guðmundsson. — Tveggja maona-far, nýicgt, met) Engeyarlagi, met) dragi úr eik, heldr laglegu, met) sljórafæri hálfu, 2 haldfærum og 2 árurn, tók hór út mannskitiavetir-dagiiiu 28. f. máu., og er heíiií), hvar 6em þetta kynni bera ab landi, aí) halda því til skila til mín, aí> Autinum á Vatnsleysuströnd. Finniíst nokkurt mark á, þá á þatl at) vera J E. Jón Erlendsson. — Næsta blat): Laugardag 30. þ. m. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti JV* 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prontaþr í prentsmlbju íslands. Einar þórfiarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.