Þjóðólfur


Þjóðólfur - 30.04.1870, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 30.04.1870, Qupperneq 1
ár. íá-SO. Reyltjavík, Laugardag 30. Apríl 1870. SKIPAFEBÐIU. — 25. April skonnertbrig Bien, 134.30 tons, skipstj. A. D. Larsen af Kragorö. S. d. brig Diamant, 99 norsk. lest. c. 200 Tons, skipst. G. Osmnndsen af Stavanger. Bæíli þessi skip komn hlatfln moí) steinkol frá Newcastle, biþ fyruefnda handa „Fyila'1, hií) sííara handa horskipnm frakknesku stjörn- nrinnar. 27. Apr. vorn alls koinnar 22 frakkneskar tiski- skiitnr; snmar hafa hieypt inn hingaí) bramlabar og til þess aþ gjöra aí) sér, snmar meí) sjúklínga, og sumar undan livebri. — Danska herskipi?) „I«'y 11 a“ hafnabi sig her aþ morgni 27.þ. m., hafþi lagt frá Khöfn. 3. þ. m., en komiþ viíi á Sej’þis- firþi, Eskiflfísi og Bernflrbi liingaí) í leií); fyr hafþi þaí) eigi komizt af staí) sakir ísalaga í Ej’rarsnndi; j-flrforingi („Clief") er nú L Skibsted, Capitain-lieutenaut í sjúhernum. — Fylla færði þau tiðindi að capitain 0. ITam- mer, er lagði af stað frá Khöfn á gufuskipinu i) Tomas Roijs« öndverðlega í Marzmán. þ. á. norðr í Grænlandshöf til selaveiða, hafi þegar um fyrstu dagana er hann dvaldi þar norðr frá, veitt þar kóp- sel yfir 3000 að tölu, en þá hafi hafísinn rekið að skipinu á alla vegu, að það hafi reynzt mjög og bilað, hafi hann þá hraðað sér þaðan í burt, eptir því sem auðið var, og leitað hingað suðr- eptir, náð með naumindum til Seyðisfjarðar, en þá hafi það verið orðið ósjófært í alla staði, og eigi að hugsa til að koma því lengra, hafi hann svo gefið það upp sem strand, en mönnum öllum hafi orðið bjargað og lýsis- eðr spikfarminum. 7 af skipverjum »Tomas Iloys« komu hér nú með Fyllu. __ ðí e f n d, áhrærandi fislciveiðar úllendra pjóða við ísland. Eptir fyrirlagi utanríkisráðherrans í Danmörku í bréfi 1. Marz þ. á., hefir stiptamtið með bréfi 21. þ. mán. kvatt þá háyfirdórnarann etazráð Th. Jónasson, kanselíráð Árna Thorstein- son, land- og bæarfógeta, og Dr. Grím Tliomsen, legationsráð og alþingismann, í nefnd, til þess að segja áli.t sitt og bera upp uppástúngur(?) um þær breytingar, er gjöra þurfi á hinum eldri ákvörðun- um, er hafa álitizt í gildi um þau takmörk, innan hverra útlendar þjóðir megi fiska fyrir ströndum íslands, og um annað, er lýtr að því að hnekkja og takmarka óskunda og yfirgang útlendinga hér við land. — Forngripasafnið í Reykjavíh.— Útat bænar- skrá Alþíngis í fyrra-sumar um styrk handa forn- gripasafninu hér í Reykjavík (sjá Alþt. 1869, II, bls. 244—247), hefir stjórnin nú veitt til eflingar safni þessu 500 rd. í eitt skipti fyrir öll af þeitn 4000 rd., sem ætlaðir voru til óvissra út- gjalda íslands fjárlagaárið 1869—1870; en stipt- amtmanni er falið á hendr, að ákveða nákvæmar, hversu fé þessu skuli verja í þarfir safnsins. — Fœðingardagr konungs vors KRISTJÁNS hins NÍUNDA, 8. dag þ. mán., var hátíðlegr hald- inn hér af staðarbúum á sama hátt og með sömu skipan, eins og verið hefir, með veifandi flöggum á hverri stöng og með miðdegis-samsæti, voru fyrir því sömu forgöngumennirnir1, sem f fyrra, og stóð nú í hinum forna samkomusal f Aðalslræti nr. 4. í samsæti þessu tóku þátt sem næst allir embætt- ismenn vorir og verzlunarborgarar, nokkrir afhin- um yngri vísindamönnum hér í staðnum, 2 af Ilafnarfjarðarkaupmönnum og 6 utanbæarhöfðingj- ar aðrir, er hér voru þá staddir2. Samtals voru þar 32(?) manns saman komnir, og voru þó 3 eðr fieiri þeirra, er höfðu ritað sig, sem eigi gátu komið. þar voru vanaleg minni drukkin og mælt fyrir skálum: fyrir konungsins jústizráð Dr. J. Hjaltalín; þakkaði þá skál, af konungs hendi, höfuðsmaðr hans, stiptamtmaðr Hilmar Finsen, Og mælti jafnframt fyrir minni Islands; þá mælti fyrirskál Danmerkr barnaskólak. II.Ilelgesen, og fyrirminni höfuðsmannsins yfir Íslandi háyfir- dómarinn etazráð Th.Jónasson. þegar þessi minni voru af drukkin, var skáladrekkan látin óbundin, og voru þá enn ýmsar skálar drukknar áður en staðið væri upp frá borðum. Eptir kaffidrykkjuna, þegar að loknu borðhaldi, gengu margir samsæt- ismanna til herbergja verzlunarsamkundunnar, og sátu þar að samdrykkju fram á vöku. í lcerða slcólanum var hátíðarhaldi konungs- fæðingarinnar frestað þar til kveldinu eptir 9. þ. mán., og var það nú, eins og f fyrra, með ai- mennum dansleik, og með sömu kostnaðarkjörum 1) pjúbúlfr XXI. 9fi. — 2) pessir ö voru: bábir j'flr- mcnn póstgufuskipsins Capit. Jacobsen og lieutensnt Fugl, kaupmaftr Guílni. Thorgrimsen af Ej rarbakka (þeir 3 voru alljr bobs-gestir samsætismanna), assessor B. Sveinsson á Elliía- vatni, sýslum. E. Th. Júuassen, og Ólafr læknir Sigvaldasou. 97 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.