Þjóðólfur - 30.04.1870, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 30.04.1870, Blaðsíða 6
102 — fundrinn skrásetti nú þegar og ritaði hlutaðeigandi yfirvöldum : A, til stiptamtsins sem amtmanns í Suðramtinu: 1. Að allar nauðsynlegar ráðstafanir verði nú þegar afráðnar, fyrirskipaðar og undirbúnar, til þess að tryggr vörðr verði settr milli sjúkra og ósjúkra héraða, sem fyrst á þeim takmörkum, sem fundr- inn 16. næstkom. mán. nákvæmar ákveðr, og að eigi muni veita af 20-25 mönnum í þann vörð. 2. Að endrnýuð verði sem fyrst sú fyrirskipun stiptamtsins frá 1858—1860, að hver sú kind, sem finnist með kláða í annars manns landi, sé rétt- dræp; og að hver sú kind úr grunuðu plázi, þótt ósjúk sýnist, er hittist fyrir utan takmörk þess hrepps (sem kindin á heima í), sé rétttæk til út- lausnar eðr sölu. Hið þriðja niðrlagsatriði í bréfinu til stiptamts- ins, svo sem sjálfsögð afleiðing af þessum við- tektum fundarins, var það, að stiptamtið vildi endr- nýa sem fyrst hið eldra millirekstrar- og fjárflutn- ínga-bann milli sjúkra og ósjúkra héraða. B. Til lögretjlustjórans í Kjósar- og Guil- bringmýslu, sýslumannsins Clausens, að hann, sam- kvæmt tilsk. 5. Jan. 1866 og þeim fyrirskipunum háyfirvaldsins, sem á þeim lögum eru bygðar, fyr- irskipi og hlutist til um hið allra fyrsta: 1. Stranga heimavöktun á öllu sauðfé í Gull- bringusýslu alt norðr að Elliðaám fjalls og fjöru f milli. 2. Að nákvæmar fjárskoðanir verði fyrirskipaðar á öllu þessu svæði, að einn utanhreppsmaðr að minsta kosti, sé kvaddr í hverja skoðun, og að skoðunum þessum sé aflokið fyrir 12. dag næst- kom. Maímán. Fundrinn fól fundarstjórnendum báðum og Jóni ritstjóra Guðmundssyni að skrásetja bæði bréf- in með þessum fundurályktunum, og var svo gjört þegar að fundarlokum, og bárust þau hvort til sinna stöðva þegar morguninn eptir. DÓMR YFIRDÓMSINS. í málinu: Jakob Steingrímsson (á Litlaseli við Reykjavík), á móti faktor Levinsen fyrir hönd llenderson, Anderson & Co. (Kveíiinn upp 6. Desemb. 186 9. Glasgow-verzlanin höf%- aí)i sknldamál þetta fyrir bæarþingsrtttinum í Reykjavík, og sókti þar málife fyrir hennar hönd faktor P. L. Levinseri, en Jakob Steingrímsson hfelt sjilfr uppi vörninni, og eins áfrýabi- hann fyrir yflrdóm, — eptir þab bæarþingsréttrinn, hafbi dæmt á hann alla skuldina til iúkningar, — og helt þar sjálfr uppi sókninni, en Jón Gnþmundsson hélt uppi vörninni vit) yflrréttinn af hendi verzlunarinnar). „Tómthúsmaþr Jakob Steingrímsson á Seli hér hjá bæn- nm heflr met) landsyflrréttarstefnn 2. Agúst þ. á. áfrýalé úr- sknrþi Reykjavíkrbæarþingsréttar 29. Apn'lmánaþar í sumar, er var, og dómi sama réttar frá 15. Júli næst á eptir í máli, er verzlunarhúsiþ Henderson, Anderson & Co. höfílu höfíiaí) gegn honnm út af 343 rd. 72 sk., er áfrýandinn eptir reikn- ingi ætti at) skulda þoim út af verzlnnarvibskiptnm þeirra; var áfrýandinn meb téhum dómi dæmdr skyldr til aí> lúka þeim téha npphæb meb vöxtnm 5% frá 16. Febr. 1869, þangaí) til borgun skehi, og 4 rd. í málskostnaþ". „Hér vih yflrréttinn heflr hann gjört þá réttarkröfn, a'b hinn ofannefndi úrskuríir veríli dæmdr ómerkr og málinn vís- aí) frá undirréttinnm, en til vara: aí) hann aí) eins verþi dæmdr til a'b greiéa hinum stefndu 110 rd. 84 sk., en aí) öbru leyti frifundinn fyrir kærnm og kröfum þeirra, og sér dæmdr hjá þeiin málskostnaér meþ 25 rd.“ „Uinir stefndn hafa þar á móti kraflzt, aí) bæarþings- dómrinn verþi stahfestr, og sér dæmdr málskostnaþr skaþ- laust hjá áfrýandanum, eéa þá aþ minsta kosti mer) 20 rd. r. m.*, „Afrýandinn byggir nú aíialréttarkröfu sfna á því, aí) sætta hafl eigi oríiií) leitah í málinu, sem vera bar, sökum þess, aí) hinir stefndu hafl eigi lagt fram á sáttafundinnm reikning yflr viþskipti þeirra vií) hann, svo sér hafl verií) ó- mógulegt, aí) sansa sig, og þá stefndn á þeim mótbárum, sem hann hafl haft fram aí> færa gegn skuldakröfunni, og aí) sætta- nefndiu liafl eigi heldr þessa vegna getaí) haft nokkra hog- mynd um þab, sem í milli bar, og þsí enga tilrann getaíl gjört til aþ koma sáttnm á málib; en eptir hinu upplýsta, virbist eigi næg ástæba til ab taka kröfu þessa til greina, því auk anriars heflr áfrýandinn siban nndir málinu sýnt, aí> hann heflr fengib nákvæma Teikninga yfir vibskipti sín vib verzlnn hiúua stefudu, svo hann gat verib búinn nóg ab átta sig á þeim undir sáttatilrauninni, liefbi liann viljaí), eins og þaí) eigi heldr er sannab, ab hann nndir sáttatilrauninni hafl heimtab reikningaua þar fram lagba ; og ab því sáttanefnd- ina sjálfa snertir, þá lieflr hún álitib, ab hún tilhlýbilega gæti reynt sættir í málinu, þó slíkir reikningar eigi fram kæmi, en þab virbist vera fyrir ntan verkahring dómstólanna, ab dæma um þaþ, hvort sáttanofudin tilhlýbiloga liafl reynt sættir í málinn, þegar hún þykist hafa verib fær um þab. Sökum þes6a ber því ab dæma málib í abalefninu". Hinir stefndu hafa nú aí) vísn lagt fram reikning' yflr verzlunarvibskipti þeirra og áfrýandans á árnnnm 1867 og 1868, en þar á móti eigi á árunnm 1861 — 1866, er skuldin gjörbist á. Eu áfrýandinn heflr eigi borib á móti, ab skuldin optir reikningnui þeim, erhatin árlega fékk frá hinum stefndu, væri sú, er þeir hafa' frá skýrt, þar á móti heflr hanu haft þab á móti þeim: 1. Ab bann 11. Marz 1864 sé settr í skuld um 12 rd. fyrir 6 tunnur salts, sem hann aldrei hafl tekib út, ab vísu hafl hann fengib ávísun upp á 6 tnnnnr salts í Keflavík, en haun hatt eigi tekib út, nema 4 þeirra, og þær sén færbar sér til roiknings undir 7. Desember á 2 rd. 32 sk., og í þessn skyni beri sér nppbót á 13 rd. 32 sk. 2. 1. Apríl 1865 standi í reikningrmm fyrir þab ár, ab hann hafl lagt inn 10 Ipd. 15 pd. hvíta ull, og pnudib reikn- ab sér á 32 sk , en ullina hafl hann keypt fyrir verzlonina, eptir beibni Factorsins, upp á þann prís, sem bann gaf öbr- um sama ár. Nú hafl verzlunin sama vor geflb fyrir hvíta nll 40 sk., og þab ver'it hafl þá verib heimtaB af sér, og hann borgab þaB, sér beri því uppbót á ullinni 14 rd. 56 sk.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.