Þjóðólfur - 10.05.1870, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 10.05.1870, Blaðsíða 2
enda fóist þal& þar í londingnnni og allir 6 mennirnir drnkn- ní)u. Sjálfr formaíír þessa skips hafþi þá farií) hinn sama morgnn hingaþ snþr, og annar verií) tekinn til þessa rófers; þeir vorn allir 6 þar innsóknar. Sama dag var jtt á flot, norþr í Hdsavík, þiijuskipinn nVetrlií)a“, er átti ab útbiíaog halda úti til hákarlavei%a; vorn menn nm þá dagana beggja megin hátíþarinnar ab koma út hákaria-þiljnbátom sínum, þar víbs vegar nm Eyafjóríi og nærflrÍJina, — er „Noröanfari" 7. f. mán. segir aí) sfc nú þar nærlendis 31 aí) töin, en 54 eigendr, og se virt til ábyrgþar samtais 72,583 rd. 32 sk. Vebr var þá milt og logn þar nyrþra þenna dag, en er „Vetr!ií>i“ var aþ eins kominn á flot þar á Hi'isavíkrhúfn, seglfestnlans a’b úlln og engi farviíír kominn nm borí), svo afe skipi?) skrolli svona ofan á sjúnum, þá komvindkast eitt, er ka6tafci omskipinn og hvolfdi,ogdrnknní)u þar þeir 4 af skipverjunum, er út á því vorn. — Eptir því sem spnrzt hefir og minzt heflr veriþ smám- saman í nndanfúrnnm blúlúnm Jijóíiólfs, hafa um þá 3 næst- lilhno mánnlbi af þessn ári druknab i sjó samtals 62 manns; 46 húr á suþrlandi, 8 norþaulands og 8 vestan- lands. -J- 22. f. mán. dó hér í staðnum Jóhann Ernst Vilhelm Hcilmann bakarasveinn, 62 ára að aldri, eptir langa sjúkdómslegu, vel metinn maðr af öll- um. Ilann hafði aldrei kvongazt, og þeim eina syni, er hann útti, hafði hann aldrei lýst til arfs og ættar, enda er haft fyrir satt, að ekki hafi hann nú arfleitt þann son sinn að neínu eptir sig dauð- ann, heldr ánafnað með testamenti allar eigur sín- ar, 7—9000 rd., húsbónda sínum, erverið hafði nál. 35 ár, Daniel Bernhöft bakarameistara. — í seinasta blaði þjóðólfs hefir prestrinn séra G. þorvaldr Stefánsson lýst óánæju sinni yfir því, að hann fékk ekki Hvammsbrauð í Ilvammsveit, þegar það seinast var veitt. Mér getr nú ekki komið til hugar, að ætla að svara öllum þeim, sem ekki fáþaubrauð, er þeir sækja um. og sem kynni að koma til hugar, að bera sig upp um það á prenti, því auk annars yrði þelta óvinnandi verk fyrir mig, þar eð gjöra má ráð fyrir, að flestir verði óánægðir sem ekki fá bænheyrslu, og þykir gott, ef sá verðr ánægðr sem hana fær. En af því fyrnefndr prestr telr sig svo heppinn, að þekkja þær ástæður, sem hafi komiðmértil, að mæla ekki fram með því, að hann fengi bænheyrslu í þetta sinn, eða eptir því sem hann hefir orðað það: »að eg gæti ekki veitt sér brauðið«, skal eg öðr- um til skýringar geta þess, að konungsúrskurðr- inn 24. Febr. 1865 bindr fyrirheitið um betra brauð við 3 ára dyggva þjónustu í brauðinu, en ekki við vcitingardaginn, og er þetta líka bæði tekið fram í uppslaginu og veitingarbréfinu, og getr því sá einn skýrskotað til þessa fyrirheitis, sem búinn cr að þjóna í brauðinu hinn ákveðna 3 ára tíma, eins og líka hlutaðeigandi prófastr verðr þá að gefa vitnisburð um, að þjónusta hans hafi verið í öllu tilliti fullnægjandi. Ilinu öðru í kærugreininni ætla eg því síðr að svara, sem mér þykir sá vegr, sem prestrinn hefir valið sér, að minnsta kosti óheppilegr. P. Vjclursson. Brcf og frettir frá Oxforð. II. Yðr hefir má ske borizt til eyrna um okkar nýa Biblíu-parapárase1, og það má teljast eitt af þeim nýmælum héðan úr landi, sem okkr íslend- inga varðar miklu. Mér er gleði að geta sagt yðr, að það mál er nú á góðum vegi, og að það á- gæta biflíufélag í London, fyrir meðalgöngu lærðra íslandsvina, hefir ásett sér að rannsaka það mál frá rótum, svo að vonandi er, að ísland innan skamms fái aptr Guðs orð hreint og óbjagað, — því að ísland hefir verið bitlíulaust land nú nær- felt 60 ár; því sá texti, sem Magnús Stephensen kom á fót í byrjun þessarar aldar, var verri en engi Biblía; þeirrar tiðar menn voru veilir í sinni trú, sem þeirra snúningr á þeim gömlu andríku sálmum ber vitni um; þeir trúðu ekki guðdómi Krists, né því að licilagr andi sé persóna í guð- dóminum; á himnum voru engir englar, engi djöfull og ekkert helvíti. — J»ví hverjum heilhuga manni í sínum trúarefnum mundi liafa dottið í hug að snúa sálmsversum svo sem þessum: »(5 Jesú, Guðs eingetinn son«,Eilífi Guð vor Herra«, eða nSínum englum hann setti boð«, eða «AIt hefi eg, Jesú, illa gjört«; eða að fella út þann gamla Hvítasunnusöng, sálmana: »Iíom skapari heilagi andi«, »Kom andi heilagin, og annað margt, sem seint er upp að telja. Af þessari rót er runnin sú nýa paraphrase; og þó þeir nýu útgef- endr, sem hafa bvgt sinn texta á útgáfunni 1841, hafi reynt að bæta, sem þeim var unt, þá er það sem að styrkja vegg í húsi, sem á sandi er bygt, eða að leggja bót á fúið fat. En leggr Drottinn líkn með þraut, og má það kalla mestu Guðs mildi, að sá texti hefir aldrei komizt inn í kirkju eðr húslestra á íslandi. Ilér á Englandi er það siðr, að lestr er tiltekinn úr Biblíunni fyrir livern árs- ins dag, svoBiblían cr öll lesin spjaldanna á milli í kirkjum árið um kring. En á íslandi víkr þessu öðruvísi við; okkar kirkju- og húslestra-texti er sunnudaga-Guðspjöllin,og Pisllar, Fíningarsagan og 1) Paraphrase er lans og ónákvæm útlegging, sem heiidit meiningu, en ekki orb textaus. Uöf.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.