Þjóðólfur - 10.05.1870, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 10.05.1870, Blaðsíða 3
— 107 — Innsetningarorðin. f»essi texti, sem er svo að segja Biblía í okkar Biblíu, stendr í okkar gömlu handbók presta, og í öllum húslestrarbókum, t. d. Vídalín, og hefir staðið óbreytt alla 17. og 18. öld og fram ú okkar dag; enda breytingar þor- láks biskups voru aldrei þar innleiddar, og því síðr textinn frá 1841, sem aldrei hefir náð til kirkju eðr húslestra; menn gjöra því bezt í, að bera saman textann á einhverju Guðspjalli ( Vídalín við þá nýu útgáfa, og geta þeir þá sjálfir séð mun- inn. þegar því að er spurt, hvar að sé íslands Biblíutexti, þá vil eg svara því með orðum Frels- arans, þegar hann var spurðr: hver er þá minn náungi? — sá texti, og það guðsorð, sem um þrjár undanfarnar aldir hefir verið unaðr hinum ungu, og huggun manna á þeirra dauðastundu, það er sá texti, sem miskunarverkið hefir gjört á okkr íslendingum, og til þess texta og til einskis annars eigum við aptr að hverfa. Allar evangeliskar kristnar þjóðir hafa og halda texta kynjaðan frá Siðabótatímanum eðr hinni næst eptirfarandi öld. Sú enska Biblía er frá 1611, á þýzkalandi er Luthers, svo ( Svíþjóð, Danmörku. Allir tilbiðja Guð í hreinum orðum og ósnúnum, allir nema íslenzkir. Nú er Guðs orð það helgunar- klæði, í hverju söfnuðrinn kemr fram fyrir Guð í bænum sínum; þetta klæði hafa ómildar hendr frá okkr tekið, og öll okkar heill er undir því kom- in, að við náum því aptr, og ekki verði við þann íslenzka sagt, þegar allir koma fram fyrir Guð: vinr, hví komstu hér, eigi skrýddr því rélta brúð- kaupsklæði? Hið enska Biblíufélag og forseti þess vilja ekki sitt vamm vita í neinu því, sem til Bibl- íunnar kemr, og félagið hefir bæði vilja og mátt til að rétta okkar hluta, ef við að eins berum okkr «PP- ______________ — Eptir beinum tilmælum frá fréttaritara vor- um hr. kand. theol. Jóni A. Hjaltalín í London, og sakir þess að hér er sama umtalsefnið eins og í »Oxforð«-bréfinu hér fyrir framan, (þ. e. um ís- lenzku útlegginguna á Londonar-útgáfu Biblíunnar 1868), tökum vérþetta svarsbréf til hans frá »sec- retera* hins brezka og utlenda Biblíufélags: Mr. J<5n A. Hjaltalín, Brit&For. Biblasociety lO.Febr. 1870. Sir! „tJtgáfunefnd vor rseddi bref y'b&r á hinnm síbasta nefndar arfoudi vorum. Nefndin bifcr mig a?) þakka ytir fyrir, at) þér skrifuíiu?) tll at) gjóra þeim kunnugt ástand hinnar ís- lenzku Biblíu. par et) þtr haflþ verib á prestaskólanum í Reykjavík, þá þekkit) þér líklega alla sógu útleggingar þeirrar, eem vfcr erum nú at) gefa út, og þér vitiþ, aí) þaí> er endr- skoímt) útgáfa útleggingar þeirrar, sem prentuí) var 1841. Bisknpinn og Mr. Melstei) endrskotmþu útlegginguna fyrir hönd fólagsins; og nefndin hafþi fulia von um, at> þaS verk yrtli ánægjanlega af hendi ieyst. FMagit) hafþi vissulega enga ástæílu til at) ætia annaí), því at) álitit) var, at) þessum monnum, er trúaþ var fyrir endrskoíiuninni, væri trúandi. — Nefnd- inni fellr mjög þungt, at) alvarlegir gallar flnnast á útlegg- ingunni. Eg hefl athugat) atiflnningar yíiar, og hefl borit) saman ýmsar biflíu-útleggingar til at) sjá galla þá, er þ&r haflb beut oss á. Sá galliun t. a. m, sem þör haflt) bent á í Lúk. II. 38, gjörir meiningamun, og heflr nefndin skipaí) ati únýta þat) blat), er hann flnnst á. þer bendit) einnig á ýmsan ortamun í textanum. Vor regla er, at) fylgja hinum alment vittekna texta (textns receptus), og oss þykir mjög slæmt at) flnua, at) frá honum heflr veril) vikit sumstaíiar. At) ondingu leyfll) mér at) þalika ytr fyrir velvild yíiar, og aí) fullvissa yí)r um, at) bætii textinn og hin íslenzka út- legging skal veríia nákvæmlega eudrskotut), átr en hún er lögt) upp aptr“. „Eg er, Dear Sir, ytiar einl. R. B. Girdlestone*. REIKNINGUB. yfir tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs Vestramtsins úrið 1869. 1. 2. 1. Tekjur: Eptirstöðvar viðárslok 1868: rj. sk. a, Bráðabyrgðargjöld . . 70 » b, Útistandandi hjá einum sýslumanni . . . . 183 60 c, í peningum .... 201 38 Árið 1869 var 10 sk. jafnað niðr á hvert lausafjárhundrað, og er upphæð gjalds þessa : rd> sk. a, af Mýra- og Hnappadals- sýslu............. 259 6 b, — Snæfellsnessýslu . . 121 24 c, — Dalasýslu . . . . 179 66 d, — Barðastrandarsýslu . 146 34 e, — Strandasýslu . . . 108 12 f, — ísafjarðarsýslu . . 182 33 g, — ísafjarðarkaupstað . 3 92 Tekjurnar samtals Gjöld: Til saka- og Iögreglumála: rd. sk. a, 1 sakamáli gegn Einari Jónssyni, Sigurði Guð- mundssyni m. íl. í Isa- rd. sk. 455 2 1000 75 1455 77 rd. sk. fjarðarsýslu (kostnaðr við hæstarétt)..............20 » b, í sakamáli gcgn Guðmundi Jónssyni í Snæfellsnes- sýslu...................39 89 c, Yið réttarrannsókn um illa flyt 59 89

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.