Þjóðólfur - 18.05.1870, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 18.05.1870, Blaðsíða 2
aíi hafa haldizt vií) sama oins og var í Marz og skj'rt var frí f JijdSálfl 4. f. mán. (bls. 87). Kornvaran, einknm ofn- þurka?)r gæfca-rúgr (200—210 pd. a% vigt), virtist fremr hafa hækkaþ opp í 6 —6'(2 rd,, og aí) fremr væri þá eptirgangsmun- iroir á kaupaodaiis hlib aþ fá kornvórnna me% því sama vorhi, þar sem hitt var fremr í Marz, ab selendr gengi eptir þeim, er keypti; en verzlunnrfrúfcir menn kvah ætla, aí) þessi Irtla hækkun og „fest.a" á korntnarkaþinum muni hverfa og eigi vera nema 6tundar-fjrirburí)r. 11 ér or verþiþ á kornvóruuni úbreytt onn: 9 rd. og 11 rd., sama erskrifaþúr Stykkishúlmi 4. þ. mán. — I bréfum úr Skagaflrþi undir lok f. mán. (en crss skilst ab þá hafl eigi verib spurfi þangaf) skipkoman á Skagastrfnid undir mánaþarlokin og sú „pris“breyting, er húu heflr máske haft í fiir mef) séij sést, aí) koriiv5ruverfiti hafl þá verif) þar um kaupstafina Skagnstróiid (Húlanes) ogllofs- ús 11, 13 og 15 rd , en á Siglnflrþi 12, 14 — 16 rd. Af fslenzkum viirnnj em í verfilagsskýrslunum frá f. máu. engar afrar vert)lagf)ar, heldr en hákallslýsi: 29—30rd, þorskalj'si 24—28 rd. og ætjardún 5 rd. 72 sk, — 6 rd. 48 sk ; 511 óniinr íslenzk vara virfist þvf vera út seld, ef)r þá horflu af markatinum. — Frá herra biskupinum Dr. P. Pjeturssyni út kom í gœr prentað svar, lútandi að bréfum þeim frá Englandi um Biblíutextann, er síðasta bl.færði. Svar þetta er stýlað «til fs1endinga«, og tökum vérþað hér eptir ósk herra biskupsins. »Þegarhið Enska og ÚtlendaBiilíufélag af veg- lyndi sínti árið 1866 hafði lagl upp aplr liið ís- lenzka Nva Testamenti á sinn kostnað, og um það leyti sem Félagið var að gefa út hina íslenzku Biílíu, tók landi vor, Guðbrandr stúdent Vigfússon, — sem nokkur undanfarin ár hefir dvalið í Oxford á Englandi til að fullgjöra enska og ísl. orðabók — sig til og sendi þessu heiðraða félagi útá- setningar, sem hann liafði gjört við hina íslenzku þýðíngu N. Ts., einkum við 3 fyrstu guðspjöllin, og sagði þar, að bæði væri þýðíngin ónákvæm og málið of nýtt (moderne), og leit það svo út eins og hann kendi okkur herra Lektor S. Melsteð um þessa galla, því að við höfðum í sameiníngu feng- izt við að endrskoða útleggínguna, og taldi hann þá svo marga og mikla, að úlleggingin væri öld- ungis óhafandi, auk þess sem prentvillur væri fjölda- margar í bókinni. 1*30 má nú nærri geta, að sú hugsun hafi orðið að vera óþægileg fyrir hið Enska Biflíufélag, sem hafði kostað svo miklu fé til að útbreiða heilaga ritníngu hér á landi, að það hefði þannig unnið fyrir gíg, og að þessi vel- gjörníngr þess gœti ekki komið íslandi að sönn- um notum, og þessi hugsun lilaut að eiga því liægra með að ryðja sér til rúms hjá Félaginu, sem líklegt er, að fæstir þessara ágælismanna skilji íslenzku til hlítareða þekki, hvernig til hag- ar hér á landi, en íslenzkr maðr varð lil þess að upp kveða þennan ómilda dóm, sem hafði á sér lielgan vandlætíngar-blæ, og sýndist vera sprottinn af guðrækilegum rótum. Hið Enska Biflíufélag sendi mér nú þessar útásetníngar herra Guðbrandar Qg spurði mig um álit milt um þær. Eptir að eg hafði vandlega skoðað þær — en þær lutu nálega allar að því, sem við herra Melsteð höfðum látið vera óbreytt í hinni eldri útleggíngu — sendi eg Félaginu svar mitt upp á þær, og leiddi rök að því, að þær væri sumpart ástæðulausar og sum- part alveg ómerkilegar, og gat ekki fundið eina einuslu, sem væri á góðum rökum bygð nema nokkrar smávegis prentvillur, og átti eg því hægra með að hrekja þessar aðfinníngar, sem mér varð það fullljóst, að herra Guðbrandr, er eins og von- legt er, ókunnugr öllum reglum fyrir réttri biflíu- þýðíngu, og að hann var líka ókunnugr frumtext- anum, en hafði lagt hina Ensku biflíuþýðíngu til grundvallar fyrir útásetníngiim sínum. En um málið á hinni ísl. útleggíngu N. Ts. beiddi eg herra Prófessor Dr. Konráð Gíslason að gefa vitnisburð sinn, sem, eins og alkunnugt er, er færastur allra manna um það, og sendi eg þenna vitnisburð Biflíufélaginu; en í honum segist Prófessorinn liafa lesið liina endrskoðuðu útleggíngu JN. Ts. með mikilli ánægju og málið sé gott og tilgerðar- laust, og hafi á sér biflíulegan blæ. Þegar nú herra Guðbrandr sá, að þessar tilraunir sínar við Enska Biflíufélagið urðu árángrslausar, tók hann sig enn lil og lét prenta nokkra staði úr 3. fyrslu Guðspjöllunum, hvar í hann bar saman ensku út- leggínguna við ísl. útleggínguna frá 1813 og 1866, og vildi með þessum samanburði sýna, að útlegg- íngin frá 1866 væri fjær orðunum. Þenna sam- anburð sinn sendi hann mér með vinsamlegu bréíi, og skrifaði eg honum aptur jafnvinsamlega, að ó- nákvæmni sú, sem hann talaði um, en sem hvergi haggaði meiníngunni, væri ekki okkur Melsteð að kenna, því að við hefðitm ekki fært nokkurt orð fjær heldur mörg nær frummálinu í hinni eldri út- leggíngu, en þetta liti þó svo út, af því hann hefði slept útgáfum N. Ts. milli 1813 og 1866, þarsem hann þó vissi, að endrskoðun N. Ts. liefði fram farið um 1820; þar að auki vissi hann einnig, að 3 fyrstu Guðspjöllin væri hrein undantekning í Bi- ílíunni, því að í hinum bókunum væri farið sem næst orðum frumtextans o. s. frv. Út af þessum samanburði Guðbrandar stóð nafnlans ritgjörð í blaðinu «Baldri» í fyrra, sem að vísu var vel sam- in og sýndi Ijóslega, hversu ómerkilegr þessi sam- anburðr er, en hún hafði þann blæ á sér, sem

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.