Þjóðólfur - 18.05.1870, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.05.1870, Blaðsíða 4
— 116 — samkvæmt tilsk. 10. Ágúst 1868, — var alment og vel sóktr af Reykjavíkr búum. Bæarfógetinn sjálfr stýrði fundinum af hendi bæarstjórnarinnar, en hún var þar öll tib staðar nema tveir fulltrú- anna. — Fundarsljórinn skýrði fundarmönnum í fám orðum tilætlun þessara nýu spftalagjaldslaga, og eðlilegan skilning þeirra og meiningu, og taldi það vandalítið eðr vandalaust fyrir hvern gjaldanda að skilja þau og telja fram og greiða eptir þeim, o. s. frv. Nokkrir þeirra, er gjaldendr höfðu kos- ið sín í milli til þess að vera fyrir svörunum um málefnið yfir höfuð, vildu ekki samsinna fundar- stjóra í því, að löggjöf þessi væri auðskilin eða aðgengileg, heldr þvert á móti; enda hefði ekkí, svo þeir vissi, neinar hvatir né neinar leiðbein- andi eðr útlistandi reglur út gengið frá valdstjórn- inni, til þess að gjöra löggjöf þessa aðgengilegri og skiljanlegri heldr en hún þótti með fyrsta, ei,ns og hefði komið Ijóslega fram í svo mörgum og almennum bænarskrám til Alþingis 1869, og í því atkvæði þingsins og bæn til konungs, að tilskip- unin yrði aptr kölluð. [>ar næst töldu þeir til ýms dæmi og ýmsar setningar úr löggjöfinni sjálfri, er sumpart væri næsta tvíræðar og torskildar, t. d. hvað stór sá fiskr skyldi vera eðr þungr, sem lög- gjöíin kallaði «þorsk», —meirihluti þingsins 1869 hefði þó fundið nauðsyn á, að fá þetta nákvæmar ákveðið, — að það væri næsta vafasamt, hvort lýsisgjalds-ákvörðunin (1. gr. staflið b,), ætti að ná til nokkurs annars lýsisafla lieldr eingöngu úr þeim fisktegtindum (hákalli, skötn, sel, hval o. s frv.) sem ekki væbi nefndar í slafl. a, í sömu grein. Út af þessum umræðúm um málið í heild sinni, er allar gengu á undan sjálfu framtalinu, spunn- ust nú limræður um ýmsar aðrar ákvarðanir laga- boðsins og hve óljósar þær væri ogtvíræ.ðar; tóku þá til rnáls einkum 2 af bæarfulltrúunum (Einar J>órðarson og Th. Stephensen) og skýrðu fvrir fundinum sinn skilning á löggjöfinni. En þó að vér eigi viljum segja, að sá skilningr þeirra færi í gagnslæða ált við þá útþýðingu er fundarstjórinn hafði gefið í sínum fyrstu ræðum, þá virtust þessir 2 fulltrúar vera þar á nokkuð annari skoðun heldr en fundarstjórinn (bæarfógelinn), og víst báru þau urnmæli þeirravott um það, eins óg allir þár staddir gátu heyrt og skilið, að bæarstjórnin heör eigi fundið nauðsyn' að aftala eðr leggja niðr með sér, á undan fundinum, hverjum skilningi hún þar skyldi og mætti réttilega framfylgja, gagnvart gjald- endunum. J>egar þá kom til framtölunnar á aflanum, og hver formaðrinn gekk fram af öðrum, þá varð engi sá,. er gæti sagt hve mikið hann aflað hefði af þeim öskitegundum,, sem-Iöggjöfin leggr undir á- löguna, frá 12. Maí 1869 og það allt til byrjunar næstl. vetrarvertíðar, eða um vorvertíðina, sumarið og haustvertíðina 1869. Lýsisaflann 1869,er afl- að hefði verið eptir 12. Maí s. ár, kváðustmenn ekki geta talið fram, þótt það yrði álitið gjald- skyldugt, er flestir vefengdu, vegna þess að þeirri vorvertíðarlifr hefði verið slengt saman við vetr- arvertíðarlifrina næst á undanog aðra lifr að- fengna hjá sumum. Eins leiddu þeir full rök að því, að þar sem löggjöön áskildi gjaldið «afhverri lýsistunnu sem aflast■>, en um ekkert hjsi úr vetr- arvertíðar aflanum gæti verið að tala fyr en kæmi fram á sumar næst á eptir, því fyrri bræddi menn ekki né verkaði lýsi sitt, þá gæti als ekki verið umtalsmál að telja fram lýsisaflann úr vetrarver- tíðar-öskinum í ár nú á þessum fundi. Aptr taldi hver maðr fram vetrarverlíðaraflann (þeirrar sem nú leið) að Oskatali, og virtist það gjört vera með mikilli nákvæmni og samvizkusemi af hverjum ein- um fyrir sig. — Meb því burtfúr pústskipsins á inorgnn í býti?) knýr oss til a?) takmarka þetta btab til arkar, þiitt sem mest væri sett til heiliar arkar f morgun, þá ver?)r ítarlegri skýrsla af fr a m haldsfund in n m um fi á r k 1 ába ui á I ib, f Hafnar- firbi 16 þ. mán. ai> bfba rwesta blaþs. poss skal a?) eins geti?) af fundi þessum, a?) hann var vel súktr úr nálægum sveitum, þótt langflestir væri úr Alptaneshreppf, eins og gefr a?) skilja; 3 nefndarmenn vorn úr píngvallasveit og Ölfusi; ab stjúrnarnefud fyrra fundariris 26. f. mán. haf?>i fengi?) rúksamlegt svarbref frá stiptamtinu upp á áskoranir þess fund- ar (sjá bls. 101—2 hér a?) framan) og var stiptamtsbriif þetta nú lesi?) upp á fundi (16. þ. m.) og voru umrætiur og álykt- anir fnndarins þar á bygbar ab miklu leyti. Fnndrinn stób yflr frá hádegi eg fram yflr mibaptan, og var þar vi?iteki?): 1. A?> fara ofan af því, (sem farib var fram á fundinum 26. f. mán.) a?) fá almennan vúrb settan milli heilbrigbu og grnnubu sveitanna her sunnanljalls. 2. Ab takmúrkin milli sjóka eba grnnaba svæbisins og hgil- brigbu sveitanna húr sunnanf|alls skyldi vera Seitjaruarnes- hreppr ab norban en Alptanoshteppr ab snnnan. 3. Ab yflrvaldib skipabi fyrir stranga heimavúktun fyr- ir suunan þessi takmúrk, att fram ti! rútta, og ab hver sú saubkind, sem yflr þau færi hvort heldr subr yflr ebr norbr yflr, skyldi vera retttæk til útlansnar. Næsta blab: mánnd. 23. þ. m. Afgreiðslustofa [>jóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutabr f preutsmibju íslauds. Eiuar púrbarsun.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.