Þjóðólfur - 23.05.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 23.05.1870, Blaðsíða 1
E. W S». ár. Eeykjavík, Mánudag 23. Maí 1870. 30.-81. SKIPAFERÐIR. - Pústskipií) Diana fór hetian 19. þ. mán. kl. 5 e. m. Mel því sigldu nú til Khafnar: fróken Bojsen (er her heHr dvalií) vetrarlangt hjá þeim stiptamtmanni og fru hans brol&rdóttur siiii.i), fríí pora Melsteí), og jnngfrú Kristjana Sveinbjórns- dóttir, Ólafssonar kanpmaims, frá Keflavík. Enn fremr tóku sér far meí) þessari íerb 3 œenn úr Stokkseyrarhreppi og einn heban rtr Keykjavík, er ætla alfamir subr til Bandafylkj- anna í Ameríkn og taka ser þar fasta bolfestu; þessir menn ern: J o n Gíslason, forsprakki fararinnar, heflr verib búb- arsveinn á Eyrarbnkka um nokkur undanfarin ár, sonr sira Gísla Bál. ísleifssonar f Kálfholti, Einarssonar etazrábs og yflr- domsíorseta á Brekku á Álptanesi; hinlr 3, allir rábnir hjá Jóni Gíslasyni fyrst um slnn, voru: Arni Gubinundsson ÍM Eyrarbakka suikkari, Gubmondr Gubmundsson frá Mundakoti þar á Bakkanum, og Jon Einarsson heían úr Revkjavík (var nm nokkur ár vinnnpiltr hja Dr. J. Hjaltalín). 1- Herskipin li«g.ja her enn meb roak, en Fylla ætlar í morgun vestr til Stykkishíílms og víbar um Breibafjúrb, - og Pomone véstr a Dýrafjörb nndir helgina. KATJPFÖU 18. þ. m. Margrothe Cecilie, sama jagt og í síbasta bl. til Havsteins verzlunar 39,8fi, t., skipstj. Chr. 0. Ipsen, fra Khófn. 19. s. m. Juno, 93,21, t, skipstj. E. A. Hanson meb vórurtilkonsul Smiths frá Khúfn. 21. Nancy 101,54, t., skipstj. II. Fischer; meb alsk. vörur frá Khöfn. til Fischers verzlunar, W. Fischer kaupm. kom meb því sjálfr. í gær Anne Marina, 178,75 t., Capitain David Main, meí) kul handa „Fyllu«ogpústsk. — í sakamálinu gegn ritstjóra blaðsins Baldrs Jóni stúdíósus Ólafssyni (5. f. m. fékk hann enn lengdan frest, Ul varnar sér, til næsta laugardags, 10. s. mán., og var málið þá tekið undir dóm), gekk dómr út fyrir aukarétti Reykjavíkrkaupstaðar 20. þ. mán.; dómsniðrlagið hljóðar þannig: »því dæmist rétt að vera: „Ákærbi Jon Ólafsson i ab greiba í sekt til fátætfrasjóbs „Reykjavikr kanpstabar 50 - flmmtín - rikisdali r. m. Svo „borgl Og hínn ákærbi allan af sök þessari lóglega lcibandi Ikostnafe. - Hibídæmda ao greiba innan flmtán daga frá dóms "þessa ír.glegri birtingu og dominum ab fnlluægjsi eptir yflr- „valdsins rábstúfun undir abför aí> lógum". Domrinn hirtr sakfelda i dag, ogakauthaun þá þegar sók sinni fyrir yttrd^ro. {Svar biskupsins Dr. P. Vjtturssonar um Bibl- íutextann. Nibriag). Þegar við herra Melsteð endurskoðuðum ísl. biblíuútlegginguna, höfðum við, auk frumtexlans, hinar eldri (sl. biblíuþýðingar við höndina til sam- anburðar, sömuleiðis Lúthers þýzku útleggingu, hina dönsku Biblíu, og fleiri, og bárnm þær vand- lega saman, þar sem okkr þótti nokkur ástæða til þess, og það var okkar aðalregla að fara sem næst orðum frumtextans, en reyna þó til að hafa ís- lenzka málið óbjagað og skiljanlegt. Mestarbreyt- ingar gjörðum við við 3 fyrstu Guðspjöllin, af því að þar var farið lengst frá oiðunum, en létum þó hitt standa, sem við álitum óverulegar orðabreyt- ingar, og vona eg, að flestir landsmenn treysti því, að við, sem í 20 ár höfum daglega haldið fyr- irlestra yfirNýa Testamentið, berum nokkurt skyn- bragð á þetta mál, og að hvorugur okkar mundi hafa þolað trúarvillur í útleggingunni. Hversu ókunnugr herra Guðbrandr er því máli, sem hann er að tala um, heflr hann berlega sýnt, og meðal annars í því, að hann heldr, að Lúthers útleggíng sé ekki einungis höfð á Þýzka- landi, heldr og óbreytt í Svíþjóð og Danmörku, og s^nir þannig, að hann þekkir ekki sögu biblíu- þýðingarinnar í þessum löndum. í grein sinni í Þjóðólfi gefr herra Guðbrandr von um, að ísland innan skamms muni fá aptr guðsorð hreint og óbjagað, og setr það í samband við þann ásetning, sem hið enska Biblíufélag hafi, að láta rannsaka þetta mál frá rótum. Meiningin í þessu er nokkuð óljós. Sé það meining Guð- brandar að Biblíufélagið ætli enn á ný að láta endr- skoða hina isl. biblíuútleggingu, þá er eg hræddr um, að hann bíði enga sæmd af því, hvernig hann hefir komið fram í þessu máli, verði endr- skoðunin falin á hendr óvilhöllum guðfræðingum, sem ísl. málsins vegna eru færir um það. En sc hitt meiningin, að hann ætli að fá Biblíufélagið til að gefa út hina fornu Guðbrandar Biblíu, sem hann helzt sýnist aðhyllast, þá mundi hann viana fé- laginu og löndum sínum jafn-óþarft verk, því þó sú útlegging mætli heita ágæt á sínum tíma, hefi eg þó getað sannl'ærzt um, að hún nú í mörgu tilliti er óhafandi, eins og hitt mætti telja víst, að hún fengi enga útbreiðslu hér á landi. Yfir höf- uð að tala treysti eg því, að hið Enska Biblíufé- lag láti veglyndi sitt í þessu efni stjórnast afþeirri varkárni og þeim hyggindum, sem því eru svo eiginleg. • Af fyrrgreindu blaði Þjóðólfs er það að raða, að herra Guöbrandr hafi fengið herra Jón Hjalta- 117 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.