Þjóðólfur - 23.05.1870, Page 1

Þjóðólfur - 23.05.1870, Page 1
99. ár. Eeykjavík, Mánudag 23. Maí 1870. 30—31. SKIPAFEKÐIR. — Póstskipií) Diana fór héíian 19. þ. tnán. kl. 5 e. m. Meþ því sigldu nú til Khafnar: frúken Bojsen (er hðr heflr dvaliþ vetrarlangt hjá þeim stiptamtmanni og frú hans bróSrdóttiir sinni), frú þóra Molsteí), og jnngfrú Kristjana Sveinbjörns- dóttir, Olafssonar kanpmanns, frá Keilavík. Enn fremr tóku s£r far meí) þessari ferb 3 meon úr Stokkseyrarhreppi og einn heþan úr Reykjavík, er ætla alfamir sulbr til Bandafylkj- anna í Ameríku og taka sór þar fasta bólfestu; þessir menn ern: Jón Gíslason, forsprakki fararinnar, heflr verib búþ- arsveinn á Eyrarbakka nm nokkur ondanfarin ár, sorir sira Gísla sál. ísleifssonar í Kálfholti, Einarssonar etazráís ogyör- dómsforseta á Brekku á Alptanesi; hinir 3, allir ráímir hjá Jóni Gíslasyni fyrst um sinn, voru: Arni Gufcmnndsson frá Eyrarbakka snikkari, Gobmundr Guímundsson frá Mondakoti þar á Bakkanum, og Jón Einarsson höban úr Kevkjavík (var uin nokkur ár vinnnpiltr hjá Dr. J. Hjaltalín). — Herskipin liggja hör enn meí) roak, en Fylla ætlar á morgun vestr til Stykkishúlms og víþar um Breiþafjor^, —■ og Pomone vöstr á Dýrafjörþ undir helgina. kadpfök. 18. þ. m. Margrethe Cecilie, sama jagt og í sííiasta bl. til Havsteins verzlunar 39,86, t., skipstj. Chr. 0. lpsen, frá Khófn. 19. s. m. Juno, 93,21, t, skipstj. E. A. Hansen meí) vörur til konsul Smiths frá Khöfn. 21. Nancy 101,54, t., skipstj. II. Fischer; meb alsk. vöror frá Khófn. til Fischers verzlunar, W. Fisclier kaupm. kom meíi því sjálfr. I gær Anne Marina, 178,75 t., Capitain David Main, meí) kul handa „Fyllu“ogpóstsk. — í sakamálinu gegn ritstjóra blaðsins Baldrs Jóni stúdíósus Olafssyni (5. f. m. fékk hann enn lengdan frest, lil varnar sér, til næsta laugardags, 10. s. mán., og var málið þá tekið undir dóm), gekk dómr út fyrir aukarétti Reykjavíkrkaupstaðar 20. þ. mán.; dómsniðrlagið hljóðar þannig: »því dæmist rétt að vera: „Ákærþi Jón Ólafsson á ab greÆa í sekt til fátæírasjóbs „Reykjavíkr kanpstabar 50 — flmmtín — ríkisdali r. m. Svo „borgl Og hinn ákærþi allan af sök þessari löglega lcibandi „kostnaíi. — Hiþídæmda ab greiíia innan ðmtán daga frá dóms „þessa löglegri birtingu og dóminum aí) fnllnægja eptir yflr- „valdsins rábstöfun undir aþför aí) lögum“. Dómrinn hirtr sakfelda i dag, og skaut haun þá þegar sök sinni fyrir yflrdóm. (Suar hislcupsins Dr. P. Pjeturssonar um Bibl- íutextann. Niþrlag). I’egar við herra Melsteð endurskoðuðum ísl. hiblíuútlegginguna, höfðum við, auk frumtexlans, hinar eldri (sl. biblíuþj/ðingar við höndina til satn- nnburðar, sömuleiðis Lúlhers þýzku útleggingu, hina dönsku Bibltu, og fleiri, og bárum þær vand- lega saman, þar sem okkr þótti nokkur ástæða til þess, og það var okkar aðalregla að fara sem næst orðum frumtextans, en reyna þó til að hafa ís- lenzka málið óbjagað og skiljanlegt. Mestarbreyt- ingar gjörðum við við 3 fyrstu Guðspjöllin, af því að þar var farið lengst frá orðunum, en létum þó hitt standa, sem við álitum óverulegar orðabreyt- ingar, og vona eg, að flestir landsmenn treysti því, að við, sern í 20 ár höfum daglega haldið fyr- irlestra yfirNýa Testamentið, berum nokkurt skyn- bragð á þetta mál, og að hvorugur okkar mundi hafa þolað trúarvillur í útleggingunni. Hversu ókunnugr herra Guðbrandr er því máli, sem hann er að tala tim, heflr hann berlega sýnt, og meðal annars í því, að hann heldr, að Lúthers útlegging sé ekki einungis höfð á í*ýzka- landi, heldr og óbreylt í Svíþjóð og Danmörku, og sýnir þannig, að hann þekkir ekki sögu biblíu- þýðingarinnar í þessum löndum. í grein sinni í l’jóðólfl gefr herra Gnðbrandr von um, að ísland innan skamms muni fá aptr guðsorð hreint og óbjagað, og setr það ( samband við þann ásetriing, sem hið cnska Biblíufélag hafi, að láta rannsaka þetta mál frá rótum. Meiningin í þessu er nokkuð óljós. Sé það meining Guð- brandar að Biblíufélagið ætli enn á ný að láta endr- skoða hina ísl. biblíuútleggingu, þá er eg hræddr um, að hann bíði enga sæmd af þvi, hvernig hann hefir komið fram í þessu máli, verði endr- skoðunin falin á hendr óvilhöllum guðfræðingum, sem ísl. málsins vegna eru færir um það. En sö hitt meiningin, að hann ætli að fá Biblíufélagið til að gefa út hina fornu Guðbrandar Biblíu, sem hann helzt sýnist aðhyllast, þá mundi hann viana fé- laginu og lönduni sínum jafn-óþarft verk, því þó sú útlegging mætti heita ágæt á sínum tíma, hefi eg þó getað sannfærzt um, að hún nú í mörgu tilliti er óhafandi, eins og hitt mætti telja víst, að hún fengi enga útbreiðslu hér á landi. Yfir höf- uð að tala treysti eg þvf, að hið Enska Biblíufé- lag láli veglyndi sitt í þessu efni stjórnast afþeirri varkárni og þeim hyggindum, sem því eru svo eiginleg. • Af fyrrgreindu blaði Þjóðólfs cr það að ráða, að herra Guðbrandr hafi feDgið herra Jón Hjalta-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.