Þjóðólfur - 23.05.1870, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 23.05.1870, Blaðsíða 2
— 118 — lín prestaskólakandídat f fylgd með sér til að rita hinu Enska Biblíufélagi einhverjar utásetningar út á ísl. biftíuþýðinguna, og stendr þar útlegging af bréfi frá herra Girdlestone til Jóns, hvar í hann í félagsins nafni þakkar honum fyrir bendingar hans. Þessar aðfinningar hefi eg ekki séð, og get því ckki um þær borið, en eg býst við, að þær muni vera svipaðar hinum; einungis sé eg, að þar er bent á prentvillu í Lúk. 2, 38, þar sem slendr: nm alla, fyrir: um hann við alia. Þessa prentvillu sá eg þegar í fyrra og lagaði hana þá í handbók fyrir presta og í mörgum Testamentum, og hafði eg nú með fyrstu póstskipsferð skrifað herra Girdlestone um hana og spurt: hvort fé- lagið vildi, að eg lagfærði hana opinberlega. Að vísu veit eg, að íslenzka Biblíu-útleggíngin getur ekki verið fullkomin heldr en nokkurt annað mannaverk, og eg er manna fúsastr á áð játa, að hún kann að hafa ýmsa smágalla og því hefði eg tekið það vel upp, að þeir hefði verið sýndir með rökum og með hógværum og skynsamlegum orð- um, því að slíkar bendingar hefði gctað orðið til leiðbeiningar seinna meir, þegar Biblían befði ver- ið gefin út á ný. En af því að eg veit, að þessir gallar eru ekki svo stórvægilegir, að þeir á nokkurn hátt geti spillt þeim áhrifum, sem lestr heilagrar rilningar hlýtr að hafa á hjörtu óspiltra manna, getr mér ekki annað en sárnað það, að úlfaldi skuli vera gjörðr úr mýflugu í augum hins veg- lynda Enska Biblíufélags, sem hefir sýnt þessu landi svo einstaklegan velgjörning með útgáfu N. Ts. og Biblíunnar, og eg bið góðan Guð þess, að láta slíkar árásir, af hverjum toga sem þær kunna að vera spunnar, hvorki verða til þess, að spilla fyrir lestri og útbreiðslu heilagrar ritningar hér á landi, né til að deyfa þær þakklætistilfinningar í hjörtum íslendinga, sem eg hefi haft svo mörg merki upp á að þeir eru gagnteknir af fyrir göf- uglyndi hins enska og útlenda Biblíufélags. Reykjavík, 12. Maí 1870. P. Pjetursson. KLÁÐAMÁLSI'UNDRINN ( IIAFNARFiRDI 16. Maf 1870. í síðasta bl. 18. þ. mán. varð að eins drep- ið á þær viðtektir eðr niðrstöðuatriði, sem fundr þessi samþykti með atkvæðafjöida, og þó eigi svo orðfult og einskorðað eins og var, en eigi skýrt frá innihaldi stiptamtsbréfsins 10. þ. mán. og þeim undirtektum háyfirvaldsins, er þar komu fram og auglýstust nú fundi þessum, undir áskoranir fyrra fundarins 26. f. mán. (bls. 101—102 hér að fram- an), eigi heldr frá fundarhaldinu sjálfu, frá fjöl- menni hans úr nærsveitunum, frá því sem þar upplýstist af nýu um aðfarir kláðasýkinnar síðan fyrri fundrinn var (26. f. mán.), um stefnu um- ræðanna á fundinum og fl. Vér höfum nú síðan (20. þ. mán.) fengið frá fundarstjórninni: formanninum sira Pórarni prófasti Böðvarssyni alþingismanni, og skrifur- unum sira Malth. Jochumssyni og sira Stcfáni Thórarenscn á Kálfatjörn, skrásett yfirlitságrip af fundinum og því er þar gjörðist, ásamt sjálfu stipt- amtsbréfinu 10. þ. mán. Fundinn sjálfan sóttu nálægt 50 manns: 20 úr Álptaneshreppi, auk eigi all-fárra Hafnfirðinga og Álptnesinga, er þargengu svona út og inn, en gáfu sig ekki við umræðunum, 7 úr Seltjarnar- neshr- og assesor B. Sveinsson þingmaðr Árnes- inga hinn 8., 3 auk hans úr Árnessýslu (2 úr þingvallasveit 1 úr Ölfusi), 6 úr Mosfellssveit, 2 af Iíjalarnesi, 1 úr Kjós og 2 úr Reykjavík. þegar fundrinn var settr og fundarstjórn kos- in, sú er fyr var nefnd, var lesið upp sliptamts- bréfið 10. þ. mán., og þar næst skýrslur og vott- orð þeirra skoðunarmanna, sem höfðu verið skip- aðir af yfirvaldinu til að gjöra hinar almennu fjár- skoðanir og rannsaka heilbrigðisástand satiðfjár- ins hér í Gullbringus. og Mosfellssveit nú í vor seint og snemma; sumar þessar skoðanirvoru ný- afgengnar, t. d. í Álptaness, Seltjarnarness og Vatns- leysustrandarhreppi og enda víðar, nú milli funda. Eptir skýrslum þessum hafði þá alstaðar reynzt hláðalaust við skoðanirnar, nemaá Auðnumá Vatns- leysuströnd; »þar þótti (skoðunarmönnum) full- sannaðr fjárkláði í nokkrum kindum«, og sömu- leiðis á 2 bæum í Álptaneshrepp, þ. e. að Ási og Brandsbæ'. 1) Brandsbær þessi er Iítib nýbýli hjá Flensborg, er stendr í Ófribarstabalandi, 6unnanvert vib botninn á Hafnarflrbi; jörbin Ás liggr Jiar skamt eitt snísr af; þetta alt má beita eins og í þorpi, og liggja óll löndin saman. Á Brandsbai þossum þótti veria vart viþ klába þegar í vetr á þorra eit fyrri í 1—2 kindnm, en var barifc nitlr aptr af hreppsmönn- um, og sagt eigi anriaþ en óþrif; gott ef sá kind (ebr þæt 2 kindr?) var samt eigi þá þegar skorin. En nú sjá menn bezt, hvort ekki hali þar veriþ reglulegr kláþi. pab kom og nú fram, enda einnig á fyrra fnndinnm, ab af fénti beggja bændanna á Aiiþnum: Gubm. Gubmnndsson- ar (fyr á Mibengi) og Jóns Erlendssonar, hefþi vantaí) oig' allfáar kindr síhan fyrir vortíþarbyrjnn, hefbi aldrei kotnib fram síban til sokbunar og væri úfundnar enn; ab ein *f þessnm kindum, er Gubm. Gufcmundss. átti, heffci nú mill’ funda'komifc fram í fenu á Vatnsleysu, verifc útstoyp* 1

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.