Þjóðólfur - 23.05.1870, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.05.1870, Blaðsíða 4
— 120 — „2. Afe J)ar hjá sé allif fjáfrekstraf hannaíiir til eg frá Vatnsleysnstrandar, Rosmhvalaness, Ilafna og Grinda- víkrhreppnm frá því nú og þangaí) til þessi hluti Gnllbringn- sýsln er álitinu gfnnlans. jþetta bann verí)r einnig látih gilda Álptaneshrepp, ef 6ýkin í Asi skyldi sýna sig óþrnvísi _en <5þrif, og til annara svoita, þar sem sýkiunar kynni afe vertia vart í surnar". Nú er þetta stiptamtsbróf var npplesiþ og nmræhnrnar húfust nm málih yfir liöfuh, þá lá sjálfsagt næst til yflrveg- vegunar og nmræíin, hvort haldandi væri til streitu um ah fá almennan vórh, eins og fnndrinn 26. f. mán. fylgdi svo fast fram, þar sem 4stiptamtih tæki því svo fjærri, en vildi aptr í múti skuldbinda hií) opinbera til ah gangast fyrir og ábyrgjast 6tranga heimavóktnn, samfara lækningnm, og varh allr þorri fundarmanna á því, þátt án beinnar atkvæha- greihslu væri, aí> fara ofan af verhi, og föll svo þah atrihi nihr frá umræhn. Aptr leiddi þab beinlínis af tébum und- irtektnm og skuldbindingum stíptamtsins, „aí> sýkin skyldi verhamehbundluh eins ogværi hún hættnlegrnæmr kláí>i“ og „ah hvar helzt sem annars leikr grunr á aí> fe sfe mob kláha", þar „skuli alúharftillar lækningarog stranglegheimavóktnnalls fjárins verha fyrirskipuh og hún framkvæmd af hinu opinbera,ef fjáreig- endr breghast, o. s. frv.“, — aí> liih hclzta ætlnnarverk og nmtalsefni fundarins, úr þvf varbspnrniligunni slepti, var þah, ab komasér nihr á og ákveba norbrtakmörk heim avök tnnari nn ar. En þetta olli líka mestri málalengingu ogvafningum áfundinnm, meh því allir (eha allflestir) Alptnesingar þæfhn f múti því af mikln kappi, a?) heimavöktuiiin væri látin ná til Álptanes- hrepps yflr böfuh, beldr ab eins til f|árius ah Asi og þessara fáu kinda í Brandsbæ. þessu lyktaþi 6amt meb atkvæba- greifeslunni svo, eins og skýrt var frá í sífeasta blafei, afe tak- mörk heimavöktunarinnar afe norfeau skyIdi vera hreppatak- mörkiii milli Seltjarnarness og Álptanesshrepps, og skyldi hver sú kind rétttæk og hept til útlausuar, hvort lieldr kindin væri siinnan úr heimavökttiuarsvæfeinu og hittist fyrir norfean tak- mörkin, efer úr heilbiigfeo sveitnnum og hittist fyrir sunnan þau. En á þá leife var afealspurning þessi borin upp til at- kvæfea, afe fyrst vaife afe sainþykkja; afe heimavuktun þessl skyldi standa til næstu Júnsmessu; þar næst: afe hún skyldi standa fram til venjnlegs röttatíma i haust, nema því afe cins afe nýr almennr fnndr á næsta Júnsinessudag „loggi til aferar ráfestafanir". Jiútt stiptamtife í brófl sínu heldi því röksamlega fram, afe menn hlyti afe álíta alt fó í Ölfushrepp gronlaust og alheilt, þá virtist fundinum tvímælalaust, afe fara skyldi þess á ieit vib stiptamtife, afe heimavöktun verfei einiiig skipufe yflr alla Ölfussveit, mefe öllum sömu skilyrfeum, sem vifetekin voru (og nú var fráskýrt) um allar sveitirnar í Gullbiingusýslu fyrir sunnau Seltjariiarneshrepp* 1. stauda fyrir lækninguiium og tilsjún mefe fenu, og hvar sem annars grunr leiki á afe fö sö. mefe kláfea. — En þar sem Snorri þessi kom ekki nú mefe pústskipi, þá 6egir stiptamt- ife í öfern brrfl til fundarins 14 þ. m., afe hann muni fela um- s.jún og lækningar þeiui mönnuin, er sö reyndirog þektir afe því, afe kunna afe mefehöndla kláfeanri. 1) Svo var afe skilja á fiindarmönniim þeim, er voru úr sveitunum fyrir suunaii Vogastapa, afe menu um þær svoitir lieffei átt almennan fund mefe ser, nokkru á nndan Hafnar- fjarfearfundinum 10 þ. máii., og komife sér samhuga nifer á, Afe ioknm fúl fnndrinn fundnrstjúra sínnm, afe gangast fyrir þvf, afe skrásett yrfei bréf til stiptamtsins, ng þar mefe leitafe samþykkis og fulltingis háyflrvaldsins af fundarins hendí nm allar þossar afegjörfeir og vifetektir fundarins. i IVIag'niiS alþíngismaðr Anrtrússoii var fæddr á Efraseli í llrunamannahreppi nóttina milli 9. og 10. Nóv. 1790. Foreldrar lians voru Andrés Narfason, sem talinn var meðal hinna merkustu manna og duglegustu hreppstjóra á sinni tíð, og Margrét Ólafsdóttir, systir hins nafnkenda Guðmundar Ólafssonar í Heilisholtum. Magnús sál. ólst upp hjá foreldrum sínum, semiétu sér mjög ant um menningu hans, eins og raun bar vilni um. 1817 gekk hann að eiga Katrínu, dóttur Eiríks hreppst. og dbrms. Vigfússonar á Reykj- um og Ingunnar Eiríksdóttur frá Bolholti. Ári síðar tók hann við búsforráðum, en foreldrar hans voru hjá honum það eptir var æfinnar. J>au dóu bæði, sama sumarið 1826. Sjálfr bjó hann á Berg- iiyl í Hrunamannahreppi 14 ár (1818—32), síðan á Syðra-Langholti öllu 19 ár (1832—51), þarnæst á sömu jörð hálfri 5 ár, en lét þáaf búskapl856. fiptir það voru þau hjónin á sama stað hjá einum sona sinna 7 ár, fluttu svo að Iíópsvatni til ann- ars sona sinna 1863. Konu sína misti hann 3 árum seinna (1866, sjá þjóðólf 19. ár, bls. 71), en dó sjálí'r 30. Júní 1869, 78V2 að aldri. Hann álti 14 börn; 3 þeirra dóu nng, en 4 fuli- orðin og öll gipt; 7 eru enn á iífi1. Magnús sál. var framúrskarandi að framkvæmd og dugnaði, ráðdeild og reglusemi, enda varhann alla tíð talinn með beztu bændum, meðan bann bjó. Hreppstjóri var hann 12 ár (1819 — 31), en sættamaðr 20 ár 1848—68). 1844 var bann kos- inn varaþingmaðr fyrir Árnessýslu, en þingmaðr 1852, og aptr 1856; sat hann á öllum þcim 6 þingum, sem hann þannig var til kjörinn, og lét i Ijósi álit sitt um flest eða öll þau mál, er til um- ræðu komu, en ætíð »með þeirri stiliingu, einurð, alvöru og heilbrigðri skynsemi, sem llestir máttu dást að, hversu allt gat verið svo fyllilega sam- einaðv, eins og sagt var um hann þegar eptir hið fyrsta þing, sem hann sat á (sbr. þjóðólf 6. ár, bls. afe setja vörfe <>g balda hoiium uppi sninarlangt á kostnab allra þeirra sveita, norfean frá Vogastapa og þafe þvert snfef yftr til Grindavíkr, til þess afe varna hvorri kind af VatnS' leysuströnd afe komust út yfir, og sjálfra þeirra fé inn yflr þau vaifetakmörk. 1) Nafnkondiist þeirra, sem nú lifa, eru Helgt sættam»fer í Birtingaholti, og Sigurfer hrepp;t. á Kúpsvatui. Uöf-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.