Þjóðólfur - 22.06.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 22.06.1870, Blaðsíða 1
»». ár. ReyTtjavik, Miðvileudag 22. Júní 1870. 34.-35. Q@g=° Sahir póstgjaldsins, er nú verðr að leggja fram, síðan póstmálastjórnin tók við póstflutninffunum milli Islands og útlanda, eins undir bréf sem blbð, hlýtr verð pessa 22. árs þjóðólfs bæði í Danmörku og á Bretlandi að hækka um 32sk., svo að al- staðar í útlöndum verðr verð þjáðólfs nú 1 rd. 64 sk. auk pess póstsburðarffjalds, er á kann að bœtast par í landinu sjálfu. — Bæbi herskipin, Fylla og Pomone komu hingab 14. þ. mán., anriab um morguninn, hitt á álibnurn degi, bæbi ab vestan, — Pomone færííi bref af Isaflrbi og úr nærsveitumim 6. þ. mán. og 6 strandmennina af enska saltskipinu Diana, er sökk þar Btarlega í Djúpinn, eins og sibar segir. — Pó s tgufu sk i p ií> Diana, skipstj. kapt. leut. Jacob- 8,en hafnabi sig hér kl. 4, 17. þ. mán., fór frá Khiifn. 3. þ. máu , og kom nú vib á Seybisfirbi hingao í leiíi. Meo því komu nú kapitain leut. 0. Haiiinier af Soy<5is8rt)i, stórkaup- mentiirnir Lefolii (Eyrarbakka-reibarinn), Daniel A. Johnsen, J. Johnsen (Fieusborgar- eba Papós-Johnseu) og Carl Siemsen, allir frá Kaupmannahiifn, ogfriikenAsa Guomnndsau ; samtals 7 Englendingar, 3 þeirra fara ab eins til Geysis og ætla aptr heim meb þessari ferb; aíirir 3 eru 6túdentar frá hásko'lanum í Cambridge: Mr. Neville Goodmann, Mr. Ed. Stirling og Nu- gent Everard; þeir ætla ab ferílast miklu ffieir, leggja leifc um Geisi og Heklu, svo noríiaustr til Fiskivatna og iiræfanna þar norbrtil útnorbrfláka Vatnajókuls (Skaptárjökuls eíir Sííiu- Jókuls), ef takast mætti aí) hitta þar og kanna eldsupptókin 18G2 og 1867; þá þafla'n suf)r á fjallabaksveg og austr í Skaptártungn, þaílan til baka vestr meí) Mýrdalsjiikli ab snnnan til aí) skoba og kanna Kiitlngjá, svo austr bygbir til Múlasýslna, þaban til Mývatns og Sprengisand liingab subr. KAUPFÖR. 14. Júní: Emilie, 102 Tons, Capt. Pedersen frí Mandal, meí) timbr, seldi hann allan farm sinn konsúluuum Siemsen og Smith. 15. — Genius, 8218/too Tons, Capt. Tobiassen, oinnig frá Mandat, reyndi nppbob á farmi sínurn í dag, en seldist því nær ekkert; hann ærJar ab vera hér og selja timbr fram á lestir. 18. — Tordenskjold, 13a04/,(,0 Tons, Capt. A. Hansen, frí Liverpool, meb salt til E. Siemseus. — Enn var 7.EnglendingrinnWilliam Abernethy er nú koin með póstskipinu, er skozkr skipstjóri; hann er hér kominn útgerðr erendsreki L' Loyds- félagsins á Bretlandi, er hafði tekið assurance á- byrgð á hvalaveiðaskipinu Tomasi Roys að þessu sinni, en skip þetta var nú «fordæmt» frá sjó- ferðtim og frá allri aðgjörð («condemnerað») eptir bilun þá og skemdir, er það beið í vor við sela- veiðarnar norðr í höfum, eins og fyr var minzt á hér í blaðinu. En nú er þessiMr. Abernethy kom og sá Thom. Roys og bilun þess, mun honum hafa virzt alt á annan veg, og mun álíta og jafn- vel halda til streitu af hendi «L'loyds» þar austr á Seyðisfirði nú í heimleið, að vel megi gjöravið skipið svo, að jafngott sé og til allra ferða fært eins og áðr var. — SKIPTJÓN. — 24. dag f. mán , þegar Skonnertskipib Diana, 240 „tons" eí)r nál. 120 lestir, frá Marryport (skamt frá Liverpool) á Englaudi var á nppsiglingu inn Isafjarbardjúp og komib lítib eitt inil fyrir Bolnngarvík, fermt meí) salt og kol tíl Asgeirs kanpmanns Ásgeirssonar íi ísaflrbi, þá gekk laus úr því planki ebr bilabist svo & annan hátt, ab þab siikk þarna sem næst í sömu svipan, svo ab skipverjar fengu meí> naiimindiim sett ót báta sína og bjargabserá þeim og fatn- abii. Skipstjrtrinn R. Tomson og stýrimabrinn James Graham, eigandi skipsins, komu hingab ásamt 4 iibrnm skipverjnm meb Pomone, og fá ser mí far til Englands meb póstskipina, en 2 þeirra nrbu eptir á ísafirbi. — Ráðherraskiptin i Danmörlcu. — Ráð- gjafar konungs vors, þeir er setið hafa að vðldum síðan 1865, þótt breyting hafl orðið á einum og einum í senn (t. d. að Leuning dó 1868, enNutz- horn tók þá við lögstjórn í hans stað), og kent hefir verið við Frijs, greifa (Wind-Juel) til Frijsen- borgar, stjórnarráðsforsetann, sögðu af sér völdin, beiddust lausnar af konungi allir samt 20. f. mán., og veitti hann þeim allramildilegast lausn í náð þá þegar, en fól íío/s(!emgreifaaðmynda nýttráða- neyti í þeirra stað, gekk til þess öll hin næsta vika, en 28. f. mán. var það komið í kring, ogkvaddiþá konungur sér til ráðaneytis þessa höfðingja: Greifa Holstein til Holsteinsborgar til ráðgjafaforseta; dr. Fenger til fjárstjórnar (eins og hann var fyrir 1865), F. A. Krieger, etazráð og assessor í Hæstarétti til lögstjórnar, Hall geheime-conferenz- ráð (er fyr var forsetaráðherra um það leyti kon- ungaskiptin urðu) til forstöðu kirkju- og kenslu- málanna, Hajfner «kammerherrai), til ráðherra um sinn yfir landher og sjóliðinu, og Rosenörn-Lehn greifa til ráðgjafa utanríkismálanna. — Embætti yngsta kennarans við lærðaskólann í Reykjavik er nú veitt kandid. philos. Halldóri 133 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.