Þjóðólfur - 22.06.1870, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 22.06.1870, Blaðsíða 7
— 139 — filnudi Einarsson á Mifeengi 1 rd; Guíimundr Jánsson sama- stafear 1 rd.; J>orsteinn tíuðmundsson á Ondvertiarnesi 1 rd.; Jdn Bjarnason á Búrfelli 1 rd; Ólafr Bjarriason samastabar 1 rd; Páll Pálsson samastaílar 1 rd.; Pétr Guíimundsson á Stúruborg 1 rd.; Gubrún Jniríiardúttir á Brjámsstiibum l rd. 48 sk.; Gubrún Ketilsdiittir á Vaíínesi lrd,; líggort Einars- son samastaílar 1 rd ; Jón Jónsson samastabar 1 rd.; Gubrún Siguríardóttir á Sólheimiim trd.; Pötr Jónsson á Kaldár- hófl&a 1 rd.; J>orkell Erlindsson samastaíiar 44 sk.; Jörin Bjarnason á Minnabæ 72 sk.; Bjarni Júrinsson samastabar 32 sk.; Bjám Jörinsson samastabar 32 sk; Jörin Jórinsson samastaílar 32 sk.; Svéinn Jónsson á Mýrarkoti öfisk.; J>or- steinn Gíslason á Arnarbæli H4 sk ; Erliudr Eiuarsson á Kií)a- bergi 56 sk. Fyrir allar þessar gjaflr votta eg gefendunum mitt inui- legasta lijartans þakklæti, og bih guh hinn alleina ríka ab endrgjalda þeim ineþ eilífri blessan sinni, meh því órugga trausti á mínum frelsara, aí> hann ávarpi þá á síbasta degi tneb þessum fagnabarríku orbum: ,livab þer gjórbub einuni af þessum mínum minstii bræbrum, þaí) gjórbub þbr mér“. Minniborg í Janúarmáiiubi 1870. Ásmundr þorgilsson. AUGLÝSINGAR. Til íslendinga og Fœreijinga um peningavíxlun með póstávísunum. Peningavíxlun með póstávisunum, er eigi nema meiru en 50 rd., geta framvegis átt sér stað milli póstafgreiðslumannanna í Reykjavík, á Seyðisfirði og J>órshöfn annars vegar og pósthúsanna í konungs- ríkinu liins vegar. Til þessara póstávísana skal hafa eyðublöð, er fást keypt hjá póstafgreiðslumönnunum fyrir 2 sk. hvert. Sá, erfrá íslandi eða Færeyum vill koma ein- hverri peningaupphæð til einhvers manns í Dan- mörku, fyrir póstávísun, borgar þá ena sömu pen- ingaupphæðina póstafgreiðslumanninum, og afhend- ir honum um leið eyðublað, sem hann hefir fyllt út eða skrifað á forhlið þess, í eyður þær, er til þess eru ællaðar, bæði upphæð peninganna og nafn þess, er við þeim á að taka. Áfastr við eyðublaðið er seðill (er klippa má af; «coupon»), sem sá, er peningana sendir, getr fylt út, en þar má samt ekki skrifa annað en það, er hin prent- uðu orð beinlínis gefa tilefni til ; «coupon»-seðill þessi er ætlazt til að kliptr sé frá póstávísuninni, og sá maðr haldi, er við peningunum á að taka. Upphæð hverrar póstávísunar útborgast á póst- húsi þess staðar, er hún upp á hljóðar, þegar sá, er póstávísunina á og hana hefir fengið, skilar henni aptr, hefir og ritað á liana nægilega viðrkenn- ingu fyrir móttöku upphæðarinnar. Innlausnargjaldið fyrir póstávísanir er þannig fast sett: fyrir 25 rd. upphæð og þaðan af minna . 12 sk. fyrir 50 rd. niðr að 25 rd..................24 — Undir póstávísanir má hvort sem menn vilja heldr borga fyrirfram eðr eigi. Innlausnargjaldið má annaðhvort borga í peningum eða með því að setja nægileg frímerki á póstávísunina. Kaopmannahófn, 29. dag Aprílmánabar 1870. S. Danneskjold Samsöe yfirpóststjóri. * * * Jafnframt og eg, eptir boði póststjórnarinnar, auglýsi þetta, skal þess getið, að hver sá, er vill, getr fengið skriflega viðrkenningu mína fyrir því, að hann haíi leyst póstávísun, ef hann greiðir þar fyrir 2 sk. Pósthúsinu í Reykjavík, 18 Júní 1870. O. Finsen. — Ilér með vil eg leyfa mér að ítreka við þá, sein annaðhvort við sætt hafa undirgengizt eða með dómi eru dæmdir til, að borga skuldir sínar til Eyrarbakltaverzlunar, sern var í Hafnarfirði, að þeir sjái um að borga þær í tæka tíð til herra kaupmanns J. Th. Christensens í Hafnarfirði, þar eg að öðrum kosti hlýt að láta taka þær lögtaki. Enn fremr skora eg alvarlega á þá, sem skulda téðri verzlun og sem enn þá hefir verið hlíft við fyrirkalli, að þeir nú sýni góðan vitja og borgi til sama kaupmanns, það sem þeir skulda Eyrarbakka- verzluninni, þeirri sem var í Ilafnarfirði, fyrir lok Júlímánaðar næstkomandi, svo að þeir sleppi við frekari útlát seinna meir. Eyrarbakka, 9. Maí 1870. Guðm. Thorgrimssen. — Allir þeir, sem eiga til skuldar að telja í dánarbúi Sigurðar bónda Torfasonar á Búastöðum á Yestmanneyum, sem andaðist í seinastliðnum Aprílmánuði, innkallast hér með, samkvæmt til- skipun 6. Janúar 1861, með 6 mánaða fyrir- vara, til að koma fram með kröfur sínar til téðs dánarbús og sanna þær fyrir mér sem skiptaráð- anda. Skrifstofa VestmaDneyn, 4. Júní 1870. B. E. Magnússon. — Hér með er skorað á erfingja Sigurðar heitins Árnasonar frá Laxholti í Borgarhreppi hér í sýslu, sem dó á síðastliðinni vetrarvertíð, að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir skiptaráð- andanum í Mýra- og Hnappadalssýslu. Skrifetofu Mýra- og Hnappadalssýslu, 14- Júní 1870. E. Th. Jónassen (settr).

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.