Þjóðólfur - 28.07.1870, Síða 5

Þjóðólfur - 28.07.1870, Síða 5
— 153 DÓMR YFIRDÓMSINS í málinu: Jón Pétrsson yíirréttarassessorj gegn f>órði bónda þorsteinssyni á Leirá. (Upp kvebinn 7. Júní 1870. Jxíríir J>orsteinsson höfí)- a%i mílit) og sótti þaí) af hans heudi, fyrir bæarþingsdóm- inum í Reykjavík, kand. juris Preben Hoskjær (skrifari etir fuilmektugr stiptamtmarms og hans brdþurson), on assessor Jón Pítrsson helt þarsjálfr uppi vörninni. Hann áfrýaþi sökinni þar næst fyrir yflrrött, og hMt þar nppi sókninni fyrir hann procnrator Jón Gnbmundsson, en procrator P. Mel- steþ varí)i af hendi þórbar á Leirá. — Assessor J. P. vek, anbvitab, dómarasætib, og var H. Clansen sýslumabr settr til yflrrettardómara í málinu ; dnginn, er dómrinn var upp kvebinn, lagbi hann fram til bókar sitt ágreinings-dómsat- kvæbi, er stefndi aí> því, ab bæarþingsdómrinn yrbi stab- fostr). „Tiiofni þessa máls er þar í fólgib, ab hinn stefndi, Jx'rbr bóndi Jiorsteinsson á Leirá í Borgarflrbi, falabi ÍDes- emberinánubi 1868 hjá áfrýandanura, assessor Jóni Petrs- syni til kaops 280 álnir í Leirá, sein hann vissi ab áfrý- andinn hafbi í umbobi eigandans, klastrhaldara Jóns Jóns- sonar, til sölu, og gaf áfrýandinn hinum stefnda, eptir sógn- sögn hans, kost á kanpnnnm fyrir 150 rd. r. m., og tðk vib innskript af þessari upphæb hjá houum í verzlnn kaupmanus S. Jacobsons í Liverpool her í bænum, og lofabi ab gefa hon- nm seinna kaupbröf fyrir eigninni; en þar sem áfrýandinn segist einungis hafa tekib vib innskriptinni, sem borgun fyrir jarbarpartiun, meb því skilyrbi, ab hann fengi innskriptina borgaba í peningum út úr verzlnn Jacobsens, sem hann eigi hafl getab fengib, og hafl þannig orbib lans allra mála út af sölum og kanpnm á þeim nmræddn 280 álnnm úr Leiránni, en innstefndi þar á móti heflr farib því fram, ab áfrýandinn hafl tekib vib innskriptinui sem algjörbri borgnn skilyrba- laust, og kaupin þannig verib fullgjörb, og engin miblnn í þessn efni gat homizt á í sættariefndinni, lagbi hinn stefndi máiib í dóm, sem gekk vib Reykjavíkr-kaupstabar ankarett þann 18. Nóvember f. á , meb þeim úrslitnm, ab áfrýandinn skyldi meb eibi á sínu varnarþingi synja fyrir ab hafa tekib vib innskriptinni 6em algjörbri borgnn fyrir 280 áluum í Leirá meb loforbi um afsalsbréf fyrir þeim, og ynni hann eibinn, vera sýkn fyrir sóknarans ákærum, og þessi borga honum 10 rd. í málskostnab, en ynni hann ekki eibinc, borga sóknarannm skababætr eptir óvilhallra manna mati fyrir ab ekkert hefbi orbib úr kaupunum á þeim framangreindn 280 álnnm úr Leiránni, sem og fyrir halla þann, sem af því hefbi leitt fyrir hann, og enn fremr 10 rd. í málskostnab. Jiessum dórai heflr assessor J. Petrsson nú skotib til landsyflrrísttarius meb þeirri rettarkröfu, ab bæarþingsdómr- inn verbi dæmdr ómerkr eba feldr úr gildi, og hann dæmdr sýku af kröfnm bins stefnda, og ser dæmdr málskostuabr skablaust, eba meb þeirri npphæb, sem hæðleg þyki. Hinn stefndi heflr þar á mót heimtab ab nndirröttardómrinn verbi stabfestr, og ab áfrýandinn verbi dæmdr til ab borga máls- kostnab skablaust. Nibrl. í uæsta bl. HÆSTARÉTTARDÓMAR. (Nibrlag frá bls. 115). II. í málinu: Th. Daníelsson á Skipalóni (advocat Liebe) gegn P. L. Henderson frá GlaSgOW. (Af þeirra hendi kom engi fram, er höldi uppi vórninni fyrir hæstaretti). Upp kvebinu 17. dag Febrúar 1870. — Landsyflrrött- ardómrinn dæmdi 17. Sept. 1866: þorst. Dani'elsson skyldi greiba P. L. Henderson „1421 rd. meb 4 pO. rentu frá 11. Apríl 1865“, en ab málskostnabr fé.Ili nibr, — sjá þjóbólf XVIII. bls. 168, og XIX. bls. 28-31. «í’ví dœmist rett að vera:<> «Afrýandinn á að greiða hinum stefnda svo «mikið sem verð 492/s tunnu hákarlslýsis eptir «almennu gangverði á Akreyrar-lcaupstað sum- «árið 1862, því er óvilhallir dómkvaddir «menn (gjörr)ákveði, yfír stígr 1235rd., enþó má «verðmun pann eigi liœrra setja en 17 rd. 3 «mörk á hverri tunnu. Svo greiði og áfrý- «andinn 4 pC rentur árlega af upphœð þeirri, «er stefnda her eptir sögðu mati, fráll.Apríl «1865, unz greiðslan er leyst af hendi. Að «öðru leyti skal áfrýandi laus vera af öllum «ákœrum ens stefnda í máli þessu. Málskostn- «aðr fyrir yfírdómi og Hœstaretti falli niðr. «Til Justizltassa lúki áfrýandi 5 dölum, og (einnig) stefndi jafnmiklu1. í>á var það enn í 6. málinu, að Hæstiréttr, með dómi sínum 19. Nóvember f. árs, breytti hegningardómi landsyfirréttarins 14. Apríl 1868 f sauðaþjófnaðarsök Jóns Bergsteinssonar úr Rang- árvallasýslu (kona hans Heiga Jónsdóttir var einnig saksótt í því máli, og dæmd i héraði til 10 vand- arhagga, en dæmd sýkn fyrir yfirdómi og í Hæsta- rétti), og það næsta minnilega, þar sem landsyOr- réttrinn hafði álitið, að hér væri um hreinan sauða- þjófnaðað ræða, og dæmt Jón Bergsteinsson til 40 vandarhagga, en Hæstiréttr gjörði úr þessari kinda- töku hans að eins ólöglega meðferð á fundnu fe, og dæmdi eptir 58. gr. í tilsk. 11. Apríl 1840 10 vandarhögg; en héraðsdómarinn hafði priðju skoð- unina, þá, að hér væri eigi um öðruvísi þjófnað að ræða en einfaldanþjófnað, og ákvað því hegn- inguna til 15 hagga eptir 1. gr. í sömu tilsk. J>að væri betr að einhver af lögspekingum vorum, þeim er reyndastir eru og færastir, vildi rannsaka og útlista röksamlega þenna hæstaréttardóm eptir 1) pab or nú haft í sönnum fröttum af Akreyri, þótt oigi verbi þab en fyllilega stabhæft, ab dómkvaddir menn hafl þegar komizt til þeirrar nibrstöbu, ab alment gangverb á hákarlslýsi, á Akreyri snmarib 1862, hafi ekki yflrstigib 25 rd. tunnan, en einmitt meb því (25 rd.) verbi gjöra 4975 tunnur til samans 1235 rd., eins og niibab er vib í hæstarött- ardóminnm; og leibir þar af, ab ef þessi reynist nibrstaban dómkvaddra manna, þá þarf Th. Daníelson engar skaba- bætr ebr uppbót ab greiba P. L. Heudeison, i stab þess ab yflrróttrinn hör dæmdi honum 1,421 rd. skababætr frá Th. Daníelssyni.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.