Þjóðólfur - 28.07.1870, Side 7

Þjóðólfur - 28.07.1870, Side 7
— 155 dag hef skoðað rúg og aðrar kornvörur herra kon- súls Smiths, og fann eg að rúgrinn, eins og hin- ar aðrar kornvörurnar, var sérdeilislega góðr, þar sem hann var mjög þurr, og að sjá alveg frí fyrir öllu móðurkorni (secale cornutum), sem er mjög sjaldgæft; als enga orma gat eg í honum fundið, og áleit eg hann því að vera með betri kornteg- undum, er hingað hafa fluttar verið. Sömuleiðis skoðaði eg korn það frá sama kaupmanni, er bóndi nokkur hér ofan úr Mosfellssveit á að liafa fundið orma í, en eigi gat eg fundið þá þar í. ReyUjavík, 20. dag Júlím. 1870. J. HjaltaUn. AUGLÝSINGAR. — Eptir gjörðu fjárnámi og þar á bygðu útlagi, verða — samkvæmtbeiðni yOrréttarmálsfærslumanns lóns Guðmundssonar, — % partar úr húsi Ja- Itobs Steingrímssonar að Seli, með skúr áföstum við húsið seldir til hæstbjóðanda við B opinber uppboðsþing, sem verða haldin í sjálfri eigninni þannig: fyrsta uppboð laugard.þ. 23. Júlí 1870,kl.l2. hádegi. annað — miðvikud.27.s.m. — — — þriðja — miðvikud. 3. Ágúst— — — Söluskilmálar verða til sýnis nokkrum dögum fyrir uppboðið hjá yfirréttarmálsfærslumanni Jóni Guðmundssyni, svo og auglýstir á uppboðsstaðnum við uppboðin. Væntanlegur veðhafandi í eign þessari aðvar- ast hér með um sölu þessa. Skrifstofa bæarfúgeta t' Rejkjavík, 16. Júlí 1870. A. Thorsteinson. — Hér með er skorað á alla þá, er til arfs teija eptir Svein heitinn Guðmundsson frá Bessa- hlöðum hér í sýslu, er dó í seinastliðnum Júní- mánuði, að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda. Skrifstoíu Eyafjarbarsýslu 13. Júlí 1870. St. Thorarensen. — Hér með er skorað á alla þá, er til arfs telja eptir Uallgrím heitinn Porgeirsson, er dó á Brim- nesi í Ólafsfirði um seinastliðna fardaga, að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir undirskrif- uðum skiptaráðanda. Skrifstofa Eyafjarísarsýsln 13. Júlí 1870. St. Thorarensen. — Samkvæmt opnu bréfi, dags. 4. Janúar 1861, innkallast hér með allir þeir, er til skuldar eiga að telja í dánarbúi stúdents Br. sál. Benedictsen á Flatey, sem andaðist 24. Janúar síðastliðna, til þess innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þess- arar innköllunar, sub poena prceclusi et porpetui silentii, að koma fram með kröfur sínar á hendr nefndu dánarbúi og sanna þær fyrir hlutaðeigandi skiptaráðanda. Skrifstofn Baríiastrandarsýsln 20. Júlí 1870. Lárus Blöndal. cst. flglr »RIT Kristjáns Jónssonar». 1. hepti er leotnið út; það er 4 arkir í »ordmair» 8° og Ttostar 32 sh.; áskrifendr borga pað með 28 sk.; það verðr sent áskrifendum her í grendinni. Fyrir atburð vildi svo til, að myndin af höf. var send til Akreyrar, svo að eg get fyrst vœnt hennar þaðan í nassta mánuði, og getr hún þá fyigt nœsta hepti. Reykjavík 26. Júlí 1870. Jón Ólafsson. — ÓÚTGENGINN BRÉF á póststofunni frá út- löndum: Vestramtið: Paul Sören Petersen Skonnert Elisabeth, 12 sk.; Pastor Sveinb. E. Einarsen Arnes, 8 sk. Norðramtið: Eyólfur Sveinss.on Grund Arna- neshr. í Öfjordsyssel, 8 sk.; forlákur Einarsson Thoroddstaðhrepp Öfjordsyssel, 8 sk. Factor J. C. Jacobsen Ilofsós, 12 sk. Suðramtið: Niels Jörgensen Skonnert Maagen Keblevig, 12 sk.; Capt. Ed. Smith Skonnert Christ- jane Vestmanöe, 8 sk.; Niels Peter Jensen Skonnert Adolphin Vestmanöe, 8 sk. Pústhúsina í Reykjavík 1. Júh' 1870. 0. Finsen. — FJÁRMÖRK: HannesarGuðmundssonar á Heiðarbæ í þingvallasv.: Tveir bitar framan hægra, gat vinstra. Jóns Ólafssonar á sama bæ: Sýlt hægra hófbiti aptan, hangandi fjöðr framan vinstra hófbiti aplan. Páls Pálssonar húsmanns á Vatnsnesi í Njarðvík- um, erfðamark: Blaðstýft og fjöðr framan hægra. Mark Sigurðar Arasonar misprentað í síðasta bl. á að vera. Stýft hægra; brennimark S A E. Fundnir munir, hross og gripir í óskilum. — Fundií) 1. á ÖskjnhlíWveginum til Reykjavíkr 15. þ. mán. smjór-pynki 11 me& rín ntan um, og 2. svipuskapt skamt þarfrá; 3. peningabudda meþ fáeinum skildingnm í; 4. karlmannshattr, borinn. Allir þessir munir eru afhentir á skrifstofu pjútlúlfs, og þar mega eigendr helga sér þá. — Qraíungar tveir, raubir aS lit, hyrndir báílir, annar

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.